Þjóðviljinn - 24.12.1967, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Qupperneq 26
1 frums'kógum Brasilíu vaxa alls konar tré. Grasafræðingar einir vita nöfn þeirra. Eitt þeiiTa heitir „Hevea“. Það er hávaxið, fjölgreinótt og börkur- inn gráflekkóttur- Venjulegt tré að sjá. Hefði getað verið áfram á sínum stað, eins og önnur tré því að fólkið í Brasilíu er ró- left, æðnalaust og latt eins og trrn í skóginum. En noröur í Nýju-Jórvík hamast fólkið við að lifa. Er líklega hrætt um að sjrlfur dauðinn verði ekki nógu fljótur. Sama annríkið er í Par- ís. London og Berlín. En þar em engin flekkótt tré. Aftur á móti eru þar bílar. Og þeim fjclgar óðum. Flekkótta tréð hefur flutt bú- ferium úr frumskógum Brasilíu. Erglendingar, Frakkar og Hol- lendingar felldu hug til þess. Hvern framgjarnan Ameríku- mann dreymir um það. Það er ræktað á víðáttumiklum lend- um. AlOir bankar eru háðirþví. Þcss er getið í milliríkjabréfum. Þef ar stjórnarherrar skipuleggja lofther eða festa kaup á nýjum herskipum, hafa þeir flekkótta tréð í huga. Raunar vita þeir ekki, að það er flekkótt. Þeir hata ekki séð það. Þeir hamast við að lifa. Og þá vantar bíla. Hávaxna Brasilíutréð á Java, Cevlon, Malakkaskaga og Indó- kína bærir blöð sín í kvöld- kyrrðinni innan um sótthita og hryggð, innan um cent, pjastra og dollara. Blöðin hvískra lágt og alvarlega eins og hlutabréfin í ..Rubber AsSociation". Það buðar þeim hvíta arð en þeim þeríökka feigð. Þau hvískra um þa\ að með morgni komi nakt- ir blökkumenn með bjúgkníf til að ýfa sárin í ljósgráa berkin- um. Tré og þræll skilja hvort annað. Báðum blæðir. Blóð þrælsins er verðlaust, og enginn ne^nir það á nafn. En hvítt bléð trésins er geysiverðmætt- Það er metið í kauphöllunum. Það gerir menn vitskerta. Fegn- ir úthella þeir blóði meðbræðra sinna fyrir bað. Trjálimið hvísl- ár og samhryggist. Svöðusárin í berkinum gróa aldrei Mister Davis á þúsund hekt- ara skóg. Hann á 350 þúsund tré. Hann ræður búsund þel- dökkum mönnum. Hvítt blóð trjánna vætlar í litlar skálar Hvert tré gefur af sér tvö kíló á ári. Mister Davis fær 700 þúsund kíló af gúmí á ári. Hann á skrauthýsi, þrjá bíla og tennisvöll. Hann á tamda eit- urslöngu og þykka bók, sem heitir „Tvö hundruð hanastéls- uppskriftir.“ Eiturslangan veiðir rottur eins Dg köttur- Mister Davis blandar sér hanastél eftir nýjum og nýjum uppskrift- um, Suðurheimskautahanastél Drottningarhanastél! En honum leiðist. Hitabeltisveikin þjáir hann. Enginn er til að leika tennis með honum. Hann kom til Penang fyrir fjórtán árum. Kom þangað frá London. Fyrsti maðurinn, sem drakk hanastél hér um slóðir. TÖFRATRÉO 26 - JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.