Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 27
geta haldið veikinni í skefjum, aðeins misst örfáar kindur á ári og enga í sjö ár. En hvernig hefur hann náð þessum árangri, ef árangurinn er honum og vinnubrögðum hans að þakka? Snorri fylgdist grannt með fé sinu og lógaði strax grunsam- legum kindum. Hann keypti ekki ungt fé og fór varlega í lambaásetning til að byrja með en jók hann smám saman. Snorri nefnir tvær leiðir til varnar: í fyrsta lagi að skera niður, sótthreinsa og kaupa heilbrigt fé eftir bestu vitund. Telur hann þessa aðferð verjandi sé veikin skæð og fari víða enda hafi hún gefið góðan árangur i hans sveit. I annan stað, ef veikin er ekki farin að valda verulegu tjóni, að tefja fyrir útbreiðslu af fremsta megni. Það hyggur hann að gera megi meðal annars á þann hátt er hann notaði á sínu búi. Indriði Ketilsson, Ytra-Fjalli, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu: Um 1980 hófu bændur í Aðaldal skipulagt eftirlit með heilbrigði fjár þar um slóðir með aðstoð dýralæknis og Sauð- fjárveikivarna. Var þessu hrundið i framkvæmd í kjölfar fundar er héraðsdýralæknir hélt með oddvitum sem hlut áttu að máli. Indriði býr á svæði þar sem riða skaut upp kollinum fyrir nokkrum árum. Hann ræddi við nokkra bændur og innti þá eftir þvi hvaða aðferðir þeir teldu ráðlegar í baráttunni gegn riðu. Eins og við var að búast komu fram margar tillögur. Allir voru þó sammála um að niðurskurður væri ekki rétta leiðin. Sumir vildu lóga riðuveikri kind um leið og á henni sæist, aðrir kalla til dýralækni án tafar. Einhugur ríkti um að draga úr samgangi fjár milli bæja og svæða en töldu það enga lausn í sjálfu sér. Álitu skipulag fjallskila ábótavant með tilliti til smithættu í haga og lögðu áherslu á að koma fénu sem fyrst heim á haustin. Þeir bentu á mikilvægi þess að fylgja settum varúðarreglum sem kostur væri, svo framarlega sem þær væru raunhæfar en hugðu að veikin gæti breiðst út engu að síður. Einn nefndi að ullarpokar væru kjörin smitleið og vildi aukið hreinlæti við flutning og meðferð þeirra og ullarinnar. Sá hinn sami vildi leggja niður heimaslátrun vegna hættu á smiti með blóði. Annar benti á þá hættu er stafað gæti af þvi að bændur og fjármenn, frá heilbrigðum búum, kæmu í fjárhús 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.