Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 66
67 Þær aminósýrur, sem hér um ræðir, eru lífsnauðsynlegur þáttur í fóðrinu vegna þess, að þær myndast ekki eða að- eins að mjög takmörkuðu leyti í líkama dýrsins. Skorti eina þessara aminósýra í fóðrið, dregur úr vexti skepnunnar, hún sýkist og jafnvel deyr. Þó veldur skortur á arginini aðeins minni vexti en ella. I vömb jórturdýra eru gerlar, sem mynda aminósýrur af einföldum köfnunarefnissamböndum. Gerlarnir berast smám saman frá vömbinni og áfram eftir meltingarfærun- um og leysast þá upp og meltast. Aminósýrurnar, sem gerl- arnir hafa myndað og notað í uppbyggingu eigin protein- sambanda, losna úr læðingi, þegar gerlarnir meltast og not- ast síðan í efnaskiptum jórturdýrsins. Af þessum ástæðum þarf ekki að gera eins miklar kröfur til samsetningu pro- teinsins í fóðri jórturdýra eins og til proteinsins í fóðri svína og hænsna. Einföld köfnunarefnissambönd, eins og þvagefni, hafa verið notuð með góðum árangri í stað nokk- urs hluta proteinsins í fóðri nautgripa. Ef kálfar eru vandir undan fárra daga gamlir, er nauðsynlegt að protein fóðurs- ins sé gæðamikið, þ. e. það hafi að geyma nægilegt magn af lífsnauðsynlegum aminósýrum, vegna þess að gerlagróður- inn í vömbinni myndast ekki fyrr en 3—4 vikum eftir fæð- ingu. Sé kálfunum gefið hæfilegt magn af undanrennu eða mjólk til 4 eða 5 mánaða aldurs, þarf ekki að huga að gæð- um proteinsins í fóðrinu að öðru leyti. Tekizt hefur að ákveða aminósýruþörf fullorðinna karl- manna og kvenna og einnig hefur aminósýruþörf svína og hænsna verið ákveðin. Aminósýruþörfin er ákveðin með því að búa til fóðurblöndur (fæði), sem í skortir þá aminó- sýru, sem til rannsóknar er. Með því móti að nota hreina aminósýru má síðan framleiða fóðurblöndur (fæði) með mismunandi magni af aminósýrunni og bera saman áhrif fóðurblandnanna á efnaskipti líkamans. Hér hefur verið vikið nokkur að gildi aminósýranna í fóðri húsdýra og má af því ráða, að gæði proteinsins hafa mest að segja í fóðrun hænsna og svína, samkvæmt núver- andi þekkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.