Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 53
Þrdðormar (nematodes). Sjúkdómseinkennin af þráðorma- smiti eru mjög mismunandi, allt frá skertum vexti og til alvarlegra vanþrifa, með skitu, uppþornunar, hors og dauða. Flestar skepnur lifa við stöðugt smit á einhverju stigi, en þess verður mest vart hjá ungviðinu. I sinni vægustu mynd er erfitt, ef ekki ómögulegt, að sjá nein merki vanþrifa. Stöð- ugt smit, þótt lítið sé á hverjum tíma, getur auðveldlega komið fram í hægari vexti og þroska skepnu, þótt það láti lítið yfir sér. í slíkum tilfellum eru skitueinkennin oft lítt áberandi, þótt starfsemi meltingarfæranna sé vægilegt skert, og matarlystin sömuleiðis, með skerta vaxtargetu sem af- leiðingu. Vægt þráðormasmit með öðrum kvilla eða vanlíðan getur valdið alvarlegum vanþrifum. Eftirverkanir af slæmu ormasmiti getur dregið verulega úr vexti í nokkurn tíma. Slíkt srnit hefur þá gjarna eytt stór- um hluta af sepum þarmaveggsins. Þetta hindrar starfsemi þarmanna verulega og, jafnvel þótt smitinu hafi verið eytt eða það minnkað verulega, verða vanþrifin viðvarandi þar til nýmyndun þarmasepanna er að mestu lokið, (getur jafn- vel tekið marga mánuði, einkum ef smit endurtekur sig). Þar sem ungviði er þröngt beitt í langan tíma, eykst fjöldi ormalirfa smám saman á beitilandinu og ormum fjölgar í skepnunum. Ástæðan fyrir þessu er sú, að ungviðið tínir upp mikið af lirfum með beitinni, þar eð hin þrönga beit veldur aukinni skítmengun á beitilandinu. Viðnámsþróttur ung- viðsins hefur þá gjarna ekki náð þeim þroska, sem til þarf til fullrar varnar gegn lirfum þeim sem skepnan étur í svo ríkum mæli. Af smiti þessu leiðir því oft feikn af eggjum í skít, (miklu meira, að öðru jöfnu, en hjá fullorðnum dýr- um) með eða án þess að um alvarlega sýkingu er að ræða. Þetta eykur enn á smithættu frá beitilandinu og því hætta á enn óvægilegra smiti í ungviðinu og myndast þannig eins konar vítahringur. Ef ekki er að gert, er hætt við að smitið verði svo mikið að vanþrif komi í ljós eða enn alvarlegri sýking, en slíkt má oft sjá í ungviði við slíkar aðstæður. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.