Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 Helgarblað 61 v I>V Er þetta bin Laden eöa hvað? Þessi mynd mun vera tekin sumariö 1985 þegar Stuðmenn gáfu út plötuna í góðu geimi og renndu sér að vanda hring um landið og trylltu lýðinn. Ekki skorti góða búninga og þessa arabísku múnderingu drógu þeir á sig þegar Viðar Víkingsson stjórnaði gerð myndbands viö lagið: Ég vildi að ég væri öðruvísi en ég er. Að gefnu tilefni skal tekið fram að maðurinn í svarta kuflin- um er Egill Ólafsson en ekki Ósama bin Laden. Þetta var sama árið og Stuð- menn léku fyrir dansi í sjðnvarpssal á gamlárskvöld og Steingrímur Her- mannsson steig ógleymanlegan dans með hönd í reifum eftir að hafa sagað af sér fingur, eða því sem næst. Þetta voru nefnilega ekki alveg tíðindalaus ár þótt þetta væri níundi áratugurinn. Allir matrósar á dekk Þessi mynd er sú nýjasta úr bunkanum og er tekin i félagsheimilinu í Stapa í Njarðvík kvöldiö 3. júli sumarið 1998. Þarna eru Stuömenn að komast á ról á ný eftir nær samfellda þögn frá árinu 1991 og sýnast vera nokkuð glað- beittir. Nýr liðsmaöur hefur drifið sig í matrósagallann með þeim og er það Eyþór Gunnarsson sem er annar frá vinstri á myndinni og vantar einhvern veginn á hann inngróinn Stuömannasvip. Um þetta leyti var sveitin aö jafna sig eftir mikla tónleika meö karlakórnum Fóstbræðrum og leggja drög að diski sem hét Hvílík þjóö og fjallaði eins og nafniö bendir til um okkur. Gestkvæmt á þínu heimili? ítölsk gæðahúsgögn frá Calligaris stóli Mán-Fös. 10.00-18.00 * Laugard. 11.00-16.00 • Sunnud. 13.00-16.00 TM - HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 5ó8 6822 - œ vintýri líkust Áklæöi má taka af og hreinsa t Packard Bell iCom&of Bjóðum þessa vinsælu heimilistölvu á sannkölluðu heimilisverði fyrirjól. 98.900 SHARR XL1000 Stílhreint úllit og skarpur » hljómur einkennir þessa glæsistæðu frá SHARP 29.900 Raclette Innigríll fyrír sælkera sem þora að prófa Stuömenn í stóru hoppi Það varsumaríö 1976 sem Tívolíplata Stuðmanna kom út og aö áliðnum slætti hélt bandiö í mikla reisu um landið til að boða mörlöndum fagnaðar- erindi sitt. Þessi undarlega mynd er tek- in í Ármannsheimilinu þar sem sveitin hafði æfingaaðstöðu og sýnir hið fræga Stuðmannahopp sem liðsmenn sveitar- innar brugöu oft fyrír sig á þessum árum. Þegar litið eryfir röðina vekur það athygli að fremstur með mikið skegg er Ragnar Sigurjónsson trommari eða Gösli eins og hann var oft kallað- ur. Þetta var nefnilega áður en Stuðmönnum áskotnaöist fastráðinn trumbu- slagari sem þeim hefur haldist á síðan. Næstur Ragnari er Jakob Frímann, þá Þórður Árnason, Valgeir Guðjónsson, Tómas Tómasson og Egill Ólafsson. Og þessir stóru skór Þessi mynd er tekin á sviði Laugardalshallarinnar 17. júní 1984 þegar Stuðmenn eru að fylgja eftir hljómplötunni Hvítu mávar frammi fyrir níu þúsund manns ásamt leikflokknum Svörtu og sykurlausu. Þessir undaríegu búningar eru hann- aðir afAgli söngvara sérstaklega í kringum lagiö Stórir skór, stórír skór, það fást ekki á mig nógu stórir skór... o.s.frv. Margir muna eftir hljómsveitinni Leningrad Cowboys sem Kaurismaki-bræðurnir fmnsku gerðu um kvikmyndir. Þeirra vöru- merki voru einmitt undaríegir támjóir skór eins og þeir sem Stuömenn klæöast á myndinni. Þegar Egill hitti einn úr Leningrad Cowboys ásamt Aki Kaurismaki, mörgum árum seinna, kom í Ijós að fyrirmyndin að skónum kom úr mynd í lceland Review sem sýndi Stuömenn í þessum búningum. Þetta er víst kallað menningarútfiutningur eöa kannski að vera á undan sinni samtíð. SHARR AJ1805 Sparneytinn Ijósmyndaprentari Hægtaðskipta w um hvern lit • íiSJ fyrirsig. V. . Jr PRENTADU MEÐSHARP 17.900 OLYMPUS SHARR R212 Er upprennandi Ijósmyndari í fjölskyldunni? Nokkrirlitir Þessi erfyrír unga fólkið. Góð véi með rétta útlitið. ffc 6.900 Hann gerirlifið léttara, hefur útlitið með sér og poppar vel. Þinn eigin skyndibita- staður H 14.900 SHARR EL-531VH Fullkomin reiknivél með ótrúlegum möguleikum REIKNAÐU MEÐ SHARP f5 ^850. (@œ\m LEIKUR í HENDi 32bita lófatölvan með stóra skjánum f5 13.990 /nr\ Emile Henry Skálasettið góða Trúlega besta gjöfin titmðmmu. 3stærðir- margirlitir fe 2.990 Árvirkinn. Selfossi • Radionaust, Akureyri • Straumur, ísafirði • Sveliw Guðmundsson, Egilsstöðum • Ljósboginn, Keflavik • Hljómsýn, Akranesi • Versl. Húslð, Grindavik • Öryggi, Húsavik • Electro, Dalvik • Verslunin Vík, Neskaupsstað • Brlmnes, Vestmannaeyjum • Hás, Þorlákshöfn • KF Borgtirðinga, BorgarnesiKF Vopnfirðinga, Vopnafirði • KF V-Húnvetnlnga, Hvammstanga • KF Húnvetninga, Blönduósi • Skagfirðingabúð, Sauðarkróki • Hafbær, Siglufirði • KF Sleingrimsfjarðar, Hólmavík • Versi. Einars Stefánssonar, Búðardal • Giiðnl E. Hallgrímsson, Grundarflrðl • Sparkaup, Fáskrúðsfirði • Kask, Höfn • Blómsturveilir, Hellissandi • Mosfell, Hellu • Klakkur, Vik • Versl. Urð, Raufarhöfn • Versl. Bakki, Kópasskeri • Hjalti Slgurðsson, Eskifirði OPIÐ TIL KL. 16.00 BRÆÐURNIR m ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 i GAME BOY Packard Beli •Hínry ROV'O (I) inDesir jaiTIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.