Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 DV 77 Helgarblað RADIO RADIO f AiirzAaA*z — —553 3075 ■ SÍMI 553 2075 Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engan þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race rara ó kostum. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. I ★★★ DV 'kirk'k H.L Mbl. J C T I. I "fhie: one: Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér ó kostum í frabærri hasormynd sem inniheldur stórkostlegar tðeknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ★ ★★ Ó.H.T. Rós 2. W-WfBbTOtr- y§ Myndin hlaut hið virto Gullna Ijón ó % kvikmyndahótóinni í Feneyjum i ór. Bf Sýnd kl. 5.50,8 og 10. Ath. Textuð. Pfeawt.. "“SStdui- Sýndkl. 2og4. ísl. tal. Lúöl lúöanna með sftt aö aftan, f snlóþvegnum gallabuxum og tinnst hann svalasti töffannn... þvf mlöur er engln sammála honuml Endalaust fyndln mynd frá framlelöendum Bla Daddy og Woddlng Slnger og snllllngurinn Davld Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinnl. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Við mælum rneð Svn - Manchester Unlted - Chelsea. laugardae kl. 11.30: Manchester United tekur á móti Chel- sea á Old Trafford en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. VarnarleikmenrH meistaranna hafa ekki verið sannfærandi í vetur og það verður fróðlegt að sjá hvernig þeim gengur að eiga við framherj- ann Jimmy Floyd Hasselbaink í liði gest- anna. Við vonumst jafnframt til að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea en íslendingurinn hefur staðið sig mjög vel í herbúðum þeirra bláklæddu í vetur. Meistararnir tefla örugglega fram sínu sterkasta liði þrátt fyrir að eiga erfiðan leik fyrir höndum í meistara- keppninni nk. miðvikudag. ?S J Stóð 2 - Frá hvaða plánetu kemur bú? laugardag kl. 20.30: Annette Bening, Garry Shandling og John Goodman leika aðalhlutverkin í bió- myndinni Frá hvaða plánetu kemur þú? (What Planet Are You From?) Sagan gerist árið 2999. Ekki verður sagt um Harold Anderson að hann eigi gott með að skilja konur. Hann er að visu kvæntur og á yfir- borðinu virðist hjónabandið ganga sæmi- lega. Harold er hins vegar ólíkur öllum öðrum mönnum því hann er geimvera. Eiginkonan veit það ekki enn þá en hvað gerist þegar hún kemst að hinu sanna? Myndin er frá árinu 2000 en leikstjóri er Mike Nichols. Skiár 1 - Islendlngar. laueardag kl. 21.00: í þættinum í kvöld keppa Anna Kristine Magnúsdóttir útvarpskona og Geir Ólafs- son „IceBlue" við gamla kollega Önnu Kristine af Rás 2, þá Leif Hauksson útvarps- mann og Eirík Hjálmarsson, ritstjóra á visi.is. Þetta er í fyrsta sinn sem hjónaleys-1 in Anna Kristine og Geir Ólafs koma fram opinberlega saman. Umsjón Fjalar Sigurð- arson. Á laugardagskvöld er einnig Profiler. Bandarísk sakamálaröð um rétt- arsálfræðinginn Sam Waters og félaga hennar í sérsveit alríkislögreglunnar gegn ofbeldisglæpum. Að þessu sinni leitar sérsveitin pars sem vegur fólk á báða bóga. Stöð 2 - Máni og Sól, sunnudag kl. 20.30: Máni og Sól nefhist ný heimildarmynd um gerð síðustu tveggja geislaplatna Sálar- innar hans Jóns mins. Annar máni heitir verkið sem kom út í fyrra en nýjasta afurð sveitarinnar er Logandi ljós sem kom í verslanir fyrir fáeinum vikum. Sálin hans Jöns míns var stofnuð seint á níunda ára- tugnum og hefur sent frá sér tíu plötur. Stefán Hilmarsson og Guðmundur Jónsson hafa verið með frá upphafi og Friðrik Sturluson gekk fljótlega til liðs við þá fé- laga. Jens Hansson bættist síðar í hópinn e son á stystan starfsaldur þeirra í Sálinni hans Jóns míns. * Sunnudagur 2. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Dlsneystundin 11.05 Nýjasta tækni og vísindi Endursýnd- ur þáttur Umsjón: Sigurður Richter 11.20 Kastljósiö Endursýndur þáttur frá laugardagskvöldi. 11.40 Islam - Veldi trúarinnar (Islam - Empire of Faith) Bandarískur heim- ildarmyndaflokkur í þremur þáttum. e. 12.35 Skjáleikurinn 13.55 Maöur er nefndur Rætt er við Braga Þórðarson. e. 14.30 Júgóslavía eftlr Milosevic e. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson 15.00 Mósaík Endursýndur þáttur. Um- sjón: Jónatan Garöarsson Dagskrár- gerö: Jón Egill Bergþórsson. 15.40 Markaregn Svipmyndir úr leikjum gærdagsins í þýska fótboltanum. 16.25 Zink - kynningar 16.30 Geimferöin (25:26) (Star Trek: Voyager VI) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. 17.20 Táknmálsfréttlr 17.30 Spírall (9:10) 18.00 Stundin okkar 18.30 Jóladagatallö 19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur 19.35 Kastljósiö 20.00 Hvert fara þeir? - Fuglamerklngar Heimildarmynd eftir Magnús Magn- ússon. 20.30 Bókaást (3:3) í þættinum er fjallaö um barnabækur. Umsjón: Sigurður Valgeirsson. Dagskrárgerö: Björn Emilsson. 21.00 Fréttlr aldarinnar 2000 - Heklugos og umbrot í Grímsvötnum. 21.15 Syndir (7:7) (Sins) 22.10 Helgarsportiö Umsjón: Samúel Örn Erlingsson Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson. 22.35 Eiskendur (Lovers) Frönsk blómynd frá 1999 um franska konu sem verður ástfangin af júgóslavneskum manni en veit ekki aö hann er ólög- legur innflytjandi. Leikstjóri: Jean- Marc Barr. Aöalhlutverk: Elodie Bouchez og Sergej Trifunovic. 24.10 Kastljósiö Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. 24.35 Zink - kynningar 24.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok ET V% 08.00 Barnatími Stöövar 2 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 60 mínútur II (e) 13.00 Nágrannar 15.00 Simon Birch Aöalhlutverk. lan Mich- ael Smith, Joseph Mazzello, Ashley Judd, Oliver Platt. Leikstjóri. Mark Steven Johnson. 1998. 16.50 Andrea (e) 17.15 Sjálfstætt fólk (e) 17.40 Oprah Wlnfrey 18.30 Fréttir 19.00 island I dag 19.30 Viltu vinna milljón? Einn vinsælasti spurningaleikur landsins. Stjórn- andi er Þorsteinn J. 20.30 Sagan hans Straight (The Straight Story) Sannsöguleg kvikmynd. Alvin Straight er kominn á áttræöisaldur og lifir hæglátu lífi í smábæ í lowa. Hann fær þær fréttir aö eldri bróöir hans sé veikur og ákveöur aö kanna líöan hans. Þeir hafa ekki talast viö í áraraöir en bróöirinn býr í Wiscons- in. Alvin er ekki fær um aö aka bíl en leggur engu aö síöur af staö. Far- artækiö er litli traktorinn hans, sem er hannaöur fyrir grashiröu en er ekki geröur fyrir akstur á þjóöveg- um. Aðalhlutverk. Richard Farnsworth, Sissy Spacek, Everett McGill, John Farley. Leikstjóri. David Lynch. 1999. 22.25 60 mínútur 23.15 Mánl og sól (Sjá viö mælum meö). 23.45 Nixon Umdeild stórmynd leikstjór- ans Olivers Stones um Richard Mil- house Nixon forseta Bandarikjanna sem sagöi af sér í kjölfar Waterga- te-hneykslisins. Fjallaö er um árin þegar hann var aö brjótast til valda og hvernig hann varö háöur ýmsu vafasömu fólki sem haföi stutt hann. Hvaöa áhrif haföi barnæskan á þennan tækifærissinna? Hvaö rak hann áfram? Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlutverk. Anthony Hop- kins, Bob Hoskins, James Woods, Paul Sorvino, Joan Allen. Leikstjóri. Oliver Stone. 1995. 02.50 Feitlr félagar (5.6) (e) (Fat Friends) 03.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Jóga. 12.30 Sllfur Eglls. Umræöuþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 14.00 Malcolm in the Middle (e). 14.30 City of Angels (e). 15.30 Providence (e). 16.30 Innlit-Útlit (e). Umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir, Friörik Weisshappel og Arthúr Björgvin Bollason. 17.30 Judging Amy (e). 18.30 Fólk - meö Sirrý (e). Umsjón Sigriö- ur Arnardóttir. 19.30 Titus 20.00 Dateline. Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur frá NBC meö mörgum af kunnustu fréttamönnum Bandarikj- anna, s.s. Jane Payley, Stone Phillips, Tom Brokaw og Mariu Shri- ver. 21.00 Silfur Egils. Fjörmikill, skemmtilegur og óháöur umræöuþáttur um þólitík og þjóðmál í umsjón Egils Helgason- ar. 22.30 Tantra - Listln aö elska meövitaö Viö sýnum aftur Tantraþættina sem tilnefndir voru til Eddu verölaunana 2001. 23.20 íslendlngar (e) 00.10 Mótor (e). 00.40 48 Hours (e). Vandaöur, bandarísk- ur fréttaskýringaþáttur meö Dan Rather í fararbroddi. 01.30 Muzik.ls. 02.00 Óstöövandi tónllst. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofið Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. 13.45 ítalski boltlnn (ítalski boltinn 01/02). Bein útsending. 15.55 Enski boltinn (Everton - Sout- hampton). Bein útsending frá leik Everton og Southampton. 18.00 Ameríski fótboltlnn (NFL 01/02). Bein útsending. 21.00 NBA (Sacramento-Dallas). Bein út- sending frá leik Sacramento Kings og Dallas Mavericks. 23.45 Meistarakeppni Evrópu. Farið er yfir leiki síöustu umferöar og spáð í spil- in fyrir þá næstu. 00.45 Aö ná I gegn (Voices). Dramatísk kvikmynd. Rokksöngvarinn Drew Rit- hman á framtíöina fyrir sér I tónlist- arbransanum. Hann á marga aödá- endur en fellur fyrir konu sem hefur aldrei heyrt hann syngja. Rosemarie Lemon er heyrnarlaus og lifir i allt öörum heimi. Þau hrífast samt hvort af ööru en þurfa aö yfirstíga margar hindranir til aö ástin geti blómstraö. Maltin gefur tvær stjörnur. Aöalhlut- verk: Michael Ontkean, Amy Irving, Alex Rocco, Barry Miller, Herbert Berghof. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1979. Bönnuö börnum. 02.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 07.15 Korter Morgunútsendlng þáttarlns í gær. E. á klukkutíma fresti fram eftlr degl. 20.30 Velkomln í dúkkuhúslö (Welcome to the Dollhouse) Gamanmynd sem fjallar um gelgjuskeiölö í úthverfunum(e) . t® 06.00 Predikarlnn (The Apostle). 08.10 Stórfótur. Ótrúleg saga 10.00 Frosti (Jack Frost). 12.00 Ben Hur. 15.25 Geimaldarfjölskyldan 16.45 Predikarinn (The Apostle). 18.55 Geimaldarfjölskyldan 20.15 Frosti (Jack Frost). 22.00 Hversdagshetjan Romeo Brass 24.00 Falliö mikla (The Big Fall). 02.00 Aftur í slaginn (Back in Business). 04.00 Hversdagshetjan Romeo Brass (A Room for Romeo Brass). 10.00 Fréttlr 10.03 Veöurfregnir 10.15 Nóbel og Nóbelsverölaunln 11.00 Guösþjón- usta í Hallgrímsklrkju 12.00 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr 13.00 Rás eltt klukkan eltt^r 14.00 Útvarpslelkhúslð, 15.00 Gersemar þjóölagasafnslns 16.10 Sunnudagstónlelkar 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttlr 18.25 Auglýslngar 18.28 Brot 18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar 19.00 íslensk tónskáld: Gunnar Reynlr Sveinsson 19.30 Veöurfregn- lr 19.40 islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 19.50 Óskastundln 20.35 Sagnaslóö 21.20 Laufskállnn 21.55 Orö kvöldsins 22.00Fréttlr 22.10 Veöurfregnlr 22.15 Rödd úr safnlnu 22.30 Tll allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttlr 24.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 [þróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægun^ málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. flri94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guöríöur „Gurri" Haralds. 19.00 (slenskir kvöldtónar. 0^^Mhö!S5SÍSFl5.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. | IKFmiIMBMBBBMgHgg.: fm 100,7* 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 10.00-14.00 Haraldur Daöi. 14.00-18.00 Jói Jó 18.00-22.00 Heiöar Austmann 22.00 -1.00 Heitt & Sætt - Kalli Lú. fm 89,5 Stanslaus tónlist ræður ríkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.