Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 53
Á verkfærasýningunni á Þingeyrum var m. a. sýndur sláttur með dráttarvél. Var þar að verki Allis-Chalmers vél B., en Búvéladeildin hafði þá fengið 13 vélar af þeirri gerð til landsins. Fór ein þessara véla að Þingeyrum, og var það fyrsta heimilisdráttarvélin, sem kom í Sveinsstaðahrepp. Höfðu komið sláttuvélar með öllum þessum dráttarvélum, en þær reyndust illa og voru allar endursendar, nema ein, sem fór að Þingeyrum. Var vél sú umbyggð þannig, að sett var á hana Deering greiða og reyndist hún þá nothæf. Á næstu árum bætist lítið við af dráttarvélum í Sveins- staðahrepp, nema að nýjar vélar koma að Þingeyrum (Case og John Deere). Fyrsta Ferguson vélin kom að Sveinsstöð- um 1949. Það er því ekki fyrr en á sjötta áratugnum að dráttarvélar verða almennar í hreppnum. Nú er skipt um hlutverk. Dráttarvélin er komin í stað hestsins. Þróun þeirra mála er óþarfi að rekja frekar hér. Sú saga er alkunn. En til þess að sýna hvernig málum er nú komið í þessum efnum í Sveinsstaðahreppi, hefir formaður búnaðarfélags hreppsins, Halldór Jónsson á Leysingjastöð- um, góðfúslega látið mér í té upplýsingar um vélar og áhöld hreppsbúa árið 1964. Fer skýrsla sú hér á eftir: Skýrsla um vélar og áhöld í Sveinsstaðahreppi árið 1964. 21 bifreið 13 flutningsskúffur 33 dráttarvélar 2 spyrnur 3 herfi 7 vélakerrur 10 mykjudreifar 9 plógar 8 áburðardreifar 2 valtar 24 sláttuvélar 4 forardreifar 3 snúningsvélar og fjöl- 6 ávinnsluherfi fætlur 30 múgavélar 12 ámoksturstæki með 22 heyvagnar kvísl og skóflu 1 saxblásari 2 heygreipar 1 steypuhrærivél 11 heyblásarar 1 tannir 14 mjaltavélar 1 hverfiskófla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.