Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 23
23 tyeggja ára. í upphafi harðindakaflans, árið 1858, voru ein- ungis 3 ómagar á fátækraframfæri í hreppnum með alls 489 fiska í fátækrastyrk, og var það um 48% af tíundum og aukaútsvörum hreppsbúa, sem þá voru alls 1008 fiskar. Ár- ið 1869 er tala ómaganna komin upp í 24 og opinbert fram- færi þeirra alls 4316 fiskar, og er það nálægt 86% af allri niðurjöfnun ársins, sem þá var alls 4996 fiskar. — Um árið 1868 skal aðeins bent á, að þá fækkaði sauðfé í hreppnum um nálægt því fjórðung, úr 4.039 kindum í 3.080 kindur. Tölurnar, sem nefndar hafa verið úr sögu þessara ára, sýna ótvírætt erfiðleikana, sem við var að etja. Meginn hluti bændanna þurfti að beita allri orku sinni til þess að sjá sér og fjölskyldum sínum farborða í baráttunni við sultinn og kuldann. Það blés því ekki byrlega fyrir nýjum hugsjónum, hugsjónum, sem kröfðust fórna, en gáfu ekki þegar brauð í aðra hönd. í hléinu sem varð á harðindunum á árunum 1864—1867 hafði Ólafi á Sveinsstöðum tekizt að fá sveit- unga sína til merkilegs félagslegs samstarfs, en nú þegar aft- ur harðnaði í ári, þarf engan að undra, þó að Ólafi á Sveins- stöðum veittist erfiður róðurinn, og að hann yrði að sýna biðlund. Hitt er mjög líklegt, að ef Ólafi hefði enzt heilsa og aldur, þá hefði honum tekizt að endurvekja félagið til starfa þegar upp úr 1870, en þá batnaði aftur í ári. A Sveinsstöðum. Á Sveinsstöðum sjást enn merki mikilla umbóta, aðallega framræslu- og vatnsveituskurða, sem unnar hafa verið af Ólafi Jónssyni, en hann bjó á Sveinsstöðum frá 1844, er hann flutti frá Stóru-Giljá og til æviloka (4873). Síðustu ár- in að vísu farlama eins og fyrr segir, og var þá Jón sonur hans orðinn aðal bóndinn á Sveinsstöðum. Sá sem þetta ritar leit á umbætur þessar 7. sept. 1963 undir leiðsögn bóndans á Sveinsstöðum, Ólafs hreppstjóra Magnússonar, sem er fjórði maður frá Ólafi Jónssyni í bein- an karllegg, og hafa þeir feðgar allir búið á Sveinsstöðum. Stórkostlegasta mannvirkið er áveituskurðurinn um Tíða- skarð, um 2 mannhæðir að dýpt, þar sem dýpið er mest. Hef-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.