Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 39
Honoré Daumier
Pramhald af bls. 37
deilum við hálfbyggt húa og
skrifar undir: „Munu verka-
menn geta reist hús ef þeir
islást innbyrðis?"
Árið 1877 missir Daumier
sjón og getur hvorki teiknað
né skrifað framar. Neyðin ríð-
ur í hans garð. Þá ákveður
ríkið 2400 franka ellilaun hon-
um til handa, en eins og einn
gagnrýnandi 'hefur sagt, þá er
það Frakklandi ósamboðið að
bjóða slík eftirlaun, og meist-
aranum ósamboðið að þiggja
þau. Stór sýning á málverkum
Gólfteppi
margar fallegar tegundir —
margar stærðir.
TEPPADREGLAR, margar
breiddir.
GANGADREGLAR allskonar,
margskonar tegundir,
margar breiddir.
TEPPAMOTTUR
GÖLFMOTTUR allskonar
GOMMfMOTTUR
BAÐMOTTUR
Tökum mál — saumum saman,
földum.
Geysir h.f.
Teppa- og dregladeildin.
hans og teikningum fær góð-
ar viðtökur hjá gagnrýnend-
um, en fjárhagslegur hagnað-
ur af henni lætur samt standa
á sér.
Húsráðandinn gerir sig lík-
legan til að flæma leigjanda
sinn burt. En þá kaupir Corot
húsið og gefur Daumier.
Aðeins af þér gæti ég tekið
við slíkri gjöf og ekki fundið
mig lítillækkaðan, segir Dau-
mier.
Og i þessu húsi lézt hann
11. febrúar 1879 þessi öðlings-
maður sem hefur jafnan átt
sterkari taugar í framsæknu
fólki og róttæku en flestir
listamenn aðrir.
Við óskum starfsfólki okkar og hin-
um mörgu viðskiptavinum
GLEÐILEGRA JÖLA
og gæfu og gengis á komandi ári.
Bifreiðaverkstæði
Daníels Friðrikssonar
Akranesi.
KAUPFÉLAG
STYKKISHÓLMS
Stykkishólmi
óskar öllum viskiptavinum sínum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs og þakkar
viðskiptin á liðna árinu.
Um leið og við óskum öllu starfs-
fólki okkar
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs, þökkum
við samstarfið á árinu sem er að
líða.
Sigurðar
Hallbjarnarson hj.
Akranesi.
JÓLABLAÐ 39