Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 35

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Side 35
Á þessujn tíma hefst kunn- ingsskapur Daumiers við stofnanda „Skopmynda" Fili- pont. ,Skopmyndir‘ voru þann- ig gefnar út, að öðrum megin á opnu var texti, hinum meg- in tvær teikningar. Filipont sagði: „Þetta er minnisvarði sem við reisum heimsku tím- ans“. En þeir sem hannnefndi einu nafni „heimsku tímans'* skildu hvað klukkan sló, og teikning Daumiers „Gargan- tua“ (sem sýnir Lúðvík Fili- pus étandi peninga hinna snauðu og úthýtandi gæðum til hinna efnuðu) — þessi teikning kostaði höfund sinn sex mánaða fangelsi. Hann er látinn ganga laus þar til hann fremur næsta glæp — sem lét reyndar ekki bíða eftir sér. 1 myndinni >,Þvottakonurnar“ sjáum við lögregluforingjann og aðstoð- armann hans, sem eru að þvo Þjóðfánann. Þrátt fyrir harð- ar atrennur tekst þeim ekki að þvo burt af honum „þenn- an andskotans rauða lit.“ Daumier sat kátur og hress af sér dóminn i Sant-Pelagie og kom þaðan samur og hann var: lýðveldissinni, maður gæddur heilbrigðri skynsemi, nokkuð hrjúfur og síreynandi að sjá hið spaugilega í öllu því sem honum var annarlegt og sumpart einnig í þvi sem var einfaldlega nýtt. En þegar Frakkar reisa sér götuvígi, hvort sem er í Lyon f þriðja farrými. Kærleikar viðskiptalífsins. eða París, þá er hann jafnan viðstaddur með sinn svarta blýantsstubb í hendi. 1 apríl 1834, meðan stóð á uppþotum meðal alþýðu, komu hermenn i húsið nr. 15 við Trancenonain-götu og drápu í- búana. Daumier kom þangað. Ekki hripaði hann neitt niður, ektki jólablað — 35 dró hann upp skissu. En þeg- ar hann kom heim teiknaði hann herbergið, sem hinir myrtu bjuggu í. Yfir teikn- inguna var þetta letrað: Tran- cenonaingata, 15. apríl 1834. Og fólk stóð í biðröðum til að geta keypt þessa teikningu. En hún var fljótlega bönnuð. Honoré Daumier er 26 ára. Hann er þekktur maður —• alþýðan hefur séð í honuim hefnara sinn. Árið 1834 var mikið ár fyr- ir hann. Á þessu ári byrjar hann hina stórkostlegu syrpu sína af eldabuskum stjómmál- anna, hræsnisfullum embættis- mönnum og svikulum lögfræð- ingum. Kóngurinn, Loðvík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.