Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Qupperneq 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Qupperneq 13
sér til viðurværis, en missa þá oft þann eiginleika, sem áður voru þeim nauðsynlegir til að draga fram lífið við hin fvrri, lakari lífskjör sín; þannig þykir víst, að allir næmir sjúkdómar hafi orðið til, og svona verði þeir til nú og framvegis. Auðvitað gætu komið upp hér á landi nýir sjúkdómar, en meiri líkur eru til að þeir komi upp í öðrum löndum, þar sem dýra- og plöntulif er fjölskrúðugra yfirleitt. Innlenda sjúkdómshættan, að hérlendir sjúkdómar kunni að ágerast við innflutninginn, byggist á þeirri staðreynd, að aðflutt og ólandvant kyn er yfirleitt næmara fyrir sníkjusjúkdóma og þolir þær ver en landvant kyn. Þetta hlýtur að stafa af þvi, að aðflutta kynið veiti hlutaðeigandi sníkjuverum betri lífsskilyrði, en af því getur aftur leitt, að lífskraftur þeirra — eða sýkikraftur —- magnist svo, að þegar þær berast aftur í innlent kyn, verði þær því skæðari en áður, sýkin verði yfirleitt illkynjaðri. — Þessu hafa menn veitt eftirtekt annarsstaðar, t.d. í Noregi. Til varnar innflutningi erlendra sjúkdóma hafa menn auðvitað nú ýms hjálparmeðöl til þess að komast að því, hvort ákveðinn gripur hafi ósýnilegan snert af ákveðinni veiki, svo sem túberkúlin við berklaveiki og malleín við snífi, og hyggja þvi sumir að óþarft sé að óttast svo mjög að sjúkdómar flytjist inn með aðfluttum gripum, en til þessa liggja þau svör, að fyrst eru það að eins fáir sjúkdómar enn, sem svona er ástatt um, svo hafa þessar rannsóknaraðferðir alis ekki hingað til reynst óyggjandi tryggar. Enn er það, að sumir sjúkdómar dyljast svo vel, og það einatt um langan tíma, að ómögulegt er í lifanda lífi að segja neitt ákveðið um það, hvort skepnan er sýkt eða ekki. Enn er eitt atriði, sem nefna má i þessu sambandi, og það er dýralæknafæðin hér á landi, sem að mínu áliti gerir það enn þá viðsjálla að leggja inn á þá braut, að leyfa innflutning útlends kvik- fénaðar í stórum stil. Að endingu skal ég taka það fram, að það er bæði trú mín og vissa, að enn sem komið er að minnsta kosti sé allt of viðsjárvert að leyfa innflutning útlends búpenings til kynblöndunar, bæði vegna sjúk- dómshættu og svo af ýmsum öðrum ástæðum, sem almenning snerta. Áður en nokkrar verulegar líkur séu til þess, að slikt geti orðið til gagns og ekki til ógagns, verður margt að breytast hér til hins betra. Vera má að þeirra breytinga verði ekki afar lengi að bíða, og mætti þá ef til vill ætla að óhættara yrði að leyfa það, sem nú virðist ekki vera takandi í mál. — En það virðist mér einsætt, að þau stjórnarvöld, sem um mál þetta eiga að fjalla, hafi skyldu til að fara að öllu gætilega og ekki rasa fyrir ráð fram, því að vel gæti hlotist það tjón sem seint yrði bætt.“13 Þetta er eitt bréfa dýralæknanna þriggja, Magnúsar Ein- 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.