Þjóðviljinn - 24.12.1967, Page 78

Þjóðviljinn - 24.12.1967, Page 78
SKODA Sívaxandi innflutningur sannar ágæti og vinsældir tékknesku bílanna, sem eru sérstaklega traustir og henta íslenzkum aðstæðum öðrum bílum betur. SKODA-COMBI STATION Skemmtileg innrétting, lipur gólfskipting, mikil orka, en lítil eyðsla. ATHUGIÐ, að þessi 5 manna stationbifreið er miklu ódýrari en flestar fólksbifreiðir sömu stærðar! SKODA 1000 MB Aflmikil en sérstaklega sparneytin 5-manna fólksbifreið. Metsölubifreið 1967. Lipr asta fjölskyldubifreiðin. SKODA 1202 STATION Lágt verð og hagkvæimir greiðsluskilmálar. Hagsýnir kaupa SKODA. Beztu jóla- og nýársóskir til nýrra og gamalla Skodaeigenda. Tékkneska bifreiða-umboðið Langódýrasta 6 manna bifreiðin á markaðnum Vonarstræti 12 — Sími 19345. 78 - JÓLABLAfl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.