Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 21
21 Nú vill svo vel til, að við hðfum öruggar heimildir fyrir því, að Ólafur varð ekki óstarfhæfur fyrr en á árinu 1869. Hreppsbækur Sveinsstaðahrepps bera það með sér, að Ólaf- ur hefir gegnt hreppstjórastörfum fram á árið 1869. Ólafur undirskrifar reikning „dýratollskassans“ fyrir árin 1867 og 1868 á Sveinsstöðum 1. marz 1869. Nafn Ólafs er einnig undir Jafnaðarreikningi hreppsins fyrir fardagaárið 1868— 1869, en það er áreiðanlega ekki eiginhandarskrift Ólafs á nafninu. Reikningurinn er samkvæmt venju saminn af hreppstjóra og sóknarpresti og er dagsettur 12. nóv. 1869. Reikningurinn er með hendi sóknarprestsins, síra Jakobs Finnbogasonar, en Jón sonur Ólafs, sem þá bjó á Breiða- bólstað mun hafa skrifað nafn föður síns undir reikning- inn. Búnaðarskýrsla ársins 1869 er óundirskrifuð, en hún er með hendi Jóns Ólafssonar, sem tekið hefir við hrepp- stjórn fyrir árslok 1869. Jón Ólafsson heldur hið venjulega hreppaskilaþing á hausti, sem að þessu sinni er háð óvenju seint, ekki fyrr en 18. nóv. 1869, en áður höfðu hreppa- skilaþing farið fram á tímabilinu 7.-26. okt. Það eru veik- indi Ólafs, sem hafa valdið því hve hreppaskilaþingið er seint á ferðinni að þessu sinni. Tíundarreikingur Sveins- staðahrepps haustið 1869 er undirskrifaður af Jóni Ólafs- syni ásamt sóknarpresti og dagsettur 20. nóv. Samkvæmt þessum athugunum virðist mega telja alveg öruggt, að Ólafur Jónsson hafi ekki misst heilsuna fyrr en á árinu 1869, einhvern tíma á tímabilinu 2. marz til 11. nóv. Hugsazt gæti að heilsa Ólafs á Sveinsstöðum hafi bilað eitthvað fyrr, svo að dregið hafi úr starfsorku hans, þó að þess sjáist ekki merki á sveitarstjórnarbókunum. Heilsu formannsins getur því naumast verið um að kenna, að félagsstarfið lagðist niður, þar hlýtur annað og fleira að hafa komið til greina, þó að Ólafur hafi e. t. v. veikzt eitt- hvað áður en hann fékk lömunina 1869. Áður en þetta verð- ur athugað nánar skulum við minnast samstarfsmanna Ólafs í félagsstjórn með nokkrum orðum: Meðstjórnendur Ólafs í félagsstjórn 1867 voru: Jósef Skaftason læknir í Hnausum, síra Jón Kristjánsson í Stein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.