Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 75

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 75
J>etta sýnir það, að á botnln- inn eru kiettar með hvössum hibbum og eggjum, sem trén dragast um. Straumar rastar- tonar eru háðir flóði og fjöru það er alltaf aðfall í sex Wina, en útfiri aðra sex. Árið 1645 snemma að morgni var slíkur ofsi í röstinni, að ®teinar hrundu úr húsum á ströndinni". Hvað'dýpið snert- ir get ég ekki skilið hvernig hægt hefði verið að mæla það 1 nánd við röstina. Þessir „40 faðmar" hafa ekki getað verið taældir annarsstaðar en við ®tröndina í sundinu milli Mosk- t 6Vjar og Lófóts. Dýpið í miðj- km Moskeyjarstraumi hlýtur vera miklu meira. Til þess að sannfærast um það er nóg að sjá á hlið ofan í svelginn hæsta tindi Hælseggjar. Þegar ég horfði þaðan á ^essi miklu átök fyrir neðan Sat ég ekki annað en brosað að einfeldninni í frásögn Jón- a®ar Ramus, þegar hann tel- ar það ólíklegt að sagan af hvölunum og birninum sé sönn, þvi mér virtist það Í'ögar í stað augljóst, að hvert ®kip, jafnvel hin stærstu sem i'i eru, sem lenti i þessum Svelg, mundi ekki fremur fá ^taðizt hann en fuglsfjöður °fsastorm, heldur sogast nið- i djúpið á svipstundu. Tilraunir manna fil að skýra ^etta náttúrufyrirbæri höfðu ^ér virzt sennilegar þegar ég ifts þær, en nú var öðru máli að gegna. Það er almennt á- 5itið að þessi röst, jafnt sem ^inar þrjár smærri rastir við f'æreyjar, — „eigi sér enga aðra orsök en þá, að rísandi fallandi öldur rekast á ^lettabelti eða skúta i klett- ^n. svo yfirborðið hækkar, nefst og fellur eins og flúðir, °8 þvi meir sem hækkar í sJónum, því dýpra verður út- a°gið og eðlileg afleiðing af Þvi er svelgur eða hringiða, °g má sjá hið sama við til- rau.nir í miklu smærra mæli“. Þetta stendur í Encyclo- Pnedia Britannica, alfræðiorða- eokinni brezku. Kircher og aðrir halda að á miðju sund- lnu þar sem röstin er, séu Undirdjúp, sem nái langar leið- r °g opnist á mjög fjarlæg- nni stað, líklega í Helsingja- °tni. Þetta fór mér að þykja iklegast, á meðan ég var að 0pfa á þetta, svo ólíklegt sem það er annars, og þegar g gat um þetta við leiðsögu- n'ann minn, sagði hann, mér 1 nokkun-ar furðu, að þetta Vær| almenn skoðun, en ekki hann aðhyllzt hana. Hið fyrrnefnda þótti honum þð enn ólíklegra, og ég var á sama máli, þvi hversu vel sem þetta lítur út á pappímum, verður það ósennilegt og virð- ist jafnvel vera hrein fjar- stæða, þegar staðið er frammi fyrir þessum hamslausa svelg. „Hérna sérðu vel út á röst- ina“, sagði gamli maðurinn. „En ef við förum hérna bak við klettinn, þar sem við get- um setið í skjóli og gnýrinn lætur ekki eins hátt í eyrum, skal ég segja þér sögu, sem gæti fært þér heim sanninn um það, að ég sé ekki alveg ókunnugur Moskeyjar- straumi.". Ég settist þar sem hann sagði mér að setjast og hann hóf sögu sina: „Ég og bræður mínir tveir áttum einu sinni fiskiskútu, um 70 smá- lesta, og voru þeir vanir að fara á fiski i nánd við Ver- ey. 1 öllum stærri hringiðum i sjónum er gott til fiskifangs um veiðitímann, en talsvert áhættusamt, og af öllum fiski- mönnum við Lófót voru eng- ir nema við þrír, sem þorðu að veiða þar að staðaldri. Flestir sigldu á mið, sem vora miklu lengra til suðvesturs. Þar veiðist allan sólarhring- inn og þetta eru ekki hættu- leg mið, en þar sem við veidd- um, var mikil mergð af úr- vals fiski, svo að við veiddum oft á einum degi meira en það sem hinir gátu haft upp á heilli viku. Þannig stóðst á hjá okkur áhætta og gróði, og hugrekkið var höfuðstóll okk- ar. Við lögðum skipinu I vog, hér um bil fimm mílum norð- ar, og í góðu veðri vorum við vanir að stytta okkur leið um fjórðung stundar með þvi að sigla yfir sundið þar sem röst- in er, en langt fyrir norðan svelginn, og leggjast svo við akkeri einhversstaðar í nánd við Oturhólma eða Sandfles, þar sem hringiður era minni en annarsstaðar. Þarnavorum við vanir að dorga, þangað til sjórinn var að verða ládauð- ur aftur, þá drógum við upp akkeri og héldum heim. Við fórum aldrei i þessar ferðir nema við hefðum góðan byr og ættum von á góðum byr heimleiðis, og okkur skjátl- aðist sjaldan i því að spá um byrinn. Tvisvar á sex árum urðum við að liggja við akk- eri alla nóttina vegna byr- leysis, en þetta er sjaldgæft á þessum slóðum, og einu sinni urðum við að liggja úti á sviði í nær viku, banhungr- aðir, vegna óveðurs á hafinu, sem olli þvi að sundið varð alveg ófært. Þá hefði okkúr rekið til hafs þrátt fyrir allt (því skipið fléygðist svo hastarlega til á iðunni, að við urðum að síðustu að draga upp akkerin) ef okkur hefði ekki rekið inn á einn af hin- um óteljandi þverstraumum, sem ýmist eru að koma eða fara, — og á honum rak okk- ur upp undir Flímey, og þar tókst okkur að ná landi. Ég get ekki sagt þér nema lítið eitt af öllum þeim vand- Framhald á bls. 76. Til jóla- og tækifærisgjafa Úr og klukkur — Skartgripir — Borð- silfur — Listmunir. — Einnig: Kven- tízkuvörur ávallt í fjölbreyttu úrvali hjá okkur. KORNELÍUS JÖNSSON Úra- og skartgripaverzlun, Skólavörðustíg 8, sími 18588. PÁLMINN Keflavík. Sími 1339. Húsgögn Þér fáið hjá okkur húsgögn í fjölbreyttu úrvali, hvort heldur er í borðstofu, dagstofu, svefn- herbergi, einstaklingsherbergi eða annarsstaðar þar sem húsgagna er þörf. Munið okkar jöfnu afborgunarskilmála. GLEÐILEGJÓL! Kristján Siggeirsscn hi LAUGAVEGI 13. Simi 13879. JÓLABIAÐ — 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.