Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 49

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 49
siði sem tengdir eru rímna- kveðskap. En það er þörf á að gera sér skýra mynd af stöðu rímnakveðskapar í þjóð- félaginu — og klassískar lýs- Ingar á kveðskap, sem þegar eru skráðar á bækur nægja ekki. Og það er þörf á að safna meira efni til slíkrar rannsóknar. Bæði er, að venj- nr voru ekki allsstaðar eins, og svo lagðist kveðskapur af- skaplega misfljótt niður sem almenn skemmtun. Fyrir 1914 var kveðið á hverjum bæ, nema hvað kveð- skapur virðist á Austurlandi hafa lagzt niður yfirleitt á seinni hluta 19. aldar. Og af hverju? Máske hafa sterk og nm leið alþýðleg skáld, eins °g t.d. Páll ólafsson, leitt fmgi manna frá rímnakveð- skap þar eystra. Sumsstaðar hafa rímur lagzt niður í sam- bandi við breytta atvinnu- hætti — og þá vinnur fjöl- skyldan ekki lengur sam- an á kvöldin, hún smækkar einnig, það fækkar á hverj- um bæ. Sumsstaðar koma til nýir menningarstraumar, fleiri bækur, síðan útvarp .. —o—- Og ég held að þetta hafi verið nytsamleg ferð. Og beztu þakkir vildi ég færa öllum þeim sem að henni stóðu, ekki sízt Kristjáni Eld- járn og próf. Einari Clafi Sveinssyni, sem studdu mig með ráðum og dáð — og svo fyrir gestrisni og góðar við- tökur fólks á svæðinu sem ferðazt var um. A. B. AF LÉTTARA TAGINU r Maður nokkur kom inn á Veitingastað og pantaði lambakótilettur grænar baunir — og góðan skammt af hunangi. „Hunang með Sfænum baunum ?“ sagði Þjónninn. „Það hljómar dá- ^ítið einkennilega“. „Satt er ^að", sagði gesturinn. „Bragð- ið er dálítið skrítið, en það er eúiasta leiðin til að koma í Veg fyrir að bölvaðar baun- i^nar hrökkvi út af diskin- um“. Sigga litla við mömmu síaa. Ég hef enga trú A þvl að djöfullinn sé til. Það er aJiyggilega með hann eins og Jólasveininn, það kemur í ijós að það er bara hann Þabbi. _ Brezkur prófessor festi ®itt sinn svohljóðandi til- kynningu f kennslustofuna: hef þann heiður að tll- aynna yður að ég hef verið skipaður líflæknir hennar há- tignar drottningarinnar. 1 Mæsta kennsluhléi bætti einn öemandinn við á miðann: God ®ave the Queen! Einn góðan veðurdag í jan- aar hóf snigill nokkur að JJitra hátt kirsuberjatré. veim dögum eíðar stakk h»aur höfðinu út um sprungu trjábolnum og kallaði til ®nigilsins: •.Heyrðu, félagi, blessaður vertu ekki að ofreyna þig á þessu, það eru engin kirsu- ber þarna uppi.“ Án þess að nema staðar, svaraði snigillinn: „Það verður nóg af þeim um það leyti, sem ég verð kominn upp.“ Tveir bófar voru að ræna járnbrautarlest. Annar þeirra, stór náungi, gengur inn f svefnvagninn að framan; hinn bófinn, lítill náungi, kemur inn um hinn enda vagnsins. „Verið alveg róleg“, segir sá stóri ástúðlega, „við ætlum ekki að meiða neinn, við ætl- um bara að ræna mennina og kyssa konurnar. „Nei, Bill“, segir sá litli, „við megum alls ekki særa tilfinningar þessara heiðvirðu kvenna hér inni. . Allt sem við förum fram á, eru peningar þelrra". Það var roskinn kvenmaður meðal farþega, er hóf nú upp raust sína og mælti með nokkrum þjósti til litla mansins. „Þegi þú ungi maður, það er stóri maðurinn, sem er að ræna lestina, en ekki þú.“ Sumt fólk er aldrei ánægt með hlutskipti sitt, eins og t. d. fanginn, sem var sífellt að kvarta yfir bókum þeim, er fangelsispresturinn færði hon- rnn að lesa. „Ekkert nema þessar sí- felldu sögur, vonandi að þeir drattist til að hengja mig á þriðjudaginn kemur“, muldr- aði hann. HUGLEIÐINGAR VEGNA ALDARAFMÆLIS Framhald af bls. 47. maö'ur lengur og það' umkomuleysi, sem nú kreppir að, er af allt öðrum toga. Einar var tilgangsskáld og kvað stórhug í þjóðina, — síðasta skáldið sem gat gert slíkt, því nútíminn hélt innreið sína árið, sem hann dó, en brýningar hans misstu nokkuð af áhrifamætti sínum, þegar hagrænt gildi þeirra minnkaði. Margir straumar og þungir hafa síðan þokað ljóðinu úr áhrifasessinum, sem það skipaði. Ég efast um, að kvæði hafi lengur skoðanamyndandi afl. Því fyrnist sá kveðskapur Ein- ars, sem fremur er rímuð lífsspeki en skáldskapur. Fáir munu nú eiga hina bjargföstu trú skáldsins á landinu eða jafn mikilfenglega drauma. En hinar smærri fyrir- ætlanir venjulegra manna komast oftast í framkvæmd að einhverju leyti. Svo vel gengur fólk fram í að breyta böguglaumnum í vöku og starf, að fáir gefa sér tóm til að lesa ljóð Einars, sem krefjast bæði tíma og íhygli. Og fáir finna hjá sér hvöt til að leita á náðir heimspeki eða Grænlandsdrauma. Nokkrar stoðir renna því undir þá skoðun, að hafa megi þetta erindi um Einar. Brimalda. Já, pú átt líf; þú varst Ijóð, sem leið; en pú hefir pó eitt sinn hljómað. Þú hófst yfir sanda og sígandí flóð og sökkst, en eitt sin gat faldurinn Ijómað. Djúpsins söngmœr, pú drakkst í pig mátt. Hvern dropa pú reistir í seinasta fallið. Og landið tók undir, því höggið reið hátt. Þá hneigst pú í grunn, — en pú stefndir á fjallið. Margir hafa látið til sín heyra vegna aldarafmælis Einars Benediktssonar, en aldurhnignir eru þeir flestir og rita í venjubundnum minningastíl, sem ekki krefst þeirrar andlegu áreynslu, sem fylgir endurmati. Forðast er að ræða um áhrif hans á uppvaxandi kynslóð. Góðra gjalda er vert að reisa styttu af skáldinu, birta greinar og ættartölu. Og fjálgustu lofsyrðin koma ekki að sök, ef meira er gert en hefja Einar Benediktsson á stall sem eins konar minjagrip. Það er gott, sem góð- ur hugur fylgir. En mestu varðar, aö þannig sé unnið 1 landinu okkar, að um langa framtíð geti menn heils hugar simgið þessi erindi: Og feðratungan tignarfríð, — hver taug mín vill pví máli unna; pess vængur hefst um hvolfin víð, pess hljómtak snertir neðstu grunna. — Það ortu guðir lifs við lag; ég lifi i pví minn œvidag og dey við auðs pess djúpu brunna. Mitt verk er þá ég fell og fer, eitt fræ, mitt land, í duft þitt grafið; mín söngvabrot, sem býð ég pér, eitt blað í Ijóðasveig þmn mfið. En innsta hræring hugar míns, hún hverfa skal til upphafs síns, sem báran — endurheimt í hafið. J ÓL ABLAÐ — 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.