Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2001, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 55 * DV íslendingaþættir Mánudagur 31. desember 90 ára Helga Davíösdóttir, Grenilundi 19, Akureyri. Jónas Davíösson, Engimýri 3, Akureyri. 70 ára Sveinn Jóhannesson á Flóöatanga í Borgarfiröi veröur sjötugur á gamlárs- dag og tekur á móti gest- um aö heimili sínu þann dag. Ingólfur Árnason, Arahólum 2, Reykjavík. Laufey Sigurjónsdóttir, Mýrargötu 18, Neskaupstaö. Sigríöur Ebenesardóttir, Gullsmára 10, Kópavogi. 60 ára________________________ Hjörtur Marinósson, Strandaseli 8, Reykjavík. Kristrún E Kristófersdóttir, Laufskógum 10, Egilsstöðum. Lucita Elín Mendoza, Möörufelli 13, Reykjavík. 50 ára________________________ Kristján Björnsson, Eyrarflöt 8, Siglufirði. Marteinn Einar Viktorsson, Kambaseli 1, Reykjavík. Olafur Ómar Jóhannsson, Skeljagranda 4, Reykjavík. Svana Friöriksdóttir, Seiöakvísl 19, Reykjavík. Þuríöur Nikulásdóttir, Dalseli 36, Reykjavfk. 40 ára________________________ Auöur Ósk Þórisdóttir, Brúnastööum 40, Reykjavík. Bergsveinn Þór Gylfason, Sunnubraut 45, Kópavogi. Björn Ingi Knútsson Höiriis, Óöinsvöllum 15, Keflavík. Edda Björk Valgeirsdóttir, Engihlíð, Dalvík. Sigrún Birna Dagbjartsdóttir, Löngubrekku 27, Kópavogi. amm 1446 Sverrir Björnsson bóndi Sverrir Björnsson, bóndi að Braut- arholti í Húnaþingi vestra, verður sjö- tugur á nýársdag. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Starfsferill Sverrir fæddist að Fallandastöðum í Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu 1. janúar 1932 og ólst þar upp. Hann stundaði búfræðinám á Hvanneyri 1948-1950 og hefur verið bóndi í Brautarholti frá 1959 er hann og kona hans tóku við búi af foreldrum hans. Sverrir hefur starfað að félagsmál- um fyrir sveit sina og hérað. Má þar nefna störf fyrir búgreinafélögin í hreppnum. Hann hefur verið forða- gæslumaður sveitarfélagsins, auk þess sem hann sat í sveitarstjóm tvö kjörtímabil. Hann vann lengi hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga á Borðeyri við kjötmat og endurskoðun reikn- inga, einnig sem stjórnarmaður. Stjórnarformaður var hann í þrjú ár. Nú stendur yfir endurbygging Riis- húss á' Borðeyri (byggt 1862 af Pétri Eggerts). Sverrir hefur veitt bygging- arnefnd forstöðu en kaupfélagið var eigandi hússins er endurbygging hófst. Málefni Staðarkirkju hafa lengi verið Sverri hugleikin og hafði hann gaman af að taka þátt í endurbygg- ingu kirkjunnar og endurgerð garðs með öðrum sóknarbömum. Einnig Sextugur hefur hann sungið í kirkjukór Staðar- kirkju og Karlakórnum Lóuþrælum, undir stjórn Ólafar Pálsdóttur. Þá hef- ur Sverrir lagt hönd á plóg við gerð útivistarsvæðis, með tilheyrandi skógrækt við Reykjaskóla. Þar starfar hann með áhugahópi sem nefndur hefur verið „Litlu græningjarnir". Fjölskylda Sverrir kvæntist 1. nóvember 1959 Guðbjörgu Kristinsdóttur, húsmóður, f. 17. febrúar 1937. Foreldrar hennar: Kristinn Sveinsson og Guðlaug Sig- urðardóttir. Þau bjuggu á Kirkjubóli í Staðardal en íluttu til Hólmavíkur. Börn Sverris og Guðbjargar eru: Björn Ingi f. 13.6. 1959, rafmagns- tæknifræðingur, Kópavogi. Kona hans er Margrét Guðmundsdóttir og eiga þau þrjár dætur; Kristín Anna, f. 22.12. 1960, sjúkraliði, starfsmaður á Hrafnistu. Fyrrverandi maki: Hrafn Ingi Brynjólfsson og eiga þau tvö börn, dreng og stúlku; Ásgeir, f. 15.3. 1963, búfræðingur frá Hvanneyri og er að hefja búskap í Brautarholti, ókvæntur og barnlaus; Alda Berglind f. 6.4.1965, Borðeyri. Hún er við versl- unarstörf hjá Kaupfélagi Hrútaíjarð- ar. Hennar maður er Lárus Jón Lár- usson og eiga þau tvær dætur. Systkini Sverris voru og eru Pétur Ingvar, f. 10.3. 1921, d. 1998, síðasti bóndi á Gilsstöðum í Hrútafirði. Flutti til Reykjavikur og starfaði lengi hjá Cudogler og SÍS; Ottó, f. 24.6.1922. Starfaði allan sinn starfsaldur hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga, lengst af sem verslunarstjóri. Er nú íluttur til Reykjavíkur; Ingimundur, f. 31.7.1923 d. 5.1. 1925; Alda f. 2.11. 1936, d. 15.4. 1953. Foreldrar Sverris voru Björn Guð- mundsson bóndi, f. 1897, d. 1977, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir, hús- móðir, f. 1900, d. 1998. Þau bjuggu fyrst á Fallandastöðum en byggðu ný- býlið Brautarholt út úr landi Fallandastaða árið 1937 og bjuggu þar upp frá því. Jakob Hálfdanarson Sjötfu og fímm Bjarni Kristjón Skarphéðinsson fyrrverandi rafveitustjóri Reykhólum, Barma- I hlíð, er 75 ára á nýárs- dag. Kona hans er Sig- rún Dagmar Elíasdóttir ráðskona. Bjarni verður að heiman á afmælis- I daginn. Sendu afmælisbarninu kveðju í tilefni dagsins Farðu á siminn.is EÐA HRINGDU í SÍMA tæknifræðingur Jakob Hálfdanarson tæknifræð- ingur verður sextugur á nýársdag. Starfsferill Jakob er fæddur 1. janúar 1942 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk verslunarprófi frá Verslunar- skóla íslands 1961 og prófi í tækni- fræði frá Tækniskóla Þrándheims í Noregi 1967. Jakob hóf störf hjá Vegagerð rik- isins, sem mælingamaður í sumar- vinnu 1956 og sem tæknifræðingur 1967. Hann skipulagði Vegahand- bókina við fyrstu útkomu hennar 1973 og var ritstjóri hennar i 20 ár. Hann hefur unnið við gerð hring- sjáa (útsýnisskífa) um áratuga skeið. Fjölskylda Jakob kvæntist 8. júlí, 1967 Mar- gréti Sveinsdóttur, f. 3.4. 1947, rit- ara. Þau skildu árið 1996. Foreldrar hennar eru Sveinn Viggó Stefáns- son, skrifstofumaður og Margrét Guðmundsdóttir Björnsson. Sambýliskona Jakobs er Signe Reidun Skarsbö, f. 23.8. 1958, garð- yrkjufræðingur. Hún er frá Noregi. Börn Jakobs og Margrétar eru þrjú. Þau eru: Þórný Björk, f. 26.12. 1967, tækniteiknari og rittúlkur. Hennar maður er Valdimar Reynis- ADR öryggisráðgjafi Samkvæmt ADR-reglum um meðferð og flutning á hættulegum efnum skulu sendendur uppfylla ADR-reglur um frágang, merkingar og farmbréf. Flytjendur skulu uppfylla ADR-reglur um réttindi ökumanns, búnað og merkingar. Frá 01.01.2002 skulu allir flytjendur hættulegs efnis geta tilgreint hver er þeirra öryggisráðgjafi, en Vinnueftirlitið og lögreglan hafa eftirlit með að ADR-reglum sé fullnægt og mun verða beitt sektarákvæði ADR-reglnanna við brotum á þeim. ADR flutningur og ráðgjöf sér um flutning á hættulegu efni og veitir þjónustu sem öryggisráðgjafi þeim fyrirtækjum er þess óska. Upplýsingar í símum 894 6015 og 894 7259. ADR flutningur og ráðgjöf óskar svo landsmönnum farsæls komandi árs, með ósk um gott samstarf á komandi árum. son umhverfisfræðingur. Þau eiga þrjú börn: Sunnu Mjöll, f. 6.9. 1990, Jakob Reyni f. 5. 10. 1992, og Lindu Ósk, f. 12. 4. 2000; Jón Víðis, f. 7.1. 1970, hugbúnaðarsérfræðingur og töframaður, og Hlynur Sveinn, f. 31.12.1970, nemi í arkitektúr í Ósló. Kærasta hans er Ersi Ioannidou frá Grikklandi. Systkini Jakobs eru: Hildur Ár- dís, f. 22.2.1931, maki Karl Karlsson, þau eiga þrjú börn; Hadda Árný, f. 12.6. 1935, fyrrverandi maki Gunnar Jóhannesson. Þau eign-uðust þrjá syni en tveir eru látnir; Jón Grétar f. 29.5. 1947, maki: Kristín Steins- dóttir, þau eiga þrjú böm. Foreldrar Jakobs voru Hálfdan Eiríksson, f. 24.6. 1901, d. 28.5. 1981, kaupmaður í Kjöti og fiski og síðar fulltrúi á Skattstofunni, og Þórný Víðis Jónsdóttir, f. 27.4.1904, d. 7.12. 1955. Seinni kona Hálfdanar var Margrét G. Björnsson, f. 14.11.1917. Ætt Hálfdan var sonur Eiríks, ljós- myndara og snikkara á Húsavík, Þorbergssonar og Jakobinu, systur Jóns Ármanns, bóksala, föður Áka Jakobssonar, fyrrverandi ráðherra. Jakobína var einnig systir Aðal- bjargar, móður Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra. Jakobína var dóttir Jakobs, bónda á Grímsstöð- um, eins af stofnendum KÞ og fram- kvæmdastjóra þess, Hálfdanarson- ar. Móðir Jakobínu var Petrína Kristín Pétursdóttir, bónda í Reykjahlíð, bróður Sólveigar, móð- ur Kristjáns dómstjóra og ráðherra, Péturs ráðherra og Steingríms, sýslumanns og alþingismanns, Jónssona, ömmu Haralds Guð- mundssonar ráðherra og langömmu Jóns Sigurðssonar, bankastjóra og fyrrverandi viðskiptaráðherra. Pét- ur var sonur Jóns, prests í Reykja- hlíð og ættföður Reykjahlíðarættar- innar, Þorsteinssonar. Þómý var systir Maríu, móður Herdísar leikkonu og Þorvalds for- stöðumanns borgarskipulags, Þor- valdsbarna. Þórný var dóttir Jóns Þveræings, bónda á Þverá í Laxár- dal, Jónssonar og Herdísar Ás- mundsdóttur frá Stóru-Völlum í Bárðardal. Móðir Þómýjar var Halldóra Sig- urðardóttir, bónda í Kollsstaða- gerði, Guttormssonar, alþingis- manns á Arnheiðarstöðum, bróður Margrétar, langömmu Guttorms, föður Hjörleifs, fyrrverandi alþing- ismanns. Móðir Sigurðar var Hall- dóra Jónsdóttir, vefara frá Krossi í Landeyjum, Þorsteinssonar. Þridjudagur 1. janúar 100 ára_______________________ Árný Stígsdóttir, Goðabyggð 11, Akureyri. 85 ára_____________________ Halldór B. Jakobsson, Skólavörðustíg 23, Reykjavík. Jens Jörgen Fischer Nielsen, Snorrabraut 58, Reykjavík. Sigrún Sigríöur Guöbrandsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. 80 ára Viggó Jósefsson, Laugalæk 1, Reykjavík. Ásta Árnadóttir, Skólavegi 26, Keflavík. Þorlákur Jónasson, Vogum 4, Mývatn. 75 ára Armann Kristjánsson, Kaplaskjólsvegi 5, Reykjavík. Gunnar Guömundsson, Álfaskeiði 91, Hafnarfjörður. 70 ára Dóra F. Jónsdóttir, Bjarmalandi 13, Reykjavík. Tihanyi Eleonóra Joóné, Brekkustíg 35c, Njarövlk. Sigfús A. Árilíusson, Geldingsá, A.-Þing. Haraldur Ármann Hannesson, Reykjabraut 13, Þorlákshöfn. 60 ára Olafur Pétursson, Álftagerði, Skagaf. Sveindis Þórunn H. Pétursdóttir, Arnarsíðu 2a, Akureyri. Hún veröur að heiman i dag. 50 ára Agústa Páta Asgeirsdóttir, Stóragerði 34, Reykjavík. Sigríöur Garöarsdóttir, Miðhúsum 2, Skagaf. Sigurlaug Kristjánsdóttir, Túngötu 16, Grenivík. 40 ára Hrönn Þorsteinsdóttir, Rauðalæk 5, Reykjavík. Guöbjörg Guðmundsdóttir, Maríubakka 28, Reykjavik. Níels Rafn Guömundsson, Brekkubæ 34, Reykjavík. Jón Ámi Jónsson, Lyngrima 15, Reykjavík. Margrét Ýr Valgarösdóttir, Betjarima 34, Reykjavík. Guðmundur Ingi Sveinsson, Hraunbrún, Garöabæ. Ragnheiöur Gordon, Norðurbraut 29, Hafnarfiröi. Guöný Óskarsdóttir, Heiðarenda 2b, Keflavik. Hrafnhildur S Pétursdóttir, Raftahlíð 33, Sauðárkróki. Gylfi Sigurösson, Sólbrekku 8, Húsavík. Berglind Siguröardóttir, Espiflöt 1, Selfossi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum að Iðufelli, Laugarási, Biskupstungum, föstudaginn 4. janúar frá kl. 20. Þorbergur Albertsson, Freyvangi 7, Hellu. Bronislaw Lewczyk, Stórólfshvoli, Rangárvallas. Ingolfur er alvec/ mognaöur. Rauuur kulur sem springa út í storkostlegum silfrubum púlmum og endar meb trukki og dýfu. Silfrab regn um allan himininn. Naubsyn á hverju heimili. Þyngd: 22 kg Tími: 1 mín og 16 sek * flugeid.amarkaj)ir BJORGUKARSVEITANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.