Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1997, Qupperneq 28
28 ennmg LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 Skattbol Ki. 62.376 jólatilbodin DAEWOO DV-K885 28 2898 DAEWOO PHILIPS lOOHz 10O riöa flöktfri mynd Super Black Line myndlampi fslenskt textavarp, sjálfvirk stöövaleitun, Nicam Stereo hljóökerfi barnalæsing, svefnrofi o.fl. Black Matrix myndlampi, breiðtjaldsstilling, Nicam stereo, 70 stöðva minni, tvö Scarttengi, NTSC afspilun, fsl.textavarp, fjarstýring o.fl. Moulinex matvínnsluvél Wilfa brauövél vbmioo AEG Ryksuga Vampyr 5020 a Kr tí.900 PHILIPS HQ3810 SONY cfd-vio Bókmenntir Geirlaugur Magnússon órannsakanlegir. Helstu hnökrar sögunnar eru að mínu mati persónusköpunin, per- sónumar eru yfirleitt það einlitar að þær koma okkur aldrei á óvart. Þetta eru góðkunningjar úr fjölda skáldsagna og kvikmynda; drykk- felldi andspyrnumaðurinn, sonur kvislingsins, konungssinninn, kommúnistinn og kommahatarinn. Sjálf aðcdpersónan, Anton, er einnig það litlaus að lesandinn missir áhuga á honum. En það er margt vel gert í þessari sögu og eftirminni- leg er líkingin í upphafi annars hluta: „Framhaldið er eftirleikur. Ösku- mökkurinn úr eldfjallinu stígur upp í háloftin, hringsólar um jörðina og rignir yflr allar heimsálfur í mörg ár.“ Betur verður ekki lýst afleið- ingum styrjaldarinnar. Tilræðið er þriðja hollenska skáldsagan sem Ingi Karl Jóhannes- son þýðir og er það virðingarvert. Alltof sjaldan slæðist hingað skáld- skapur af minni málsvæðum Evr- ópu. Tíöindi í bókmenntum gerast ekki einungis meðal stórþjóða og engin þörf á að láta hákarlana gleypa okkur með öllu. Þýðing Inga Karls er lipur og hnökralítil; að vísu hef ég engin tök á að bera hana sam- an við frumtexta en lauslegur sam- anburður við enska þýðingu er henni síst í óhag. Slíkur saman- burður hlýtur þó að teljast mark- laus. Harry Mulisch: Tilræöið Ingi Karl Jóhannesson þýddi Vaka-Helgafell 1997 jafnframt að reyna að skilja og að lokum að taka afstöðu. Höfundur byggir sögu sína að nokkru upp sem spennusögu. Það eru margir lausir endar og margt óútkljáð sem veldur því að Antoni Steenwijk verður ekki ljóst fyrr en eftir 35 ár hvað gerðist eina vetrar- nótt i hollenskum bæ. Lausnin kem- ur á óvart sem vera ber í góðri spennusögu og sem slík er Tilræðið haganlega saman sett saga. Harry Mulisch er eftir þessari sögu að dæma nokkuð lipur höfundur, sag- an líður áreynslulítið fram og sam- töl eru býsna snjöll. En að hann sé verðandi nóbelsverðlaunahafi eins og geflð er í skyn á bókarkápu þyk- ir mér harla ólíklegt eftir þessari sögu einni að dæma. Þó er aldrei að vita, vegir akademíunnar eru víst Þau gróa seint styrjaldarsárin. Margir urðu örkumla menn en þó voru þeir fleiri sem biðu tjón á sálu sinni. Og enn eftir hálfa öld frá striðslokum er vítt um Evrópu ver- ið að deila um sekt og sakleysi, glæp og góðverk, hetjuskap og heiguls- hátt og ekki síst ábyrgð, okkar sam- eiginlegu ábyrgð á þeim voðaverk- um sem styrjöldin hafði í för með sér. Tilræðið eftir hollenska rithöf- undinn Harry Mulisch er ein mýmargra evrópskra skáldsagna sem fjalla um þessi styrjaldarsár en hún er einnig að nokkru stjóm- Kraftmikil ryksuga 1200 W, stillanlegur sogkraftur, fylgihlutageymsla og dregur inn snúruna. Brauðbökunarvél. Bakar 1 kg. í einu, 750 W Vélin bakar að nóttu til og þú snæðir volgt brauð að morgni! Masterchef 650 - Hin sívinsæla frá Moulinex hakkar, hrærir, rífur, hnoðar, sker.... málasaga Evrópu því höfundur tengir söguefni sitt ýmsum þeim at- burðum sem helst hafa fangað hug manna eftir stríð; Kóreustríðinu, Ungverjalandsuppreisninni, æsku- lýðsmótþróa og andstöðunni við kjarnavopn. Tilræðið er saga Ant- ons Steenwijk sem verður fyrir því áfalli að missa fjölskyldu sína í he&idaraðgerðum nasista á síðasta vetri stríðsins. Hér segir frá tilraun- um hans til að gleyma því sem ekki verður gleymt en DAEWOO 6 hausa myndbandstæki með NTSC afspilun, allar aðgerðir á skjá, tímaupptaka. fjarstýring, Show View o.fl. Maerumín*«ahÚSÍV/'!l"ff4 a Islandi VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR RflFTfEKWRZLUN ÍSLflNDS Ff - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Ferðatæki með útvarpi, kassettutæki og geislaspilara, FM/AM samræmd upptaka, tengi fyrir heyrnatól. 3 hausar m/tvöföldum hnífum, stillanlegum blöðum og hleðslurafhlaða. Aska eldfjallsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.