Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 13
13 ferðis. Félagsmenn koma þar fram með uppástungur í þessa stefnu, leggja fram spurningar fyrir aðra að svara, annað hvort þá í stað, eða síðar með ritgjörð. Þá skulu einnig fé- lagsmenn skýra frá störfum sínum til búnaðarlegra fram- fara síðan á næsta fundi á undan“. Allir búendur í hreppn- um gátu gerzt félagsmenn, ef þeir borguðu árlega í félags- sjóð a. m. k. 1 ríkisdal. Húsmenn, lausamenn og vinnumenn gátu og orðið félagar með sömu kjörum, ef félagsmenn samþykkja. Tvo félagsfundi skyldi halda árlega. Sá fyrri milli sumarmála og krossmessu, hinn milli fjallskila og vet- urnátta. Félagsstjórn var skylt „að hvetja aðra félagsmenn með ráðum og dáð til að vinna samkvæmt tilgangi félags- ins, hafa eftirlit með störfum þess og gæzlu á, að hagur þess eflist yfirhöfuð og hvers einstaks félagsmanns". Samkvæmt þessum útdrætti úr lögum félagsins, virðist drjúgur þáttur félagsstarfseminnar hafa verið umræðu- og fræðslustarfsemi, og var það ekki að ófyrirsynju, því að þá skorti algerlega innlend fræðslurit um búnaðarmálefni. Fé- lagsfundina átti því m. a. að nota til þess að bera sig saman um reynslu sína í búskapnum. Á stofnfundinum, 16. okt. 1863, gengu þegar 19 bændur sveitarinnar í félagið. Lágmarkstillög þessara 19 manna hefðu átt að vera 19 rd. alls, en svo mikill áhugi var fyrir félagsskapnum, að meginn hluti þeirra lofaði að greiða fyrsta árstillag sitt með mikið hærri upphæð, eða alls 113 rd. Hefir því meðalframlag félagsmanns verið nálægt einu ærverði, samkvæmt þáverandi verðlagsskrárverði. Um þetta er svo bókað í fundargerð: „Þó að nokkrir (þeir voru reynd- ar 11) félagsmenn hafi þannig heitið meiri tillögum en fé- lagslög ákveða er það einungis í því tilliti, að búnaðarfélag- ið geti sem fyrst eignazt nokkurn arðberandi sjóð, án þess nokkur skuldbinding liggi á félagsmönnum framvegis að greiða meira tillag en félagslögin ákveða“. Frá stofnfundi og til vorsins 1864 bættust svo við í fé- lagið 4 bændur og einn maður búlaus. Árið 1863 voru 22 byggð býli í hreppnum og búendur alls 28, þar af 4 konur, sem nýlega voru orðnar ekkjur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.