Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 UPPBOÐ Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Holtabyggð 1, 0202, eignarhl. gerðar- þola, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Sigurður Fanndal, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 10.30. Hólmatún 58, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Anna Steinunn Steinarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf„ Húsasmiðjan hf. og sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, fimmtudag- inn 6. desember 2001, kl. 13.00. Lækjarkinn 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur OrmurVíglundsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf„ fimmtudaginn 6. des- ember 2001, kl. 13.30. Arnarhraun 4-6, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sólveig Guðnadóttir, gerð- arbeiðandi fslandsbanki-FBA hf., mið- vikudaginn 5. desember 2001, kl. 13.30. Álfaskeið 92, 0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Björg Ólöf Bjarnadóttir og Ragnar Óskarsson, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær og Landsbanki fslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 5. desember 2001, kl. 11.30. Álfholt 52, Hafnarfirði, þingl. eig. Handverk ehf., gerðarbeiðandi Renni- verkstæði og skerpingar, miðvikudag- inn 5. desember 2001, kl. 14.00. Melabraut 19,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Viðskiptanetið hf„ gerðarbeiðend- ur Húsasmiðjan hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 5. desember 2001, kl. 11.00. Dalshraun 11,0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Dalshraun 11 ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðviku- daginn 5. desember 2001, kl. 14.30. Engjahlíð 5, 0204, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Páll Pálsson og Halla Arnfríður Grétarsdóttir, gerðarbeið- endur Hafnarfjarðarbær og íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 5. desem- ber 2001, kl. 15.00. Nönnustígur 12, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásdís Steingrímsdóttir og Sæþór Fannar Einarsson, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands hf„ höf- uðst., og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 72, 2201, Hafnar- firði, þingl. eig.Tæknisetrið ehf„ gerð- arbeiðandi Verkfræðistofan Afl ehf„ fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 14.30. Faxatún 12, Garðabæ, þingl. eig. Hall- grímur Thorsteinsson, gerðarbeiðend- ur Garðabær og fbúðalánasjóður, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 11.00. Smáraflöt 41, Garðabæ, þingl. eig. Pét- ur Björn Pétursson, gerðarbeiðendur Garðabær, íbúðalánasjóður og Lífeyr- issj. starfsm. rík„ A-deild, fimmtudag- inn 6. desember 2001, kl. 15.00. Hamrabyggð 20, Hafnarfirði, þingl. eig. þb. Reftis ehf., gerðarbeiðendur Kristinn Hauksson, Landsbanki ís- lands hf„ aðalbanki, og Uppfylling sf„ miðvikudaginn 5. desember 2001, kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bræðraborgarstígur 43, 0101, verslun- arhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Óskar Haukur Níelsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 10.30. Austurberg 30, 0104, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf„ fbúðalánasjóður, Landsbanki fslands hf„ höfuðst., Rík- isútvarpið og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 5. desember 2001, kl. 13.30. Bræðraborgarstígur 47,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Ingeborg Linda Mogensen, gerðar- beiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 10.00. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. og bílastæði nr. 25, Reykjavík, þingl. eig. Árni Ingvarsson og Sæunn Bjarnveig Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. desember 2001, kl. 15.00. Ránargata 14,0001,3ja herb. kjallara- íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Arnór Hvanndal Arnórsson, gerðarbeiðend- ur Eftirlaunasjóður atvinnuflug- manna, íbúðalánasjóður og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 11.00. Maríubakki 4,0302,3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Leifur Guðmundsson og Jóhanna Birna Ein- arsdóttir, gerðarbeiðendur Maríu- bakki 4, húsfélag, og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 5. desember 2001, kl. 16.00. Reykás 5, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- gerður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 6. des- ember 2001, kl. 14.00. Rauðarárstígur 32, 0302, íbúð á 3. hæð, 57,2 fm, ásamt herbergi í risi m.m. og geymsla í risi, 0408, Reykja- vík, þingl. eig. Bjarki Magnússon, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið, sýslu- maðurinn á Blönduósi og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 5. desem- ber 2001, kl. 11.30. Safamýri 52, 0302, 4ra herb íbúð á 3. hæð t.h. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Hallgeirsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Sparisjóður vélstjóra, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 16.00. Stangarhylur 4, 020103, atvinnuhús- næði á 2 hæðum, 0103 67,6 fm 0203 63,9 fm, 020104, atvinnuhúsnæði á 2 hæðum, 0104 69,0 fm, 0204 63,9 fm, Reykjavík, þingl. eig. VGH ehf„ gerð- arbeiðandi Landsbanki fslands hf„ höfuðst., fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 15.30. Skólavörðustígur 42, eignarhlutar 0101, 0302 og 0401, Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf„ gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mið- vikudaginn 5. desember 2001, kl. 11.00. Sóleyjargata 29, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug K. Cassata, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ mið- vikudaginn 5. desember 2001, kl. 10.30. Stíflusel 11, 50% ehl. í 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, gerð- -ðrbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Glitnir hf„ miðvikudag- inn 5. desember 2001, kl. 14.30. Víkurás 4, 0403, 2ja herb. íbúð, merkt 04-03, ásamt sammerktri geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Vilhelm Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnar- firði, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 28,0101, 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 24-30 og stæði í bílskýli, Reykja- vík, þingl. eig. Sólveig Pétursdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, fs- landsbanki-FBA hf. og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 15.00. Aukauppboð: Vesturás 38 Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Agnes Kristjánsdóttir og Út- gerðarfélag Reykjavíkur ehf„ gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og fbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 6. desem- ber 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Helgarblað DV S Kossakall grobbar sig í nýrri ævisögu: í bólið með eitt þúsund konum sGene Simmons, aðalsprauta furöufatarokksveitarinnar Kiss, stærir sig af því í nýrri ævisögu sinni að hafa sængað með eitt þús- und konum og ríflega það. „Ég var á sífelldum kvennaveið- um þegar ég var á tónleikaferðum. Það var það eina sem ég gat gert, þar sem ég hvorki reykti né drakk. Konur voru mitt fíkniefni," segir Simmons, þessi með stóru tunguna, glaðbeittur í ævisögunni sem heitir því skemmtilega, og jafnframt tvíræða nafni, „Kiss and Make-up“. Norska blaðið VG segir að Simmons hafi farið á fjörurnar við hina frægu leikkonu Liv Ull- mann og aö Linda Johansen, fyrr- um ritstýra, hafi heillað hann upp úr skónum. Linda botnar hins vegar ekkert í því hvers vegna konur falla fyr- ir Simmons, sem nú er orðinn 51 árs. Linda er ekki nema 33 ára. Gens Simmons Aðalgæinn í rokksveitinni Kiss segir frá ýmsu skemmtilegu í nýrri ævisögu sinni, meöal annars frá fjölmörgum ástarævintýrum. „í míknum augum er hann mið- aldra þéttur karl með þunnt litað hár og flatan rass. Fullkomlega laus við allan kynþokka,“ segir Linda þessi í viðtali við VG. Hún hitti Sinnnons og félaga hans í Kiss þó allnokkrum sinn- um á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar, bæði í Ósló og Stokk- hólrni. Eitthvað virðist Simmons vera farinn að ruglast í ríminu hvað bólfélagana varðar. Ekki eru nema fimm ár síðan hann lýsti því yfir í viðtali við norska blaðið Dagbladet að hann hefði sængað með nærri fjögur þúsund konum. Þá sagðist hann hafa haldið töl- una með því að taka myndir af öll- um konum sem fór í bólið með. En annað hvort hefur hann týnt nærri þrjú þúsund myndum, eða þá að hann hefur ofmetnast svona heiftarlega í viðtalinu þarna um árið. REUTERSMYND Martin Lawrence í steypuna Leikarinn Martin Lawrence, sem fer meö eitt aðalhiutverkiö í myndinni „Biack KnighV, sem frumsýnd veröur á næstunni í Bandarikjunum, varö um helgina þess heiöurs aönjótandi aö fá hand- og fótsför sín í stéttina viö Grauman Chinese leikhúsiö í Los Angeles. Martin markaöi för sín í steypuna viö hátíðlega athöfn á sunnudaginn, þar sem fjöldi ættingja og vina voru mættir til að sam- fagna honum. UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp í uppboðssal Tollhússins við Tryggvagötu laugardaginn 8. desember 2001, kl. 13.30: ABDICK 385 Pro prentvél, AM International prentvél, atvinnuhljómtæki, Baader 189V flökunarvél (merkt Marvin 138), baggagreip, ballansvél, bassabotnar, bát- ur (Dögg RE), blástursofn, borö, borvél, Cuba G4 Apple tölva ásamt 17“ flötum skjá, dekkjavél, djúpsteikingarpottur, Elho 1210 pökkunarvél, árg. 1994, Eskofot 1440 repromaster, framköllunarvél, gaseldavél, gámar, geislaspilari, grind (á vegg), haugsuga árg. 1998, hátalarar, Helioprint PD 130, hengislá, hillusamstæð- ur, hjólastillitæki, hjónarúm, hlaupabretti, Imac Macintosh, ísskápur, kaffivél, kjöllímingarvél, Krone KW550 heyþyrla, árg. 1998, leðurstóll og skemill (Oxchavi), ljós, ljósabúnaður, loftþjappa, Macintosh tölvuskjár, magnari, mót til framleiðslu á brettaköntum, mót til framleiðslu á hnakkvirkjum, Mykron Max Millenium 533 netþjónn, pallar, peningakassar, Power Book G4 Apple tölva, Power Mac G4 Apple tölva ásamt 21“ skjá, pökkunarvél, Rauch MDS 81 áburð- ardreifari, árg. 1999, rennibekkur, reykvél, rimlagardínuvél, rúllubindivél, rúllu- vél, SCM-fræsari T150, segulbandstæki, sjóðvélar, skápar, skrifborð, skurðar- plotter, speglar, steypumót, stólar, suðuvél, Taylor ísvél, árg. 2000, tikksuðuvél, trésmíðavél, uppþvottavél, útvarpstæki, veiðarfæri, vinnupallar ásamt fylgihlut- um og vinnuskúrar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. __________________Grelðsla við hamarshögg._______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK, 30. NÓVEMBER 2001. Macy Gray vill skipta um nafn Bandaríska sólsöngkonan Macy Gray hefur lýst áhuga sínum á því að skipta um nafn. Ekki ætti það að reynast henni erfitt þar sem hún hefur þegar gert það einu sinni. Skírnarnafn söngkonunnar er Natalie Mclntyre en henni hefur greinilega ekki þótt það nógu fint. „í framtíðinni langar mig til að gefa út plötur undir öðru nafni en Macy Gray,“ segir hún. „Ég get til dæmis vel hugsað mér nafn eins og Mite B.“ Nafnabreytingar eru ekki óal- gengar í skemmtibransanum. Þar getum við nefnt mann eins og Puff Daddy eða Puffy eða Sean Combs, eins og hann heitir í alvörunni, sem tók sér enn eitt nafnið á dög- unum. Ekki má heldur gleyma Prince eða listamanninum sem eitt sinn kallaði sig Prince. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segír: Fiskiskipið Gvendur á Skarði RE 245, stærð 30.000 brt., þingl. eign Hánes ehf. Gerðarbeiðendur Kristófer Þ. Guðlaugsson, Helgi Bernódus Sigurðs- son, Búnaðarbanki íslands og Olíufé- lagið hf., fimmtudaginn 6. desember 2001, kl. 11.30._________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.