Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 19
DIEGO RIVERA
að úrsllt séu I n&nd. Bnginn
veit hvar upp úr sýftur — í
**arís, í skotgröfimum, 1 Pét-
ursborg . . .
Savínkof Dómgreind manna
— þetta er eins og hver önnur
Þjóðsaga. Það er mjög mikið
af sósíalistum í Þýzkalan/i,
en þegar skipað var ein zwei,
marséruðu þeir af stað líka.
Og það versta er eftir.
Lapinski Nei, það versta er
liðið. Sósíalistar geta . . .
Modigliani Vitið þið hverj-
uni sósíalistar líkjast? Sköll-
úttum páfagaukum. Ég sagði
þetta við bróður minn. Þér
Skulið ekki móðgast fyrir alla
niuni, sósíalistamir eru alla-
Vega skárri en aðrir. En þið
skiljið ekkert. Toma er ráð-
ferra. Hvaða munur er á
Mussolini og Cadorna? Vit-
leysa! Soutine hefur málað
frábæra andlitsmynd. Hann
er Rembrandt, þið ráðið hvort
þið trúið því. En hann verð-
Ur líka settur inn. Heyrðu
(við Léger). Þú villt skipu-
^6&ffja heiminn. En það er ekki
hægt að mæla heiminn út með
reglustriku. Það eru til menn
Léger Það voru líka til góð-
ir listamenn áður fyrr. Við
Þurfum riýja aðferð. Listin
*un lifa þetta ef, ef hún ræð-
ur tungu samtíðarinnar.
Rivera 1 París þarf engin
á list að halda. París er að
deyja, listin er að deyja.
Bændur Zapata hafa aldrei
séð neinar vélar, en þeir eru
hundrað sinnum meiri samtíð-
ui'menn en Poincaré. Ég er
Sannfærður um að þeir muni
skilja myndir okkar, ef við
sýnum þeim þær. Hver byggði
Sotneskar kifkjur eða must-
eri aztekanna? Allir. Og
handa öllum. Ilja, þú ert böl-
sýnismaður, af því að þú ert
’Uenntaður. Listin verður að
SuPa af villimennsku. Negra-
skúlptúr bjargaði Picasso.
^náðum farið þið allir til
ffongó eða Perú. Við þurfum
skóla villimennskunnar . . .
Ég Það er nóg til af villi-
htennsku. Ég er ekki gefinn
^rír það sem fáséð er. Hver
r6r til Kongó? Tsetlín, kann-
ske Max, hann skrifar þar
ttýjan sonnettusveig. Ég hata
vélar. Við þurfum góðvild.
Þegar ég sé sápuauglýsingu Eftir langar samningaumleitan- að sameina þann unga Rivera
frá Cadoume veit ég, að ir voru freskurnar eyðilagðar. og Palekhöskjurnar.
strákurinn I sápufroðunni er Árið 1951 sá ég í Stokkhólmi Ég er víst farinn að tala um
hreinn og góður. Það er hræði- stóra mexikanska listsýningu. minn eigin listasmekk en það
legt að Hindenburg og Poin- Ég varð stórhrifinn af högg- er ekki viðeigandi. Við skulum
caré skuli líka hafa verið myndalist Aztekanna, hún heldur slá því föstu að Rivera
börn. minnti á gamla höggmyndalist reyndi að leysa eitthvert erfið-
Rivera. Þú ert Evrópumað- Indlands, Kína. Vegir menning- asta verkefni okkar tíma: að
ur, það er þín ógæfa. Evrópa arinnar vöktu furðu mína: hjá skapa veggmyndalist. Alla æfi
er í andarslitrum. Senn koma Aztekum tekur barokk við af reyndist hann alþýðunni trúr
amerikanar, asíatar, afríkanar. ströngum tígulegum formum — oft deildi hann og sættist við
Savínkof Bráðum lýsa am- eldri listar. Ég fór upp á aðra mexíkanska kommúnista, en frá
eríkanar yfir stríði og setja hæð og sá verk Rivera. Það 1917 áleit hann Lenín læriföður
hér her í land. Um hvaða as- var þróttur í málverkum hans. sinn.
íumenn ert þú að tala? Um Þar voru líka eftirlíkingar vegg- Hann kom til Vínar á friðar-
Japani? mynda. Þær létu mig ósnortinn. þing árið 1952. Ég sagði honum
Rivera Jafnvel . . . Liklega hef ég ekki skilð þær. að á mexíkönsku sýningunni
Allt í einu lokaði Rivera Hlið, hvelfingar gotneskra hefðu mér líkað vel verk Tam-
augunum. Aðeins við Modigli- kirkna eru steingerð alfræði- aio. Diego reiddist, ásakaði mig
an vissum, hvað nú myndi bók aldarinnar, en þá kunnu um formalisma; í stað vina-
ske. Lapinski ræddi við Lég- menn heldur ekki að lesa. fundar eftir þrjátíu ára að-
er í ró og spekt. Max tók ekki Freskur Rivera eru f jöldi frá- skilnað hófst leiðinleg kappræða
eftir þeirri breytingu sem varð sagna: stundum um sögu mex- um málverk og freskur. Síðar
á Rivera. Modi og ég leituðum íkönsku byltingarinnar, stund- kom hann til Moskvu til lækn-
dyra. Diego stóð og æpti: „Sæl- um Um bólusetningu, stundum inga og heimsótti mig. Þetta
ir herra grafarar. Þið eruð um atvinnulíf Nýja heimsins. var endurminningakvöld: þann-
komnir til að sækja mig. Það Hann hafði ekki gleymt því, ig tala menn saman þegar búið
verður nú ekki af því. Það sem hann lærði á Italíu, mexí- er að pakka niður og þeir tylla
verð ég sem gref . . .“ Hann kanskar konur hans beygja sig, sér áður en lagt er af stað í
stefndi að Volosjín og lyfti hon- dansa og sofa eins og flórensk- langferð. Allt það barnslega,
um upp — þetta var næsta ar fimmtándualdardömur. Hann hreinskilna, innilega sem í hon-
lygilegt því Max vóg að minnsta vildi sameina þjóðlega hefð og um bjó og hrærði mig endur
kosti hundrað kíló. Rivera end- nútimamyndlist, eins og margir fyrir löngu reis upp þetta kvöld.
urtðk með geigvænlegri raust: indverskir og japanskir lista- Við hittumst ekki framar.
„Þið fáið fyrsta flokks jarðar- menn hafa reynt. Allti einu Hann var maður, sem ekki
för . . .“ skildi ég ása'kanir hans á hend- gengur inn í herbergi, heldur
Þegar ég kom til Parísar ur sovézkum listamönnum: fyllir það allt í einu. Okkar öld
1921 var það auðvitað mitt hvers vegna gengu þeir fram þrengdi að mörgum, en hann
fyrsta verk að leita Rivera hjá „þjóðlegri" list — lakker- lét ekki undan — og öldin varð
uppi. Hann bjó í Sömu vinnu- uðum öskjum. Hefði hann verið að rýma til fyrir honum.
stofu og áður. Hann hafði ver- rússi hefði hann líklega reynt
ið á ítalíu, dásamaði freskur
Giotto og Ucelli, teiknaði: það
voru fyrntu frumdrög nýs
tímabils í list hans. Hann hafði
mikinn áhuga á októberbylt-
ingunni, frásögnum um Prolet-
kúlt, ætlaði heim.
Brátt tók hann að þekja
veggi mexíkanskra stjórnar-
bygginga stórkostlegum feresk-
um. Ég las um hann, sá stund-
um eftirprentanir af freskum
hans, en hitti hann ekki sjálf-
an. Árið 1928 var hann í
Moskvu, en við sáumst þá ekki
því hann kom ekki við í París.
Rivera varð frægur, um hann
voru skrifuð lærð rit. Hannvar
boðinn til Bandaríkjanna, þar
málaði hann einn af bílakóng-
um landsins — Edsel Ford.
Rockefeller pantaði freskur hjá
honúm. Rivera dró upp atvik
úr þjóðfélagsbaráttunni, Lenín.
Gleðileg jól!
Óskum öllum velgengni á komandi
ári. Þökkum góð og ánægiuleg við-
skipti á árinu sem er að líða.
Kaupfélag Grundfirðinga
Grafarnesi.
J ÓLABLAÐ — 19