Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Síða 36
36 Vinnutœki og verkkunnátta. Það torveldaði mjög allar jarðræktarframkvæmdir hve menn kunnu lítt til verka og voru illa búnir vinnutækjum. Búnaðarskólarnir komu hér fljótlega til nokkurrar hjálpar. Þrír búnaðarskólar tóku til starfa um þetta leyti: Ólafsdals- skólinn 1880, Hólaskóli 1882 og Eiðaskóli 1883. Kennsla stóð þá allt árið. Nemendur fengu þar æfingu við jarðabóta- störf og öll venjuleg bústörf. Búnaðarfélögin kepptu því eftir að ráða búfræðinga í þjónustu sína. Var ekki horft í að borga þeim töluvert hærra kaup en venjulegum verka- mönnum. Kunnugt er um tvo búfræðinga, sem Búnaðar- félag Sveinsstaðahrepps hafði í þjónustu sinni fyrir 1890, þá Ásgeir Jónatansson frá Miðhópi og Jón Hannesson frá Haukagili. Tók félagssjóður þátt í kaupi þessara manna og annarra verkamanna, sem félagið hafði í þjónustu sinni fyrstu árin, en síðar var styrkurinn til félagsmanna miðaður við unnin dagsverk, samkvæmt jarðabótaskýrslu. Þegar 1886 var rætt um það á félagsfundi, að félagið eign- aðist plóg, og skömmu síðar var rætt um kaup á herfi. Ekk- ert varð þó úr framkvæmdum fyrr en löngu síðar. Bækur félagsins gefa ekki upplýsingar um notkun hestaverkfæra við jarðabótastörfin. Þar sést þó, að vorið 1889 lét félagið sækja herfi upp í Svínadal, en það var sama vorið og Jón Hannesson vann hjá félaginu. Hvergi sést þess getið, að Jón hafi haft plóg til afnota. Hann lagði sér hann ekki til sjálfur, en „ýms smáverkfæri, svo sem hallamæli og grjót- sprengingaverkfæri". En sem betur fer er tiltæk önnur heimild um þetta efni en gjörðabækur félagsins. Árið 1938 sendi stjórn Sögufélagsins Húnvetningur mörgum sýslubiium spurningar um ýmiss efni, sem varðaði sögu héraðsins. Bar það að vísu ekki jafn góðan árangur og félagsstjórn hafði gert sér vonir um, því að of fáir urðu til að senda svör. Mjög ítarleg svör bárust þó einmitt árið eftir úr Sveinsstaðahreppi, frá Jóni Kr. Jónssyni á Másstöðum, sem var fæddur 28. júní 1867. Jón var að vísu þá nokkuð roskinn, rúmlega sjötugur, en eftir persónulegum kynnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.