Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 50
50 Frá Ungmennafélagi Þingbúa: Ólafur Magnússon, Sveins- stöðum. Frá Kvenfélagi Sveinsstaðahrepps: Ffulda A. Stefánsdótt- ir, Þingeyrum. Samkomulag varð um að velja trjáreitnum stað við Brún- kolluhól, og eigandi landsins, Magnús Jónsson, Sveinsstöð- um, heimilaði landið til þeirra nota með bréfi, dags. 5. apríl 1941, og var trjáfræi sáð þegar um haustið. Fyrstu trjáplönt- urnar komu svo vorið eftir. Var nú unnið að því að setja trjáreitnum reglugerð, og fór lokaafgreiðsla fram um málið á aðalfundi Búnaðarfélagsins 1945. Samkvæmt reglugerðinni er Ólafslundur eign Búnaðar- félags Sveinsstaðahrepps og undir yfirstjórn þess, en með framkvæmdir fer þriggja manna stjórn, tilnefnd af fyrr- nefndum þrem félagssamtökum í hreppnum, einn maður frá hverju félagi. Lundinum voru ákveðnar þessar tekjur: Árlegt framlag frá félögunum þrem, sem var visst árgjald af hverjum fé- lagsmanni, og var upphaflega ákveðið 1 króna á mann, en var fljótlega hækkað og er nú 5 krónur á hvern félagsmann. Auk árgjaldsins eru svo vextir og gjafir, ef um þær er að ræða. Fyrir nokkrum árum var trjálundurinn stækkaður. Flest árin hefir verið gróðursett í reitinn, og vex þarna nú upp álitlegur hópur af laufviði og barrtrjám. Þær eru að rætast vonir Jóns á Másstöðum, sem manna mest átti þátt í að lundurinn komst upp, en síðustu orðin, sem Jón hefir bókfært um það mál eru þessi: „Megi svo sú ósk mín rætast, að Ólafslundur verði til þess að opna augu sveitunga minna fyrir því hvernig hægt er að klæða landið, kenni þeim að gróðursetja trjáplöntur, auki samheldni og gleðji augu þeirra og annarra, sem um veginn fara.“ Nautgriparœktin. Nautgriparæktunarfélag var stofnað í Sveinsstaðahreppi skömmu eftir aldamót, en starfaði skamma stund. Engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.