Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 51
51 gögn hefi ég fundið um starf þess, og í bókum Búnaðarfé- lags Sveinsstaðahrepps er þess ekki getið. Mál þessi liggja svo niðri um lengri tíma. Það er fyrst á aðalfundi búnaðarfélagsins 13. apríl 1928 að því er hreyft af Jóni S. Pálmasyni á Þingeyrum að stofnað sé á ný naut- griparæktunarfélag í hreppnum. Málinu var misjafnlega tekið af fundarmönnum, þó tókst að fá samþykkta yfirlýs- ingu um, að fundurinn væri hlynntur stofnun nautgripa- ræktunarfélags, og var stjórninni falið að athuga málið og koma með tillögur um það svo fljótt sem henni væri unnt. A milli aðalfunda samdi félagsstjórnin frumvarp að sam- þykkt fyrir nautgriparæktunarfélag og lagði það fyrir aðal- fund 23. janúar 1929, en vegna daufra undirtekta var af- greiðslu málsins þá frestað að sinni. Leið nú fram undir áramót, en þá var Nautgriparæktunarfélag Sveinsstaða- hrepps loks stofnað 16. des. 1929 og fyrsta stjórn þess kosin: Jón Kr. Jónsson formaður og meðstjórnendur þeir Jón S. Pálmason og Magnús Jónsson á Sveinsstöðum. Félag þetta hefir starfað óslitið frá stofndegi og orðið tölu- vert ágengt, svo að kýrnar í Sveinsstaðahreppi gefa nú meiri afurðir en kýrnar í öðrum hreppum Austur-Húnavatns- sýslu. Við síðasta uppgjör (1964) skilaði fullmjólka kýrin í Sveinsstaðahreppi 3.535 kg mjólkur, en sýslumeðaltalið var þá 3.294 kg. Núverandi stjórn félagsins skipa: Magnús Sigurðsson á Litlu-Giljá og meðstjórnendur Ólafur Magnússon á Sveins- stöðum og Pálmi Zophoníasson á Bjarnastöðum. V. Síðustu árin. Undirstöðurnar treystar. Með lögum nr. 7, 12. júní 1945 um jarðræktar- og húsa- gerðarsamþykktir í sveitum fá búnaðarsamtökin öruggari og hæfari grundvöll að starfsemi sinni. Löggjöf þessi var í 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.