Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 71 DV íslendingaþættir 85 ára________________________ Kristín Jónasdóttir, Dalbraut 20, Reykjavík. Margrét Guömundsdóttir, Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði. 80 ára________________________ Andrés Ásgrímsson, Langagerði 24, Reykjavík. Helgi Gunnarsson, Skúlagötu 20, Reykjavík. 75 ára________________________ Guðmundur Þórhallsson, Gnoðarvogi 84, Reykjavík. 70 ára________________________ Einar Ólafsson, Hamraborg 36, Kópavogi. Ingimundur Eiríksson, Njarðvíkurbraut 27, Njarðvík. Nikulína Einarsdóttir, Þúfubarði 8, Hafnarfiröi. 50 ára________________________ Brynjólfur Eyjólfsson, Hjallalundi 22, Akureyri. Ingibjörg Árnadóttir, Kambahrauni 25, Hveragerði. Jóhanna Auöur Jóhannesdóttir, Bæjargili 122, Garöabæ. 40 ára Berglind Einarsdóttir, Lerkilundi 36, Akureyri. Bjarni Gíslason, Háagerði 15, Reykjavík. Einar Haukur Ármannsson, Búðastðu 2, Akureyri. Hreinn Hreinsson, Njarðargötu 29, Reykjavík. Ingibjörg Guöbrandsdóttir, Þingási 55, Reykjavík. Jón Árni Jónsson, Háuhlíð 14, Sauðárkróki. Jónína Siguröardóttir, Tómasarhaga 18, Reykjavík. Kristín Torfadóttir, Miðtúni 12, ísafiröi. Ólafía Karitas Jónsdóttir, írabakka 14, Reykjavík. Snorri Snorrason, Logafold 75, Reykjavlk. Sviösljós Johnny Depp: Afneitar frumrauninni Allar stórstjömur eiga sitt upphaf - og upphafið er venju- lega í sjónvarpi. Johnny Depp er þama engin undantekning. Það sem hins vegar greinir hann frá öðmm stjömum sem gjarnan stoltar minnast upphafs síns, þá vill Depp ekkert af fmmraun sinni í unglingaþáttunum 21 Jump Street vita. í viðtölum vís- ar hann einungis til þáttanna sem „þessara sjónvarpsþátta þama“ en það fer óskaplega í taugamar á Patrick Hasburgh, sem bæði skrifaði handrit að og framleiddi 21 Jump Street. „Auðvitað er Johnny Depp mjög hæfileikaríkur og svalur ná- ungi,“ hefur Hasburgh sagt í við- tali. „En það er orðið ansi þreytt að heyra hann stöðugt tala illa um þættina sem gerðu hann að því sem hann er í dag. Ef ekki væri fyrir 21 Jump Street, þá væri Johnny sennilega enn að selja blýanta i Los Angeles." Hasburgh viðurkennir að þættimir hafi ekki verið nein sérstök snilld, en þeir hafi samt verið bílskúrsbandið þar sem Depp lærði að leika og það sé óþolandi að hann beri ekki meiri virðingu fyrir þeim sem studdu hann fyrsta fetið. Magnús Sigurjón Guðmundsson verkamaður í Hveragerði Magnús Sigurjón Guðmundsson verkamaður/ Frumskógum 5, Hveragerði, varð áttræður í gær. Starfsferíll Magnús fæddist í Reyðarfirði og ólst upp á Hrauni í Reyðarfirði. Hann stundaði nám við Bændaskól- ann á Hvanneyri og lauk þaðan bú- fræðiprófi 1948. Magnús var verkamaður við Andakílsvirkjun 1952-58, starfaöi við Sementsverksmiðjuna á Akranesi í nokkur ár, síðan við Síldarverksmiðju Akraness, vann í Slippnum á Akranesi um skeið, var gæslumaður við Vistheimilið Sól- heima i Grímsnesi í þrjú ár og vann svo síðustu starfsárin á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Magnús spilaði á harmónikku frá því á unga aldri og lék oft fyrir dansi í Reyðarfirði og í Borgarfirö- inum. Þá hefur hann starfað í harmóníkufélögum. Hann söng með Karlakómum Svönum á Akranesi um árbil og syngur með kór aldr- aðra á Selfossi. Fjölskylda Magnús kvæntist 20.12. 1953 Sig- urbjörgu Oddsdóttur, f. 16.7. 1930, húsmóður. Hún er dóttir Odds Guð- mundssonar vélgæslumanns og k.h., Vilhelmínu Jónsdóttur hús- móður, er bjuggu á Flateyri og við Andakílsvirkjun. Börn Magnúsar og Sigurbjargar eru Valgeir Borgijörð Magnússon, f. 23.2.1947, verkamaður á Stokkseyri, en kona hans er Fanney Magnússon og á hann tvö börn; Guðrún Jónína Magnúsdóttir, f. 20.12.1949, húsmóð- ir á Hellu, var gift Hreini Elliðasyni sem er látinn en maður hennar er Jón Ragnar Björnsson og á hún þrjú börn; Guðmundur Trausti Magnús- son, f. 7.5.1952, vélvirki í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Ýr Gísladóttur og eiga þau íjögur börn; Sævar Þór Magnússon, f. 13.11. 1953, kjötiðnað- armaður á Akranesi; Jenný Ásgerð- ur Magnúsdóttir, f. 28.6. 1957, starfs- maður við Sjúkrahúsið á Akranesi, búsett á Akranesi en maður hennar er Jón Þórir Leifsson, vélvirki og lögreglumaður, og eiga þau íjóra syni; Margrét Högna Magnúsdóttir, f. 13.6. 1960, hús- móðir á Akranesi, maður hennar var Ásgeir Pétursson sem nú er látinn og eru börn þeirra þrjú; Erlingur Birgir Magnússon, f. 24.3. 1962, stuðn- ingsfulltrúi á Akranesi; Vilhelm- ína Oddný, f. 25.8. 1963, tannsmiður í Reykjavík, maður hennar er Þorgeir Gunnarsson og eiga þau einn son; Jónína Björg, f. 25.8. 1965, kennari á Akranesi, maður hennar er Guðmundur Sigurðsson og eiga þau þrjú böm. Systkinin Magnúsar: Óskar, nú látinn, verkamaður i Reykjavík; Valborg, nú látin, húsfreyja á Rand- versstöðum í Breiðdal; Lára, hús- móðir á Reyðarfirði; Jens, fyrrv. verkamaður á Breiðdalsvík; Anna, húsmóðir á Selfossi. Foreldrar Magnúsar voru Guð- mundur Jónsson, bóndi á Hrauni í Reyðarfirði, og k.h., Guðrún Jónína Olsen, dóttir Jens og Önnu Olsen frá Klöpp á Reyðarfirði. Kaffisamsæti verður haldið í sal Grundaskóla á Akranesi sunnud. 2.12. kl. 15.00-17.00. Vinir og vanda- menn eru boðnir velkomnir. Courtney Love: Grét ljóð Russel Courtney Love hefur nýlega opn- að sig um ástæður sambandsslit- anna við Edward Norton og hún hefur líka lýst því yfir að hún hafi aldregi verið með Russel Crowe, eins og slúðurkerlingar héldu kinn- roðalaust fram. Love sagði að hún hefði tekið af skarið og bundið enda á sambandið við Edward Norton vegna þess að hann hefði verið orðinn „ráðríkur". „Hann hjálpaði mér inn og út af meðferðarstofnunum þegar mamma hans lá banaleguna," sagði söngkon- og las með Crowe an 1 viðtali. „Hann var sannkölluð hetja en gerðist síðan fullráðríkur fyrir minn smekk.“ Um meint samband við Russel Crowe, en ólygnir segjast hafa séð þau fara saman inn á hótelherbergi eftir Golden Globe verðlaunaaf- hendinguna fyrir tveimur árum, segir Courtney: „Við töluðum eigin- lega ekkert saman inni á herberg- inu. Við skrifuðum furðuleg ljóð og grétum. Og við héldumst í hendur." Öðruvísi mér áður brá! Cruise elskar Nicole enn Þegar lögskilnaður hjónanna Toms Cruise og Nicole Kidman varð loksins að veruleika, viður- kenndi Tom að hann elskaði Nicole sína enn. „Maður getur elskað einhvem og þótt óskap- lega vænt um hann þó að ósam- komulagið sé mikið. Þannig eru tilfinningar mínar í garð Nicole. Við áttum okkar góðu stundir sem ég mun geyma með mér.“ Leikarinn sagði líka að þau Nicole væru góðir vinir og myndu ala upp bömin sín sam- an - þó að slúðrarar hafi raunar sagt annað. Þegar Tom var spurður út í samband sitt við gyðjuna Penélope Cmz sagði hann: „Hlutimir gerast. Ef ég stend frammi fyrir því að vilja gifta mig aftur, þá geri ég það. Ég er svo rómantískur." Af Nicole er það að segja að hún hefur sést eyða æ meiri tíma með íslandsvininum Robbie Williams. Sendu afmælisbarninu kveðju í tilefni dagsins Farðu á siminn.is EÐA HRINGDU í SÍMA 1446 Aðventu-Ieiðiskrossar 12V-34V Sent í póstkröfu, sími 898 3206 fóJilUMMH Viljió þiö hjálpa til við að fjármagna þjálfun fatlaðra á hestum í Víðidal? Reikningurinn er í Landsbanka íslands nr. 0117-05-68888 Fjárvörslufélög eru Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaóra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.