Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Page 56
57 Yfirlit um búnaðarástandið í Sveinsstaðahreppi 1864—1964. Árið Fólks- tala Búfénaður Heyfengur Garðávöxtur Naut- gripir Sauð- fé Hross Taða hb. Úthey hb. Kart- öflur tn. Rófur tn. 1864 302 108 3.527 297 1874 276 108 3.071 191 1884 239 81 2.996 253 1894 222 114 3.801 316 2.660 5.640 1904 229 132 3.146 603 3.776 8.670 49 25 1914 198 102 3.996 604 3.635 9.700 7 2 1924 194 104 3.479 802 3.695 9.857 30 8 1934 176 103 5.135 533 6.790 9.840 180 23 1944 147 141 2.978 1.032 6.456 10.602 111 80 1954 128 226 4.134 465 9.645 7.390 70 1964 132 297 5.797 551 26.750 1.680 22 Það er ekki fyrr en eftir 1880, sem farið er að telja fram hey og annan jarðargróður, og eru þau framtöl mjög ófull- komin fyrstu árin. Stjórnarnefndarmenn 1884—1964. Á þessu 80 ára tímabili hafa 24 menn gegnt stjórnar- nefndarstörfum. Þar sem félagsstjórnin hefir alltaf verið skipuð þrem mönnum, verður meðal starfstími á stjórnar- nefndarmann 10 ár. I.engstan starfstíma hefir Jón Kr. Jóns- son á Másstöðum, 39 ár, næstur er Jón S. Pálmason á Þing- eyrum með 34 ár. Aðrir, sem setið hafa í stjórn í 6 ár eða fleiri eru: Magnús Jónsson í Brekku 24 ár, Olafur Magnús- son á Sveinsstöðum 22 ár, Halldór Pálsson í Miðhúsum 18 ár, Magnús Jónsson á Sveinsstöðum 18 ár, Halldór Jónsson á Leysingjastöðum 14 ár, Jón Ólafsson á Sveinsstöðum 13 ár, síra Bjarni Pálsson í Steinnesi 10 ár, Jósef Einarsson á Hjallalandi 9 ár, Magnús Sigurðsson á Litlu-Giljá 8 ár, Jón Jónasson í Haga 6 ár og Jónas Björnsson á Hólabaki 6 ár. Af þessum 13 stjórnarnefndarmönnum, sem hér hafa ver- ið nefndir, gegndu 9 þeirra formannsstörfum. Lengstum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.