Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 15
Diego hafði gula húð; stundum bretti hann upp skyrtuermarnar og bauð ein- hverjum kunningja að skrifa eitthvað eða teikna á hand- leggina með eldspýtu; bók- etafiinir eða línurnar hlupu strax upp. Diegó hafði sagt mér að svefngöngurnar, gul húðin, upphleyptu bókstafirn- ir — allt væru þetta afleið- ingar mýi-arköldu sem hann hafði fengið í Mexíkó. Ég segi frá þessu af því, að ég er að tala um líf og list Diego Riv- era: oft réðst hann á óvini sína með lokuðum augum. Diego sagði gjarna frá Mex- ^kó, ,frá æsku sinni. Hann hafði lifað tíu ár í París, var orðinn einn af fulltrúum Par- ^sarskólans, var vinur Picasso Modigliani, frakka; en fyr- lr augum hans voru jafnan rauð fjöll, þakin stingandi kaktusum, bændur með barða- stóra stráhatta, gullnámur puanajuato, endalausar bylt- |ngar — Madero byltir Diaz, *^erta byltir Madero, skæru- ^iðar Zapata og Vilia velta ^erta úr sessi . . . Eg hlustaði á Diego og fékk smám saman ást á þessu l^yndardómsfulla landi Mexi- aú. Það var eins og forn högg- ^yndalist azteka rynni í vit- minni saman við skæru- Zapata. Julio Jurenito er ^exikani. Þegar ég skrifaði söguna um hann minntist ég oft frásagna Diegos. Ég hef lesið að Jurenito sé eftirmynd Rivera. Nokkur æfisöguatriði hafa villt mönnum sýn — bæði söguhetja mín og Diego fæddust í Guannajuato, á barnsaldri sagaði Jurenitohöf- uðið af ketti vegna þess að hann vildi skilja hver munur er á lífi og dauða, en þegar Diego er sex ára risti hann lifandi rottu á kviðinn til að ganga úr skugga um það hvernig börn fæðast. Mörg önnur smáatriði úr æsku Jur- enitos eru til orðin fyrir áhrif frásagna Rivera. En auðvitað er Diego ekki líkur söguhetju minni: Jurenito var maður hugsandi, hann tók fyrir þjóð- félagskreddu sem hann hat- ' aði og fylgdi henni út í fjar- stæður. Diego var tilfinninga- maður og ef hann fylgdi stund- um út í fjarstæður megin- reglum sem honum sjálfum voru kærar, þá gerðist það aðeins vegna þess, að vélin var aflmikil en hemlar engir. Ég kynntist Diego í árs- byrjun 1913, þá var hann að byrja að mála kúbistískar kyrrlífsmyndir. Á veggjunum í vinnustofunni héngu myndjr næstu ára á undan — hægt var að greina helztu vörður á leiðinni — Greco, Cezanne. Myndirnar sýndu mikla hæfi- leika og nokkuð hófleysi. I aldarbyrjun var spánski lista- maðurinn Zuloaga í tízku í París, hann var þekktur fyrir myndir sem sýna sígauna, nautabana — í einu orði sagt: allt það sem Spánverjar kalla „espanolada", stílfærð þjóð- legheit. Um skeið var Diego á galeiðu Zuloaga, listfræðing- ar kalla jafnvel nokkrar myndir Rivera Zuloagatíma- bilið. Fyrir 1913 hafði hann þegar sagt skilið við þennan listamann. Skömmu áður hafði hann kvænzt Angelinu Bélovu, konu frá Pétursborg, bláeygri, ljós- hærðri, stilltri eins og margt norðanfólk. Hún minnti mig miklu fremur á stúlkurnar, er ég hafði kynnzt á sellufund- um í Moskvu, en á kvengesti Rotondu. Angelina var vilja- sterk og skapgóð og þessir eiginleikar gáfu henni sann- kallaða englaþolinmæði gagn- vart reiðiköstum hins baldna Diego. Hann sagði oft: „Hún var skírð réttu nafni“. Menn nálguðust kúbismann eftir ólíkum leiðum. Kúbismi Picasso var ekki fatnaður heldur húð hans, jafnvel lfk- ami, ekki handbragð heldur sjón hans og heimsskoðun; frá 1910 og fram á okkar daga hefur víst ekki liðið svo ár, að Picasso gerði ekki ásamt öðrum verkum nokkrar mynd- ir, sem taka upp þráðinn frá kúbismatímabilinu: handbragð úreldist en listamanni er um megn að breyta eðli sínu. Kúbismi Légers er tengdur ást á nútímabyggingarlist, á borginni, starfinu, vélinni. Braque sagði að kúbisminn hefði gert sér kleyft „að tj'á sig fyllilega í myndlist". Diego Rivera var tuttugu og sex ára árið 1913, en mér virðist að hann hafi þá enn ekki fundið sína eigin leið. — Ári fyrir kúbismann gat hann dáðst að Zuloaga. En við hlið han3 var Pablo Picasso . . . Einhverju sinni sagði Diego: „Picasso getur ekki aðeins kennt djöfl- inum frómt líferni, hann get- ur látið guð almáttugan ráða sig kyndara í helvíti“. Aldrei prédikaði Picasso kúbisma, hann hefur yfirleitt litlar mæt- ur á listakenningum og verð- ur dapur þegar einhver stælir hann. Og ekki reyndi hann að sannfæra Rivera um neitt, liann sýndi honum aðeins mjmdir sínar. Picasso málaði kyrrlífsmynd með flösku af spönsku anisvíni, og skömmu síðar skaut sömu flösku upp hjá Diego . . . Auðvitað skildi Rivera ekki að hann var að stæla Picasso, en þegar hann komst að því mörgum áriun síðar tók hann að níða Rot- í> JÓLABLAÐ-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.