Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1964næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 84

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 84
haro sé dauður jafnvel þó ekki árekki, setur þess vegna glasið á munn sér og tæmir það. Síðan hressist hann nokkuð, so hann getur sofið, jafnvel þótt valla ofan kom- ist. Hann verður því feginn so að við þolir og getur nokkrar náðir haft. Eftir þetta kemur faðir hans hönum (að Arna samt þvernauðugum) tii nokkurs kunnáttumanns þar í sveitinni. Strax sem hann er til hans kominn hefur hann aldrei nokkurn frið eða ró, þar blóð- ið gengur sífellt upp úr hön- um. Eþr hann þar so nokkra stund og fer altíð hnignandi. Það ber við eitt kvöld að Árni dregur sig mjög lasinn út fyrir dyrnar og er að reykja tóbakspípu einsamall, haldandi á pípunni í hendinni. Hann veit ekkert hvað um sig líður, en fólkið veit ekki neitt um hann og saknar hans, leitar að hönum og finnur hann loksins um morguninn eftir, langan veg frá bænum liggjandi á grúfu og mjög stór blóðtjörn sem upp hafði gengið, og pípuna óbrotna hjá hönum, færðu hann so á næsta bæ, þar bjó lögréttu- maður, og beiddi Árni hann að lofa sér þar að vera, en hann öldungis afsagði og kvaðst skyldi gefa Árna brennivín so hann hresstist. en í þessu leið yfir Árna eftir vana og blóðið rann fram um vitin so öllum stóð ótti af. Lögréttumaður þessi sagðist ekki geta lofað hönum þar að vera, því sér ofbyði þetta. Nú raknar hann við og sér hvar sinn gamli vin prestur- inn kemur til sín og segir við hann: „Bið þú hér að lofa þér að vera og far ei aftur til kunnáttumannsins". Árni seg- ir: „Eg beiddi strax og fékk afsvar.“ „Bið aftur“, segir prestur, „ég skal til sjá að þú fáir það“. Hann reyndi so til í annað sinn og fær strax af þessum sama lögréttu- manni er þar býr að vera. Enginn sá prestinn þá til hans kom nema Árni einn. Er hann þar so nokkra stund og kemur prestur þessi enn til hans og segir: „Bið þú, þá að þér koma stórköstin, konu lögréttumansins að halda um brjóstið á þér og muntu á meðan nokkurn frið hafa“. Árni gjörir so og léttir hon- um þá altíð nokkuð, en kon- an komst ekki altíð til hjá hönum að vera. Einn morgun liggur Árni sem oftar I sænginni og er þá með bezta bragði. Þá sjá allir hvar kvenmaður gengur inn að húsdyrunum sem Árni í svaf, og talar til hans að ekki skuli honum af þessu batna, og gengur síðan búrt. Árni þekkti að þetta var sín gamla vinkona Björg, en í þvi hún gekk út leið yfir hann og varð so lasinn að allir meintu hans það síðasta verða. Dag- inn eftir kemur prestur til hans og segir: „Erfitt vill mér ganga að hjálpa þér, Árni“, og so fær hann hön- um eina bók og bannar að láta nokkurn mann sjá og segir hann skuli hafa hana á brjóstinu. Árni gjörir so og hefur nú nokkra ró. Einn dag sefur hann; þá liggur bókin hjá hönum. Bóndinn tekur bókina og les í henni. Ekkert var annað á henni nema bæn- ir og fáeinir stafir. Ámi vaknar við þetta og biður manninn sér bókina fá; hann gjörir so. Skömmu þar eftir kemur prestur til Árna og segir: „Illa geymir þú bok- ina“, tekur hana síðan, sker tvö blöð úr henni og fær Árna og segir hann sku 1 hafa þau undir húfunni og geyma vel so enginn sjái. sjálfur hann fer burt me bókina. Daginn eftir sefur Árni og sjá allir hvar Björg kemur, fer upp á pallinn og seib« upp undir húfu Árna taka11^ blöðin, fer síðan ofan og fra að eldi og kastar þeim í ann. Árni vaknar við þá °° ofan fer, og fær þá el skessilegt kast so blóðið )"en ur allt í kringum bann. Skömmu þar eftir prestur innar til hans og ir: „Illa vaktaðir þú bló 1 þín; lát leita í öskunm 0 muntu eitthvað finna“. , gjörir so og fundust einsani ir stafirnir, en allt annað bu brennt, og héngu harða saman; hann gætti þeirra 8 síðan betur en áður. Einn dag þá hann hvílir^ sæng sinni og er í glaðas bragði kemur Björg að hu dyrum og segir: „Ekki 3 a þér þetta duga þótt^ minn vilji hjálpa þér“. » ° vildi,“ segir Árni aftur hennar, „að guð vildi láta Þ1? eiga eins að bera og eg he nú af þínum völdum; ekki lu eg þess af hatri, heldur so þu vitir hvað mér bruggað hcflll> einhvörntíma áður en P deyr.“ „Þú skalt þetta fy5®. bera“, segir hún, „og e heill verða, og bruggaðir Þ þér það sjálfur, og ekki ska1 faðir minn geta þér hjalpa jafnvel þótt vildi“. 1 Þess. kemur prestur og fer fyrl_ innan hana í húsið og seSir' „Þú skalt öngvu þar um raða, eg skal hönum hjálpa Þa get, og fyrst þú ferð so 1 mannlega að þessu þá % þú að þér; þínar umbæ11 skulu honum ekkert me gjöra eður skaða“. Hún geI1® ur þá út og sá Árni han aldrei síðan úr því, en pres ur staldraði við nokkra stun hjá Árna, og upp frá þessu hönum altíð að létta, so s^ ofan dregur, gjörir síðan pro asti boð (sem hans sálusorg ari eða sóknarprestur va þar um að til sakramen vilji verða, og so dregur ha sig mjög lasinn til kirkjunn á pálmasunnudag og hi prófast. Hann segist ekki vog Framhald á bls. 98. Í&ILLERS FALLS TOOLS RAFMAGNSVERKFÆRI HANDVERKFÆRI S. ÁRNASON & CO. 34 — JÓLABLAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: Jólablað Þjóðviljans 1964 (23.12.1964)
https://timarit.is/issue/218158

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Jólablað Þjóðviljans 1964 (23.12.1964)

Aðgerðir: