Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 27
dýra í jarðveginum mjög greinilegt hámark að haustinu eða fyrri part vetrar, og margir þeirra eru í lágmarki um há- sumarið. Um vorhámark eru færri heimildir, en það virðist helzt eiga sér stað þar sem jörð er að staðaldri frosin að vetr- inum eða þakin snjó. í heild má því segja, að ofangreindar niðurstöður stemmi við reynslu fræðimanna á þessu sviði meðal grannþjóðanna. Þakkir. Þar sem þetta greinarkorn verður að líkindum endahnútur á skýrsfum okkar um jarðvegslífsrannsóknir, sem til var stofnað með samvinnu Náttúrugripasafnsins á Akureyri og Rannsóknarstofu Norðurlands árið 1969, vil ég að leiðarlok- um þakka Jóhannesi Sigvaldasyni, forstöðumanni rannsókn- arstofunnar, fyrir dágott samstarf og þann fágæta áhuga sem hann frá upphafi sýndi þessu nýstárlega verkefni. Sérstakar þakkir færi ég einnig Elínu Gunnlaugsdóttir grasafræðingi, sem annaðist að mestu um sýnatökur og talningar sumarið 1970, af mikilli samviskusemi. Að lokum skal þakkað Vís- indasjóði íslands, sem tvisvar veitti styrki til þessa verkefnis, og verksmiðjunni Sjöfn á Akureyri, sem lánaði tæki. SUMMARY On Seasonal Variation of the Microfauna of Soil at Víkurbakki, Northern Iceland. In connection with a general study of the soil microfauna in Eyja- fjörður, N. Iceland (see this journal, Vol. 72, p. 44), a periodic samp- ling was undertaken at the field centre Katla, Víkurbakki, Eyjafjörður, in the years 1970 and 1973. The latter year only micro-arthropods were extracted. The results are represented in tables 1—3, and in summarized form in the graphs 1—2, where some climatic parameters are included. In 1970 all groups of soil animals revealed a marked spring maximum in june, and a still higher autumn maximum in late august to late septemlber. The apparent minima of the arthropods in august and october may be due to the exceptional weather conditions in july and september. (graph 1) 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.