Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 29
29 7. Áshreppur ...................... 7 félagsmenn 8. Þorkelshólshreppur ............. 7 félagsmenn 9. Þverárhreppur .................. 6 félagsmenn 10. Kirkjuhvammshreppur ........... 4 félagsmenn 11. Ytri-Torfustaðahreppur......... 4 félagsmenn 12. Staðarhreppur.................. 5 félagsmenn Samtals 71 félagsmaður Enginn félagsmaður var í Fremri-Torfustaðhreppi. Fjárreiður. Stofnendur Búnaðarfélags Sveinsstaðahrepps lögðu mjög ríka áherzlu á sjóðmyndun, sem þeir nefndu „búnaðarsjóð“, og skyldi hann helzt ávaxtaður innan hrepps, svo að hrepps- búar nytu góðs af fjármagninu, en trygg veð skyldu tekin fyrir lánum. Höfuðstólinn mátti aldrei skerða, en félags- fundur gat ákveðið að verja vöxtunum og jafnvel einhverju af árlegum tillögum félagsmanna til búnaðarframkvæmda í hreppnum. Það gekk vel að mynda sjóðinn í byrjun. Framlag félags- manna á stofnfundinum var mjög myndarlegt og bar vott um áhuga og fórnarlund. Jón Ásgeirsson á Þingeyrum skar ekki framlagið við neglur sér. Hann var langhæstur með 30 rd. Næstur Jósef Skaftason læknir með 20 rd., og svo komu þeir sr. Jón Kristjánsson, Ólafur á Sveinsstöðum og Þor- leifur á Hjallalandi með 10 rd. hver. Jón á Þingeyrum virðist ekki hafa innt af hendi framlag sitt við félagið, því að sama upphæð, 30 rd., er talin á vöxt- um hjá honum. Hann hefir fengið framlag sitt að láni. Stofnfé sjóðsins, 116 rd., var ávaxtað innan hrepps, og við árslok 1867 er innstæðan orðin 126 rd. 32 sk. — Af þessu var þá á vöxtum hjá Jóni á Þingeyrum 34 rd. 76 sk., en hitt (91 rd. 52 sk.) hjá gjaldkera félagsins sr. Jóni Kristjánssyni. Einu gjöldin þessi árin voru andvirði gjörðabóka 1863 og 10 rd. jarðabótaverðlaun til Helga Helgasonar 1867, sam- tals 12 rd. 72 sk. Hvað varð svo um sjóðinn þegar félagið lagðist í dvala?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.