Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 63
64 ar, sem orsakazt gæti af því, að í þær vantar meðal annars háliðagras, skriðlíngresi og túnvingul. Bent er á, hvaða varnir koma helzt til geina gegn kali, svo sem val túnstæða, þurrkun, fráveita yfirborðsvatns o. fl. og einnig, hvernig græða má kalbletti með völtun, slætti og sáningu. Síðari kaflinn er um gróðurrannsóknir á túnum. í hon- um er skýrt frá og sýnt með línuritum, hvernig gróðurfar sléttna hefur breytzt frá þeim tíma, er sáð var í þær. Er það gert með því að bera saman hlutföll grastegundanna í sáð- blöndunni við það, sem finnst í sléttunni við talningu. Hef- ur sýnt sig, að axhnoðapuntur, rýgresi, fóðurfax og jafnvel hávingull hafa dáið út víðast hvar á fyrstu árum, en háliða- gras helzt lifað af sáðgresinu. Auk þess hafa innlendu grösin fljótt komið inn í slétturnar. Gerður var samanburður á gróðurfari í mismunandi jarð- vegi sunnanlands og norðan. Kom þá í ljós að flokka mátti sléttur niður í ólík gróðursvæði. Með hliðsjón af tegunda- hlutfalli þessara gróðursvæða voru síðan gerðar tillögur um notkun fleiri en einnar sáðblöndu og harðgerðari gras- stofna. Fleira verður ekki rætt um kal að sinni, en aftur bent á, að í þessum frumverkum um kal á íslandi er að finna mik- inn fróðleik, sem ekki er hægt að sniðganga, þegar ritað er eða rætt um kal og kalskemmdir. Jóhannes Sigualdason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.