Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 80

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 80
 í RÖSTINNI nú hátt fyrir ofan okkur og sýndust hafa færzt litlu neðar en þeir voru þá. Þá hikaði ég ekki lengur. Ég ákvað að binda mig við vatnstunnuna, sem ég hélt mér í, losa hana frá borði og fleygja mér ásamt henni út- byrðis. Mér tókst að vekja athygli bróður míns á merkj- um, sem ég gaf honum, og benti honum á fljótandi tunn- ur, sem nálguðust okkur, og gerði allt, sem í minu valdi stóð til þess að láta hann skilja hvað ég ætlaði mér. Að síðustu hélt ég að hann hefði skilið mig, en hvort sem svo var eða ekki, hristi hann höf- uðið í örvæntingu og vildi ekki sleppa taki á járnhringnum. Ég gat ekki komizt til hans og mátti engan tíma missa, og þó að mér þætti það mjög sárt, varð ég að láta arka að auðnu um afdrif hans, batt við mig tunnuna með leður- ólum, sem voru hafðar til að festa hana við borðstokkinn, og stökk síðan útbyrðis án þess að hika eitt andartak. Þetta fór allt eins og ég hafði búizt við. Það er ég sjálfur, sem segi þér þessa sögu, þú sérð.það með eigin augum að ég komst af, og veizt nú hvernig ég fór að því, og getur þessvcgna gizkað á hvernig þessu lyktaði, og þess vegna ætla ég að vera stuttorður. Líklega hefur ver- ið liðinn klukkutími, eða þ?ir um bil, frá þvi að ég stökk útbyrðis af skipinu, þegar það snerist í þrjá snögga hringi langt fyrir neðan mig, því svo langt var það komið, steypt- ist á stafninn og hvarf á svip- stundu fyrir fullt og allt nið- ur í hafrótið og löðrið fyrir neðan, og með því minn góði bróðir. Tunnan, sem ég var bundinn við, var komin litlu meira en hálfa leið frá botni svelgsins til staðarins þar sem ég hljóp útbyrðis, þegar mik- il breyting fór að verða á svelgnum. Brattinn á veggjun- um fór minnkandi smám sam- an, hringsnúningurinn hægði á sér, löðrið minnkaði og regnboginn hvarf, og botninn í svelgnum reis hægt og hægt. Himinninn var heiður, það var komið logn, og fullt tunglið að setjast Ijómandi bjart í vestri, þegar ég rankaði við mér ofansjávar og framundan mér birtust strendur Lófótar en ég var þá staddur á þeim 80-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.