Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 71

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 71
Rakarinn í Seviila Pramhald af bl. 41 hljómsveitargryfju leikhúss- ins, en áhorfendur píptu á hann og hrópuðu niður. Með- an á sýningunni stóð heyrð- ist oft á tíðum ekki í söngv- nrum eða hljómsveit vegna hláturs í salnum og annars hávaða og hámarki náði þetta allt saman, þegar köttur villt- ist inn á leiksviðið og áhorf- endur byrjuðu að mjálma í einum kór! Kannski hafa þessar slæmu Viðtökur á frumsýningunni Verið fyrirfram undirbúnar — i viðurkenningarskyni við Pai- siello gamla? Svo mikið er víst, að annari sýningu óperu Rossinis var tekið með mikl- hm fögnuði af áhorfendum og siðan má segja að þessi söng- leikur hafi farið sigurför um heim allan og enn i dag nýt- ^r hann meiri vinssélda en flestar óperur aðrar. Sam- nefnd ópera Paisiellos hefur hinsvegar verið flestum gleymd um áratugi. Það er helzt á síðustu árum sem ryk- ið hefur verið dustað af nótnaheftunum og þessi gamli hunningi er nú aftur farinn að sjást á leiksviðum; t. d. hefur Komische Oper í Aust- nr-iBei-lin — þar sem sá frægi leikstjóri Felsenstein starfar ■— sýnt Rakarann i Sevilla oftir Paisiello allmörg undan- farin ár við mikla aðsókn og ánægju. Krónueign Jóns og Guðgeirs Jón og Guðgeir eiga sam tals 32.00 kr. Jón er óánægð- ur með sinn hlut og segir t>ese vegna ismeygilega við Guðgeir: „Gefðu mér fjórar krónur, þá eigum við jafn mikið." Hve margar krónur ciga þeir hvor um sig? yefnaðarvörudeild í Strandgötu 7 — Kjörbúð í Strandgötu 9. UTIBO í Norðurgötu 40 Byggðavegi 145 Byggðavegi 92 Helgamagrastræti 10. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkvtm ánægjuleg viðskipti á liðna árinu. Kaupfélag verkamanna, Akureyrí AKRANES AKRANES ■ Kjörbúð og skrifstofur að Kirkjubraut 11, símar 2210 og 2212. ■ Kjörbúð, Stilliholti, sími 2213. ■ Byggingavörudeild, Sunnubraut 13, sími 2217. ■ Vefnaðarvörudeild, Skólabraut 28, sími 2215. ■ Umboð fyrir Osta- og smjörsöluna s.f. ■ Umboð fyrir Olíufélagið h.f. Kaupfélag Suður-Borgfírðinga Akranesi.. jólablað-71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.