Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 73 Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.>: Spá sunnudagsins: Ekki treysta á að aðrir hjálpi þér þegar allt verður komiö í strand. Þú verður að hafa trú á sjálfum þér til að geta leyst erfið verkefhi. Rskarnir ('19. febr.-20. marsi: Spá sunnudagsins: blður gott tæki- færi fyrri hluta dags- ins. Það gæti tengst peningum á einhvem hátt. Þú hugar að breytingum heima fyrir. Spá mánudagsins: Spa mánudagsíns: Dagurinn verður fremur viöburða- snauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hluta dagsins. Hrúturinn (21. mars-19. apríh: Þú gætir átt í erfið- leikum í samskiptum m við fólk og það gerir þér erfitt að nálgast upplýsingar sem þú þarfnast. Þú ættir að sýna aðgát í samskipt- um við aðra. Það er mikill órói í kringum þig og hætta á misskilningi. Tvíburarnir (21. maí-21.. iúníu 3t\ ' Fólk gæti reynt að nýta sér góðvild þína og þú verður að beita kænsku til að koma í veg fyrir það án þess að valda deilum. Vinur þinn á í einhverjum erfiðleik- um og þú verður að sýna honiun nærgætni og tillitssemi. Þú ættir að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld. Nautið (20. anríl-20. maí.>: Vertu orðvar, þú veist ekki hvemig fólk tek- %»■/ ur því sem þú segir. Þú gætir lent í því að móðga fólk eða misbjóða þvi. Spá maniidagsms Það ætti að vera auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum. Þú verður samt að vera þol- inmóður og ekki óþarflega ýtinn. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Spá sunnudagsins: I Dagurinn verður góð- ur og þú gætir orðið heppinn í fjármálum. Þeim tíma sem þú eyðir 1 skipu- lagningu heima fyrir er vel varið. Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna þau verkefhi sem þú tekur að þér. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Spa sunnudagsms: ' Dagurinn einkennist af rólegu og þægilegu andrúmslofti. Þú gætir þó orðið vitni að deilum seinni hluta dagsins. Þú þarft að beita sannfæringar- krafti tii að fá fólk í lið með þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur. Vogin (23. sept.-23. okt.i: Þetta verður góður dagrn- og skemmtileg- *f ur á ailan hátt. Róm- antíkin liggm- í loftinu og kvöldið verður afar eftirminnilegt. Vinir þlnir koma þér á óvart á einhvem hátt og þú hefur 1 nógu að snúast í sambandi við fjöl- skylduna fyrri hluta dagsins. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.k þarft að blða eftir ööram í dag og vinnan þín liður fyrir seina- gang annarra. Ekki láta undan þrýstingi í mikilvægum málum. Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Senn dregur til tíðinda í ástarlífinu hjá þér. Mevian (23. áaúst-22. seot.l: Spá sunnudagsins: 1 Þótt eitthvert verk gangi ^^^►vel í byrjun skaltu ekki ' gera þér of miklar von- ir. Nú er timi breytinga og þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Spa mánudagsins Þú kynnist einhveijum sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv >: *Y\Y | Þú minnist gamaUa Y\ Vjjtima í dag og tengist B&p það endurfundum við gamla vini. Nú er rétti tíminn til að fara í stutt ferðalag. Spa mánudagsins: Breytingar eru í uppsiglingu. Hugaðu að þvi sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mikU- vægt að þú skipuleggir þig vel. Stelngeltln (22. des.-19. ian,): iSI Vonbrigði eða óvæntar fréttir gætu haft áhrif á þig í dag. Ástandið mun þó batna þegar líða tekur á kvöldið. Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: DV Tilvera Woody Allen 66 ára Leikstjórinn, leikarinn, rithöfundurinn og klar- ínettuleikarinn Woody AUen á afmæli í dag. Allen, sem hefur skipað sér í hóp bestu kvikmyndaleikstjóra Bandaríkjanna, gerir nánast allar kvikmyndir sínar í New York og er aldrei í vandræðum með að fá kvik- myndastjörnur til að vinna fyrir lítið kaup. Einkalíf AUens hefur löngum verið vinsælt slúðurblaðaefni og satt best að segja hefur hann gefið tilefni til þess. Þeg- ar Woody Allen slakar á grípur hann í klarínettuna og leikur djass með hljómsveit sinni á klúbbum í New York. Var nýlega gerð heimildarmynd um ferð hans með hljómsveit sinni í Evrópu. Þú ættír að forðast smámunasemi í dag. Ekki gagnrýna annað fólk að óþörfu. Þú þarft að vanda þig í samskiptum við aðra. Eitthvað spennandi Uggur í loft- inu. Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu i garð einhvers. Palli og Andrea Þarna eru þau mætt að htusta á Megas, Páll Óskar Hjálmtýsson sem er lengst til hægri, Andrea Jónsdóttir tónlistar- gúrú í miðjunni og Margrét H. Blöndal myndlistarkona. Nóttin hefur augu Nóttin hefur augu eins og flugan ... orti Megas fyrir mörgum árum. Þaö voru mörg augu sem fylgdust með honum á Nasa á fimmtudagskvöldið og eflaust heföu einhverjir viðstaddra verið tilbúnir til að flýja með honum til Omdúrman án þess að hvá. Megas á Nasa Megas hélt tónleika á Nasa við Aust- urvöll á fímmtudagskvöldið og flutti þar meðal annars nokkur lög af nýjum hljómdiski sínum sem ber nafnið Far...þinn veg. Að þessu sinni kom meistarinn fram með hljómsveit sér til fuiltingis en hana skipuðu Kristinn Ámason á gítar, Gunnar Hrafnsson á bassa, Birgir Baldursson á trommur og Valgeir Sigurðsson á hljómborð. Sara Guðmundsdóttir söng bakraddir og einnig kom Guðlaugur Óttarsson, upp- fmningamaður og gítarleikari, nokkuð við sögu. Eins og alltaf gerist þegar meistarinn stigur á stokk og rymur sinn vandaða kveðskap með hljóð- færaundirleik var fjöldi manns mætt- ur á staðinn til þess að hlýða á. Golden Boys • Arshátíðir • Gæsapartí • Afmæli • Einkasamkvæmi • Pör • og ýmsar aðrar uppákomur Uppl. í síma 694-1521 e-mail: goldenboys@visir.is Megas eins og hann er Megas hefur aldrei hirt um að fylgja tískunni, hvorki í klæðaburði né hárafari, og þessi mynd sýnir glöggt að skáldið hefur fundiö til í storm- um sinnar tíðar og ber þess nokkur merki. DV MYNDIR: BRINK Spáð í spilamennskuna Ólafur Páll Gunnarsson er til vinstri og Skúli Helgason er til hægri. Sam- anlagt vita þeir meira um tónlist en meöalmaöurinn og auk þess stýrir Skúli útgáfudeild Eddu sem sér um útgáfu á diski Megasar. Britney Spears tvítug Poppprinsessan Britney Spears fyllir tvo tugi á morgun. Spears, sem verður að teljast í hópi allra vin- sælustu sögvara heimsins í dag, nýtur lífsins til fulln- ustu. Hún er komin með kærasta, Justin Timberlake, sem einnig er táningastjarna, þó Britney sé frægari. Eins og í prinsessuævintýrum segjast þau ekki ætla að sofa saman fyrr en þau gifti sig. Britney kemur upphaflega frá smábænum Kentwood í Louisiana. Þó ekki sé Britney gömul þá hefur hún verið að koma fram helming ævinnar. Meðal annars reyndi hún að komast að sem söngkona i Disney-seríunni Mickey Mouse Club en var hafnað vegna aldurs. Hún var þá níu ára. Þaðan lá leið hennar í skóla í New York sem eingöngu kennir söng og dans. _____________________Stjórnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 2. desember og mánudaginn 3. desember I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.