Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 28
þar sem riðuveikt fé væri og öfugt (þ.e. að bændur og fjár- menn frá sjúkum búum kæmu í heilbrigða hjörð á húsi). Hann vildi forðast slíkan samgang eftir föngum. Sveinn Bjarnason, Hvannstóði, Borgarfirði eystra: Þar eystra varð fyrst vart við riðuveika kind árið 1969 og hefur veikin borist allviða síðan. Viðbrögð bænda gegn vá- gestinum voru mismunandi. Var bæði reynt að lóga kindum jafnskjótt og á þeim sást eða halda í þeim lífinu til þess að fá arð af lömbum þeirra. Settu sumir jafnvel á undan riðuveik- um ám og hafa hinir sömu hlotið versta útreið af völdum veikinnar. Frá árinu 1978 hefur í Borgarfjarðarhreppi starfað nefnd, skipuð af hreppsnefnd, er skoðar fé bænda í hreppnum og slátrar og grefur allt veikt fé. Nefnd þessi starfar í samráði við héraðsdýralækni og Sauðfjárveikivarnir. Fer hún þrjár ferðir á ári hverju til að skoða fé hreppsbúa, þá fyrstu í haustréttum. Allt fé sem ferst úr riðu er skýrslufært. Bændur þar eystra eru andvígir niðurskurði og rökstyðja það með óvissu um smitleiðir og eðli veikinnar. Fer þó eftir aðstæðum. Þeir telja til dæmis rétt að skera niður komi veikin upp á einum stað á stórum, áður ósýktum og einangruðum svæðum. Sveinn hefur orðið fyrir tilfinnanlegum búsifjum af völdum riðu. Hann hefur reynt að flokka fé sitt eftir ættum. Fyrir sauðburð tekur hann frá þær eldri ær er hann hyggst ala lömb undan. Fylgist hann glöggt með heilsufari fjárins og fjarlægir tafarlaust kindur sem sýna einkenni riðu. Sömuleiðis ær á 1. og 2. vetur undan viðkomandi kindum. Þeim lógar hann að hausti. Sveinn álitur að úr því sem komið er og með hliðsjón af skorti á þekkingu, sé það eitt til ráða að læra að búa við riðuna. Þórður Júliusson, Skorrastað, Norðfirði: Þórður hefur eftir öldruðum bónda í Norðfirði að með því að seinka sauðburði og setja ekki önnur lömb á en þau er seint fæðast, og hafa litið sem ekkert verið inni að vori, megi halda veikini i skefjum. Þórður nefnir önnur ráð. Nákvæmt skýrsluhald með það fyrir augum að geta valið lömb til lífs undan þeim ám og hrútum er meiri mótstöðu virðast hafa. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.