Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 35
Á þessujn tíma hefst kunn-
ingsskapur Daumiers við
stofnanda „Skopmynda" Fili-
pont. ,Skopmyndir‘ voru þann-
ig gefnar út, að öðrum megin
á opnu var texti, hinum meg-
in tvær teikningar. Filipont
sagði: „Þetta er minnisvarði
sem við reisum heimsku tím-
ans“. En þeir sem hannnefndi
einu nafni „heimsku tímans'*
skildu hvað klukkan sló, og
teikning Daumiers „Gargan-
tua“ (sem sýnir Lúðvík Fili-
pus étandi peninga hinna
snauðu og úthýtandi gæðum
til hinna efnuðu) — þessi
teikning kostaði höfund sinn
sex mánaða fangelsi.
Hann er látinn ganga laus
þar til hann fremur næsta
glæp — sem lét reyndar ekki
bíða eftir sér. 1 myndinni
>,Þvottakonurnar“ sjáum við
lögregluforingjann og aðstoð-
armann hans, sem eru að þvo
Þjóðfánann. Þrátt fyrir harð-
ar atrennur tekst þeim ekki
að þvo burt af honum „þenn-
an andskotans rauða lit.“
Daumier sat kátur og hress
af sér dóminn i Sant-Pelagie
og kom þaðan samur og hann
var: lýðveldissinni, maður
gæddur heilbrigðri skynsemi,
nokkuð hrjúfur og síreynandi
að sjá hið spaugilega í öllu
því sem honum var annarlegt
og sumpart einnig í þvi sem
var einfaldlega nýtt.
En þegar Frakkar reisa sér
götuvígi, hvort sem er í Lyon
f þriðja farrými.
Kærleikar viðskiptalífsins.
eða París, þá er hann jafnan
viðstaddur með sinn svarta
blýantsstubb í hendi.
1 apríl 1834, meðan stóð á
uppþotum meðal alþýðu, komu
hermenn i húsið nr. 15 við
Trancenonain-götu og drápu í-
búana.
Daumier kom þangað. Ekki
hripaði hann neitt niður, ektki
jólablað — 35
dró hann upp skissu. En þeg-
ar hann kom heim teiknaði
hann herbergið, sem hinir
myrtu bjuggu í. Yfir teikn-
inguna var þetta letrað: Tran-
cenonaingata, 15. apríl 1834.
Og fólk stóð í biðröðum til að
geta keypt þessa teikningu.
En hún var fljótlega bönnuð.
Honoré Daumier er 26 ára.
Hann er þekktur maður —•
alþýðan hefur séð í honuim
hefnara sinn.
Árið 1834 var mikið ár fyr-
ir hann. Á þessu ári byrjar
hann hina stórkostlegu syrpu
sína af eldabuskum stjómmál-
anna, hræsnisfullum embættis-
mönnum og svikulum lögfræð-
ingum. Kóngurinn, Loðvík