Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 34
var revndur á plöntum í tilraunaglösum. Var gefin eink- unnin 2 ef sveppurinn óx á grasinu en skaðaði það ekki og síðan stig af stigi allt upp í 5 ef sveppurinn drap grasið algjörlega. Hér má sjá niðurstöður þessara athugana: Heiti sveppa: Fjöldi prófaðra sýna Sýkingar- stig Typhula ishikariensis 3 5.0 Fusarium nivale 7 4,6 Typhula incarnata 10 4,5 Truncatella truncata 1 4,0 Coniothyrium spec. 8 3,7 Typhula spec. 2 2,0 Sést á þessu að skæðasti sveppurinn er Typhula ishikari- ensis, enda var hann sá eini sem verulegum kalskemmdum olli á túni, en T. incarnata og Fusarium nivale hafa einnisí hæfileika til að sýkja plöntur verulega. Sýkingamáttur Truncatella truncata og Coniothyrium spec. er minni og Typhula spec. er skaðlaus. Enda þótt í þessari rannsókn hafi fundist þrír af fjórum algengustu kalsveppunum, og reyndar tveir þeirra víða, þá er meginniðurstaðan sú að sveppir þessir valdi ekki veru- legu tjóni í túnum. Þeir geta e. t. v. rýrt uppskeru eitthvað að magni og gæðum, en áhrif þeirra eru þó yfirleitt hverf- andi samanborið við áhrif annars konar kalskemmda. Þar sem sannað er að sveppir þessir vaxi hérlendis, er eðlilegt að álykta að langvarandi snjóalög geti leitt til þess að skað- vænlegustu sveppirnir geti stundum og sums staðar valdið kali. Þakkarorð. Þakkir eru hérmeð færðar Vísindasjóði íslands fyrir fjár- hagsstuðning til kaupa á efnum og tækjum til þessara rann- sókna, svo og Kaare Ársvoll, Statens Plantevern að Ási í Noregi, fyrir leiðbeiningar og aðstoð við verkefnið. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.