Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 66
74 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 Helgarblað I>V 1 í f i ft Fullvalda og fordómalaus? Á hátíðahöldum stúdenta 1. desember verður hátíðarmessa kl. 11 í kapellu aðalbyggingar HÍ þar sem biskup íslands hr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari og Eygló Bjarnadóttir predikar. Kl. 12.15 leggja stúd- entar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar. Sveinn Ólafur Gunnarsson flytur minni Jóns. Kl. 13. er samkoma í hátíöarsal HÍ sem ber yfirskriftina: & Fullvalda og fordómalaus? Tónleikar ■ÁFMÆU í GÁWÐABÆ Kl . 16 — veröa tónleikar Sinfóníuhljómsveitar- innar í sal Fjölbrautaskólans í Garöabæ . Hljómsveitarstjóri er Bernharður Wilkinson og einsöngv- ari Kristinn Sigmundsson. ■ KALDALÓNSKVÖLD j SALNUM Sigrún Hjálmtýsdóttlr, Jóhann Friö- geir Valdímarsson og Jónas Ingi- mundarson flytja söngperlur Kalda- lóns í Salnum í kvöld kl. 20. ■ TVENNIR CAPUT-TÓNLEIKAR Caput-hópurinn heldur tvenna tón- leika í Listasafni Reykjavíkur í dag. Kl. 15 CAPUT í Ameríku og kl. 17 Dansar dýröarinnar. ■ MANNAKORN í ODDVITANUM Hljómsveitin Mannakorn heldur upp á 25 ára afmæli með tónleikum og dansleik í Oddvitanum á Akureyri. ■ AÐVENTAN Á SELFOSSI Unglingakór Selfosskirkju heldur aöventutónleika í Selfosskirkju á morgun, sunnudag kl. 20. ■ LÚÐRASVEIT í ÝMI Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika á morgun, sunnudag kl. 15 í Ými. .4 Fundir og fyrirlestrar ■ HAGYRÐINGAR I KOPAVOGI Hagyröingakvöld veröur í Lundi viö Auöbrekku. Krlstján J.Jónsson, Ómar Ragnarsson, Ragnar Aöalsteinsson, Siguröur Slgurðs- son og Steindór Andersen yrkja. ■ FJÖR HJÁ BAROSTRENDINGUM Baröstrendingafélagiö í Reykjavík er með skemmtun í kvöld í Breiöfirðingabúð, Faxafeni 14 ■ TOMBÓLA - TOMBÓLA Jóla- hlutavelta og kaffisala Sjálfsbjargar veröur í dag og á morgun í félagsheimilinu Hátúni 12. ■ KÓKUR OG HANDAVINNA KFUK heldur sinn árlega basar í húsi félagsins viö Holtaveg í dag kl. 14. Sýningar_____________________ ■ JÓLASYNING Árleg jólasýning^ Arbæjarsafns veröur opin á morgun. ■ MENNING í SKAFTFELLI Sýningin Fossar I firöi veröur opnuð í Skaftfelli, Seyölsfiröl í dag kl. 16. Magnús Reynir Jónsson og Birgir Andrésson sýna . í kvöld lesa rithöfundar frá kl. 21. ■ STRÆTÓ í 70 ÁR Sögusýningin Stætó í 70 ár veröur í gomlum strætó á Lækjartogi í dag til kl. 17. Happdrætti Bókatíðinda Vinningsnúmer 1. desember: 84965 Vinningsnúmer 2. desember: 14148 Sjá nánar: Líflð eftlr vinnu á Vísi.is Hallgrímur íslands - Hallgrímur Helgason les úr bók sinni Höfundur íslands DVJHYNDIR BRINK Hvaö meinar hann eiginlega? Ef marka má svipbrigöi áhorfenda eru þaö engin sérstök gamanmál sem Hallgrímur er aö fara meö þótt hann sé oft fyndinn. Kannski er erfitt aö vera fyndinn á 519 blaösíöum. Hallgrímur Helgason rithöfundur fékk gott hljóð þegar hann las úr nýrri skáldsögu sinni Höfundur ís- lands á Súfistanum á fimmtudags- kvöldiö. Áhugasamir gestir sperrtu eyrun enda viöfangsefnið eldfimt, uppgjör við Halldór Laxness. Eftir lesturinn voru umræður og fyrirspurnir og urðu þær nokkuð litríkar og var fjallað bæði um orðstír Halldórs Laxness, Knuts Hamsuns og minnst á kvenfyrirlitn- ingu og uppáhaldshöfunda Hall- gríms sjálfs. Silja Aðalsteinsdóttir stýrði umræðunum af einurð og festu ásamt því að hafa framsögu þar sem hún bar saman feril Hall- gríms og Halldórs. Hailgrímur les. Hallgrímur les úr bók sinni Höfundur íslands á Súfistanum á fimmtu- dagskvöld. Fjölmenni var á staönum og fjörugar umræöur. Jöfrarnir hlusta á Hallgrim. Þarna geta bókmenntaglöggir lesendur boriö kennsl á Sigurö A. Magnússon rithöfund og álitsgjafa viö borö- sendann og Einar Kárason stallbróöur Hallgríms. Þeir tóku báöir til máls í umræöum eftir upplesturinn og töl- uöu báöir um fræga rithöfunda. Lúðraþytur við Bankastræti Það var fjölmenni á efri hæðinni í Húsi málarans við Bankastræti þegar Sigurður Flosason og menn hans stigu á svið og blésu nokkra jólasálma í léttum dúr. Sigurður hefur þegar gefið út tvo geisladiska þar sem hann fer mjúkum jasshönd- um um tónlistararf okkar í kirkju- tónlist. DV-MYND BRINK Siguröur blæs og blæs. Þaö er Siguröur Flosason sem blæs þarna í saxófóninn eins og honum einum er lagiö. Siguröur seiddi marga tónelska áheyrendur á flug i Húsi málarans á fimmtudagskvöld. [gmTTJSTJ sigbogi@dv.ts Forsætisráöherrann Gunnar Thoroddsen var eitt mesta ólikindatól íslenskra stjórnmála. Stjórnarmyndun hans veturinn 1980 er frægasta dæmið um það. Þá myndaði Gunnar stjórn með Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki - og klofnum Sjálfstæðisflokki sem hann fór fyrir. Hverjir tveir aðrir voru ráöherrar Sjálfstæöisflokksins i þeirri stjórn? Innsetning Á þessari mynd sjást saman herra Karl Sigurbjömsson biskup og séra Þórir JökuU Þorsteinsson. Sá síðamefndi hefur verið prestur á Selfossi síðustu ár en var um síðustu helgi settur inn í nýtt embætti af hans hágöfgi. Hvert er embættið? Listasafnið Það listasafn sem hér sést er eitt það frægasta á landinu og Qölsótt - þótt óvenjulegt sé. Þar er að finna verk eftir Samúel Jónsson sem stundum var nefndur listamaðurinn með bamshjartað. Hvar er þetta listasafn sem er einstakt 1 sinni röð? I hvalaskoðun Þessi mynd er tekin í hvalaskoðunarferð frá Húsavík en hvergi em slíkar ferðir stundaöar af meiri krafti en einmitt þaðan. Óviðjafnanlegt er að sjá hákarla, höfrunga, hnisur og önnur sjávarspendýr í ferðum frá Húsavík út á flóann sem þessi kaupstaður stendur við. Hvað heitir sá flói? SVÖR: * •TpUEpucjipfMS , O-TQÖJCUJV QIA icpjejas i Ja Qiujcscjsn 4 ujoqBuuBLudnc>i i sjsajdspuBisj ipæquia I jnpas jba nrnjQf jijo^ , Bjjaqopjsijæsjoj jba jnjjpfs jBuuno uosspunuiono IjaqiV 2o iBp^nBH Jja22g iuoa jBuuiJBiuofis iOHs3uiuonjs j 09W 'CjjaqopJBipuisuiop jba uosjBOJoq uofoiJ,j ‘BJjaqopjjBOBunqpuBi jba uias ‘uossupp Buqpd pq um jjnds ja jqh *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.