Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 20
20 reikningar félagsins sanna, að í upphafi var keypt bók til innfærslu á jarðabótunum. Astæða er til að ætla, að almenn þátttaka hafi orðið í félagsvinnunni fyrsta árið, því að á vor- fundinum 1864 „lofuðu allir fundarmenn að reyna til af ítrustu kröftum að vinna eitthvað að jarðabótum hver á sinni jörð á þessu sumri, og var ráðgert að færa það inn í gjörðabók félagsins á næsta hausti“. Því miður getum við ekki vitað hvað mikið hefir orðið úr framkvæmdum, en 1867 veitti félagið Helga Helgasyni í Miðhúsum 10 rd. verð- laun fyrir túnasléttun, svo að öruggt má telja, að töluvert hefir verið starfað að jarðabótaframkvæmdum á þessum ár- um. Verðlaunaupphæðin, 10 rd., er færð til gjalda á reikn- ingi ársins 1867. Slcer i baksegl. Eins og fyrr segir féll starfsemi Búnaðarfélags Sveinsstaða- hrepps niður í bili með árinu 1868. Ekki er fullljóst hvað valdið hefir. Formaður félagsins var hinn ágætasti maður og vel til foringja fallinn. Hann var maður mælskur og áhugasamur hugsjónamaður, prúður í framgöngu og laginn að vinna skoðunum sínum fylgi. Hann virðist og hafa haft fyllsta traust sveitunga sinna. En þrátt fyrir hina ágætustu forustu tókst svona til. Sonarsonur Ólafs á Sveinsstöðum, Jón Kr. Jónsson á Más- stöðum, telur orsökina veikindi formannsins. Olafur á Sveinsstöðum lézt á heimili sínu 20. okt. 1873. Vitað er að hann var farlama maður síðustu árin og óstarfhæfur. En hvenær missti Ólafur á Sveinsstöðum heilsuna? Jón á Más- stöðum hafði gert drög að sögu búnaðarfélagsins fyrstu ár- in. Þar segir Jón, að Ólafur á Sveinsstöðum hafi „eftir því sem næst verður komizt, fengið slag að áliðnu sumri 1867 og verið óstarfhæfur þaðan í frá og til æviloka“. Ekki getur Jón um heimild. En varnaglinn: „eftir því sem næst verð- ur komizt“, bendir ótvírætt til þess, að ályktun Jóns um veikindatimann sé dregin af líkum. Annars hefði Jón kom- izt öðru vísi og ákveðnara að orði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.