Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 38
Rannsókn þessi náði yfir tímabilið frá 1. febrúar 1972 til 31. janúar 1976. Tala bæja var alls 23 með 27,7 árskýr að meðaltali. Við söfnun gagna var stuðst við skýrslur frjótækna, kúa- skýrslur og niðurstöður heyefnagreininga, en þær urðu alls 233. Auk þess var hver bóndi sem hlut átti að máli heim- sóttur og þeir spurðir ákveðinna spurninga til þess að fá svör við atriðum sem ekki var unnt að fá á annan hátt. Helstu niðurstöður urðu þessar: 1. Afgerandi var hversu árangur sæðinga reyndist betri á smáum búum en stórum. 2. Að meðaltali fór helmingur allra fyrstu sæðinga fram yfir sumarmánuðina (júní—september), l/4 hlutinn fyrri hluta vetrar (október—janúar) og \/4 hlutinn seinni hluta vetrar (febrúar—maí). Þetta var þó mis- jafnt milli bæja. 3. Sæðingar á hverja kelfda kú voru flestar seinni hluta vetrar, en fæstar yfir sumarmánuðina. Þá kom og fram mikill munur á árangri sæðinga milli ára. 4. Yfirleitt beiddu kýr illa, sem illa héldu. 5. Súrdoðinn var algengari og alvarlegri eftir því sem hey var verra. 6. Votheysverkun eins og hún er yfirleitt stunduð í Eyjafirði virðist oft bjóða súrdoða heim. 7. Smitandi veiruskita eða blóðkreppusótt, sem herjaði kýr í héraðinu á þessum tíma lagðist þyngra á kýr á bæjum þar sem kalímagn var lágt í heyinu. 8. Líkur benda til þess að yfirfóðrun á kalki í geldstöðu geti aukið hættu á bráðadoða. 9. Þar sem minnst bar á súrdoða var f jölbreytni í notkun fóðurtegunda mest, einkum var fiskimjöl og fiski- mjölsblöndur algengari. 10. Ekki kom fram neitt samband milli próteininnihalds fóðurs og heilsufars í rannsókninni. 11. Eftir því sem vikið var meira frá réttri orkufóðrun — það er fóðurþörf miðað við fóðureiningar og nythæð, 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.