Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 71
Rakarinn í Seviila
Pramhald af bl. 41
hljómsveitargryfju leikhúss-
ins, en áhorfendur píptu á
hann og hrópuðu niður. Með-
an á sýningunni stóð heyrð-
ist oft á tíðum ekki í söngv-
nrum eða hljómsveit vegna
hláturs í salnum og annars
hávaða og hámarki náði þetta
allt saman, þegar köttur villt-
ist inn á leiksviðið og áhorf-
endur byrjuðu að mjálma í
einum kór!
Kannski hafa þessar slæmu
Viðtökur á frumsýningunni
Verið fyrirfram undirbúnar —
i viðurkenningarskyni við Pai-
siello gamla? Svo mikið er
víst, að annari sýningu óperu
Rossinis var tekið með mikl-
hm fögnuði af áhorfendum og
siðan má segja að þessi söng-
leikur hafi farið sigurför um
heim allan og enn i dag nýt-
^r hann meiri vinssélda en
flestar óperur aðrar. Sam-
nefnd ópera Paisiellos hefur
hinsvegar verið flestum
gleymd um áratugi. Það er
helzt á síðustu árum sem ryk-
ið hefur verið dustað af
nótnaheftunum og þessi gamli
hunningi er nú aftur farinn
að sjást á leiksviðum; t. d.
hefur Komische Oper í Aust-
nr-iBei-lin — þar sem sá frægi
leikstjóri Felsenstein starfar
■— sýnt Rakarann i Sevilla
oftir Paisiello allmörg undan-
farin ár við mikla aðsókn og
ánægju.
Krónueign
Jóns og
Guðgeirs
Jón og Guðgeir eiga sam
tals 32.00 kr. Jón er óánægð-
ur með sinn hlut og segir
t>ese vegna ismeygilega við
Guðgeir: „Gefðu mér fjórar
krónur, þá eigum við jafn
mikið." Hve margar krónur
ciga þeir hvor um sig?
yefnaðarvörudeild í Strandgötu 7 — Kjörbúð í Strandgötu 9.
UTIBO í
Norðurgötu 40
Byggðavegi 145
Byggðavegi 92
Helgamagrastræti 10.
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þökkvtm ánægjuleg viðskipti
á liðna árinu.
Kaupfélag
verkamanna, Akureyrí
AKRANES AKRANES
■ Kjörbúð og skrifstofur að Kirkjubraut 11, símar 2210 og 2212.
■ Kjörbúð, Stilliholti, sími 2213.
■ Byggingavörudeild, Sunnubraut 13, sími 2217.
■ Vefnaðarvörudeild, Skólabraut 28, sími 2215.
■ Umboð fyrir Osta- og smjörsöluna s.f.
■ Umboð fyrir Olíufélagið h.f.
Kaupfélag Suður-Borgfírðinga
Akranesi..
jólablað-71