Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2001, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 69 I>V Helgarblað íslandsmót eldri og yngri spilara 2001: ✓ Asmundur og Sigtryggur unnu eldri flokk - en Sigurbjörn og Páll flokk yngri spilara Islandsmót eldri og yngri spilara var spilaö um sl. helgi í Hreyfilshús- inu viö Grensásveg. Eins og síðari ár var þátttaka með eindæmum lé- leg og var brugðið á það ráð, enn þá einu sinni, að láta báða flokka spila í einum riðli. Úrslit í eldri flokki urðu þau að Ásmundur Pálsson og Sigtryggur Sigurðsson unnu með töluverðum yfirburðum. Án þess að draga úr getu Sigtryggs virðist sem Ásmund- ur verði betri og betri eftir því sem árin færast yflr hann; allavega setur hann svip sinn á hin ýmsu mót sem eru í gangi á hverjum tíma. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Ásmundur Pálsson-Sigtryggur Sigurðsson 111 2. Gylfi Baldursson-Sigurður B. Þorsteinsson 76 3. Eggert Bergsson-Þórður Sigfús- son 50 4. Björn Theodórsson-Páll Bergs- son 44 í flokki yngri spilara jókst þátt- taka um 100% frá fyrra ári og tóku nú sex! pör þátt. Þar virðist Sigur- björn Haraldsson ráða lögum og lof- um, enda óvenjumiklir hæfileikar þar á ferð. Makker hans i þetta sinn var Páll Þórsson, félagi Sigurbjörns í landsliði yngri spilara. Röð og stig í flokki yngri spilara var eftirfarandi: 1. Sigurbjörn Haraldsson-Páll Þórsson 66 2. Sigurður Björgvinsson-Sveinn Ragnarsson 60 3. Birkir Jónsson-Pétur Péturs- son 58 4. Frímann Stefánsson-Heiðar Sigurjónsson 57 Skoðum eitt spil frá flokki eldri spilara: V/ALUR * D2 M DG3 * K5 * ÁG9753 f 953 *K f ÁDG97G3 * 64 A ÁK1086 M 108642 * 4 * DIO Með Sigtrygg og Ásmund í n-s en Vilhjálm Pálsson og Arnar G. Hin- riksson í a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur 3 ♦ pass pass dobl pass 3 grönd pass 4 f * pass 4 v pass pass pass Fjórir tíglar hjá Ásmundi báðu norður um að velja betri hálit. Vilhjálmur spilaði út tígli og Arn- ar drap á ásinn og spilaði laufi. Sig- tryggur drap á ásinn, tók tígulkóng og kastaði laufi úr blindum. Hann spilaði nú hjartagosa sem Arnar drap með kóng. Hann spilaði meira laufi, gosi, kóngur og trompað. Þá kom hjarta á drottningu og Vil- hjálmur drap á ásinn. Hann reyndi hvað hann gat með því að spila tígli í tvöfalda eyðu. Sigtryggur drap heima með síðasta trompinu og byrjaði að dæla frílaufunum. Að lokum lenti Vilhjálmur í tromp- bragði, undir gaffalinn í blindum. Unnið spil og gulltoppur. Laglega leikið í sókn og vörn. y^Smáauglýsingar 1 byssur, feröaiög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, goifvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, likamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útiiegubúnaður... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI'.IS 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3171: Framfærslufé © HWUCN OV trt (tNTKAnOM Hftl WíAJKJNA* MOATH M4KA IMOCAtl <M< ikkurg3p HÆRNIG GETUR MADUR HALDIP HJÓNABANDI HAMINGJUSÖMUI 'VEIT EKKI. TOMMII \ ( BYRJAR HUNI 1 >BETRA AÐ SPYRJA ) \ SVONA SIGGA. HANN ER S ( VERDUR PA HEPPNARI EN ÉGI / V.KVÖLDIÐ! AE> HLAUPA í BURTU LEYSIR ENGAN VANDA. EG ÆTLA 5AMT AE> REYNA...BARA v NUNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.