Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 12
12 arfélags í Sveinsstaðahreppi. Var á fundinum framlagt til endurskoðunar frumvarp til laga fyrir félagið, sem áður hafði borizt milli allra hreppsbúa.“ Við hefðum kosið, að bókunin hefði ekki verið svona fá- orð, að okkur hefði verið eitthvað sagt um undirbúnings- starfið fyrir fund og hverjir hefðu verið þar að verki. Fund- argerðin getur meira að segja ekki um starfsmenn fundar- ins, fundarstjóra og ritara. Undir fundargerðina skrifa: Ólafur Jónsson hreppstjóri á Sveinsstöðum, Jón Kristjáns- son sóknarprestur í Steinnesi og Jósef Skaftason héraðslækn- ir í Hnausum. Allt voru þetta mikilhæfir menn og koma mjög við sögu á sínum tíma, höfðu t. d. allir setið á Alþingi. Þessir þrír menn voru í fundarlokin kosnir í stjórn hins nýstofnaða félags, ásamt þeim Birni Oddssyni bónda á Leys- ingjastöðum og Jóni Ásgeirssyni jarðyrkjumanni á Þingeyr- um. Ólafur á Sveinsstöðum varð formaður félagsstjórnar- innar. Hér virðist ekki erfitt að geta í eyðurnar. Ólafur á Sveins- stöðum var hreppstjóri í sinni sveit og bar því, samkvæmt bréfi amtmanns, að hafa forgöngu um stofnun búnaðarfé- lags í hreppnum. Ólafur átti sem fyrr segir sæti í laganefnd væntanlegs sýslubúnaðarfélags. Jafnhliða því, sem hann vann að lagasetningu þess félags, hefir hann undirbúið stofnun Búnaðarfélags Sveinsstaðahrepps og að sjálfsögðu notið þar aðstoðar samnefndarmanns síns og sveitunga, Jósefs læknis í Hnausum, sem var mikill áhugamaður um búnaðarframkvæmdir eins og annað, sem til framfara horfði. Það þarf því naumast að draga í efa, að það er Ólafur á Sveinsstöðum, sem hefir átt mestan þátt í stofnun félagsins. Verður nú gerð nánari grein fyrir stofnun félagsins og starfsreglum. Samkvæmt 2. gr. félagslaganna var tilgangur félagsins: „að efla framfarir búnaðarins, hag hreppsins og gott siðferði meðal hreppsbúa". í 12. gr. er aðallega rætt um starfstil- högun, en þar segir svo: „Á fundum félagsins skal aðeins rætt um búnaðarefni, hag félagsmann og eflingu góðs sið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.