Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 33

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 33
Hverskonar viðgerSir á bátum Einnig bifreiSa- • vV« vV « viogeroir HjólbarSar (Bridgestone) Benzin og oliusala GleÓileg jól þökkum samstarfiS á //ð/7o árinu Vélsmi&jan Logi, Patreksfirði Reikningsþrautir Hér eru fáeinar reiknings- þrautir, sem lesendur geta brotið heilann um í góðu tómi. Svörin er að finna annars- staðar í blaðinu. 1. Hlutfallareikninguir Hvað eru 10.000% af krónu ? 2. Launþeginn Maður er að ráða sig til nýs starfs. Hann á um tvo kosti að velja. Hvort boðið er hag- stæðara ? a) 500 króna kauphækkun á hálfs árs fresti. b) 1500 króna kauphækkun árlega. 3. Klukkan Dómkirkjuklukkan er ná- kvæmlega 30 sekúndur að slá 6. Hversu lengi er hún þá að slá 12? 4. Vindlingastubbarnir Umrenningur hafði tínt upp af götunni 36 sígarettustubba. Hann vafði sér eina sígarettu úr hverjum 6 stubbum. 1 hve margar sígarettur nægði hon- um tóbakið? 5. Afmælisgjöfin 60 starfsmenn, konur og karlar ræða sín á milli um að gefa forstjóranum veglega af- mælisgjöf. Þegar til kemur vill þó einungis þriðjungur karlmannanna og helmingur kvennanna taka þátt í gjöf- inni. Karlarnir (þ.e.a.s. þeir sem taka þátt í gjöfinni) greiða 150 krónur hver og konurnar, sem samþyk'kar eru gjöfinni, gefa 100 krónur hver. Hvað kostar gjöfin? 6. Spilamennirnir Fjórir menn höfðu setið við spil frá því snemma um kvöld og fram eftir nóttu. Þegar morgnaði ákváðu þeir að hætta spilamennskunni, en þá höfðu þeir allir unnið. Hvern- ig gat staðið á því? 7. Þriggja stafa talan Finnið þriggja stafa tölu sem hefur þversummuna 12. Ann- ar stafur tölunnar á að vera 3 hærri en fyrsti stafurinn; og þriðji stafurinn 3 hærri en annar stafur. 8. Aldur Helgu Dag nokkurn komust þær mæðgur Kristín og Jóhanna að þeirri niðurstöðu að sam- anlagður aldur þeirra væri 100 ár. — Já, sagði móðirin, þegar þú, Stína, ert orðin jafngömul og ég er nú, verðurðu orðin fimm sinnum eldri en Helga dóttir þín er í dag. — Já, og á þeim tíma er Helga átta árum eldri en ég er nú, svaraði Kristín. Nú er spurt: Hversu göm- ul er Helga „í dag“? — Já, við völdum þann kostinn að kaupa sameiginlegt jólatré, allk húseigendurnir! (Deran í l’Humanité, París). JÓLABLAÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.