Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 69
vöruframleiðsla okkar er mun einhæfari en í Noregi, en þar er kornrækt talsverð auk berja- og ávaxtaræktar. ísland liggur auk þess mun verr við samgöngum en N oregur, ef um erfiðleika í aðdráttum yrði að ræða. Það má reikna með, að norskir bændur hafi náð þeim mikla árangri í hagsmunamálum sínum, sem raun ber vitni, að nokkru leyti fyrir það, að Norðmenn eru að verða rík þjóð. Olíuvinnslan í Norðursjó sér um það, auk þess sem þjóðarhagur var góður fyrir. Þess er því ekki að vænta, að íslenzkum bændum verði færðar allar þessar kjarabætur í náinni framtíð. Skilningur á mikilvægi landbúnaðar í Nor- egi ætti þó að verða íslenzkum bændum gott vopn í baráttu fyrir því, að bændur hér á landi sitji í raun við sama borð og viðmiðunarstéttir þeirra bæði í launum, sem mikið vant- ar á að þeir geri, og í félagslegri aðstöðu. Af hinum fjölmörgu greinum landbúnaðarins lagði ég mig annars einkum eftir í ferðalaginu að kynnast þeim hlið- um ræktunarmála, sem eiga sér mestar hliðstæður hér á landi, þ.e.a.s. grasræktinni. Bæði í N-Svíþjóð og N-Noregi virtist mér mesta ræktunarvandamál bænda vera, hve ný- ræktir ganga fljótt úr sér. Þremur til fimm árum eftir sán- ingu hefur illgresi lagt undir sig sáðslétturnar í ótrúlega miklum mæli. Af illgresistegundum í túnum sem algengar voru má nefna sóley, fífil, hundasúru, njóla og vallhumal auk ýmissa tegunda af sveipjurtaætt, skyldar hvönn, sem vaxa ekki hér á landi. Hins vegar var haugarfi ekki eins algengur og vænta mátti. í N-Svíþjóð og reyndar víða í N-Noregi er rotkal einn mesti skaðvaldur túngrasanna, en skaðinn á sér stað þannig, að sveppir leggjast á grasið undir snjónum, einkum þegar snjóar á þíða jörð. Tæknilega er auðvelt að komast hjá þessum skaða. Til er efni að nafni Quintozan, sem eyðir sveppunum, en hlífir grasinn. Notkun þessa efnis gefur oft um fjórðungs til Jmiðjungs uppskeru- auka. Hins vegar ráðleggur leiðbeiningaþjónustan ekki ein- dregið notkun þess. Til þess segjast menn vita of lítið um hliðarverkanir efnisins enn sem komið er. Önnur aðferð til að verjast rotkalinu er því ofarlega á baugi, en hún er sú 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.