Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 10
Þannig hljóðuðu þessar lögmálsgreinar, sem birtust í af- hallandi kreppu og nú verður ekki til bókar vitnað fyrr en 1951, en þá er svo ritað í Vasahandbók bænda af Birni Kon- ráðssyni í kafla um heyskap: „Á undanförnum árum, og þó sérstaklega eftir að sáðsléttur fara að aukast, hafa bændur gert sér sér mikinn skaða með því að byrja sláttinn of seint. Best og hagkvæmast er að byrja sláttinn áður en túnin eru fullsprottin, og ætti sá tími í öllu meðalárferði að geta orðið um 15. júní og jafnvel fyrr ef veðrátta er hagstæð." Með þessum ráðleggingum er mjög sterkt til orða tekið upri að slá snemma, svo snemma að ekki er lengur nauðsyn að láta sér nægja að baða sig í döggvotu grasi á jónsmessunótt held- ur er einnig hægt að halla sér í heysátu á eftir. Olafur jóns- son er að vísu ekki jafn viss um sláttudaginn og Björn, því í Vasahandbók bænda 1952 segir svo í upphafi smákafla um sláttutíma: „Sláttutíminn er enginn tiltekinn mánaðardag- ur, heldur ákveðið vaxtarstig gróðursins. Hann getur því sveiflast eftir ræktunarástandi, gróðurtegundum, meðferð túnanna og tíðarfarinu," og í lok kaflans: „Hæfilegt er að hefja sláttinn þegar öx eru að koma á fljótvöxnustu gras- tegundirnar og æskilegt er að slætti Ijúki áður en þær eru afblómstraðar.“ Hér að framan hafa verið rakin nokkur tilskrif um það hvenær bændur eigi að hefja slátt. Að sjálfsögðu er ekki allt týnt til, sem um þetta efni hefur verið ritað á íslensku, en þó hygg ég að í öðrum skrifum ótilgreindum falli skoðanir í líkan farveg og að framan er rakið. Einkennandi et það við ofannefndar ívitnanir að þær byggjast ekki á innlendum rannsóknum enda á þeim árum fáar til. Á sjötta áratug þess- arar aldar var þó á vegum I.andbúnaðardeildar Atvinnn- deildar Háskólans gerðar nokkrar rannsóknir og birtar ,greinar um steinefna- og próteinmagn grasa á mismunandi sláttutíma. Kemur þar fram að yfirleitt minnkar magn þess- ara efna í grösum því seinna sem slegið er. Ekki fer þó á milli mála að þeir sem leiðbeiningar hafa skrifað um þetta efni byggja að verulegu leyti á innlendri reynslu bænda, arfi, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.