Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 79
81 líka fljótt að léttast, því oft kom vinnukonan, eða húsmóð- irin sjálf, úr hádeginu, til að raka. Til merkis um hvað venjulega var unnið vel að, þ. e. sleginn út hver blettur, fóru ýmsir talsverðan sptil, og þá oft ýmsar krókaleiðir frá aðalslægjunni, milli loðvíðirnnn- anna, til að slá utan af þeim og á milli þeirra. Þar var líka oftast stærsta og þroskamesta laufið, sem bar af öðru, eins og sauðir í lambahjörð. Rakstrarkonum þótti þetta aftur á móti ekki eins spennandi, að eltast við að raka þetta og bera í flekkinn, oft talsverða leið. Þessar krókaleiðir sláttumanna voru því kallaðar ræpur, af sögninni að ræpa. Og til frekari áherzlu var oft sett framan við nafnorðið annað nafnorð, sem öllum þótti lítil upphefð að. Það lauf, sem slegið var í brakandi þurrki, fyrir hádegi, var oft tekið saman að kvöldi sem fullþurrt. Oft var það líka rakað í flekki og rifjað eftir vild og getu. Væri svo þurrkur fram eftir degi næsta dag, var sigur unninn, og þá líka stundum sett saman í liey, á staðnnm, eða jafnvel flutt heim. Þeir, sem fyrst gátu byrjað að slá, undanfarandi morgna, sáu það bezt, hve morgunstundin gefnr oft mikið gidl í mund. Oft var laufheyskapur sóttur af kappi, þótt langt væri á engið, stundum 10—15 km leið. Þar var þó heyið oft sett saman og þurfti þá venjulega að binda það og flytja að hey- stæðinu, sem var valið þannig, að vatn gæti ekki runnið undir heyið. Þurfti þá einnig að rista torf, flytja að því og þekja. Veluppborið hey var með talsverða bungu í miðju, og góður halli frá henni að báðum endum. Oftast sneru heyin út og suður, nema þar sem veður urðu mest af austri. Byrjað var að þekja þann enda heysins, sem var í skjóli við mestu vindátt. Næsta torfa var látin ná vel upp á fskara) flagröð þeirrar torfu, sem fyrst var lögð og svo koll af kolli, að hábungu þess. Þannig héldu sumir áfram, heyið á enda. Aðrir byrjuðu á hinum endanum og létu síðustu torfuna loka síðast á hábungu heysins. Fyrsta torfan, sem rist var á nýjum stað, var nefnd flagmeri. Hún var síðast lögð yfir 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.