Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 34
sem haft getur áhrif á hegðun og útbreiðslu veikinnar, að viðbættum þekkingarskortinum, að það er næsta vonlaust að benda á eina rétta leið til lausnar. Þó leyfi ég mér að halda því fram að ítrasta hreinlæti við og í fjárhúsum allan ársins hring, samviskusemi við fóðrun fjár- ins og alla umgengni, umhyggja gagnvart heilsu þess og vel- ferð ásamt alminnsta samgangi fjár og bónda við annarra bú og hjarðir eru þættir sem draga verulega úr hættu á að riðu- veiki berist í hjörð eða valdi þungum búsifjum. IX. SMITLEIÐIR OG RANNSÓKNIR A RIÐUVEIKI Vítt og breitt um veröldina hafa í áraraðir átt sér stað rann- sóknir á orsökum riðuveiki, eðli hennar og smitleiðum. En þrátt fyrir aragrúa tilrauna merkra vísindamanna hefur ekki enn tekist að sigrast á sjúkdómsvaldinum. Sigurður Einarsson Hlíðar dýralæknir framkvæmdi fyrstur Islendinga, að ég hygg, markverðar rannsóknir á riðu og lýsti veikinni árið 1912, fyrstur manna hér á landi. Meðal þess sem hann rannsakaði var hugsanlegt samband milli riðuveiki og barnalömunar: „Undanlarin ár hefi ég gert ýmsar athuganir og rannsakað eftir föngum ýms atriði viðvíkjandi eðli og háttum riðunnar í sauðfé hér norðanlands. Við það hefir vaknað sú spurning hjá mér, hvort ekki gæti verið um eitthvert samband — skyldleikasamband — að ræða á milli riðu og barnalömunar. Hefir mér þótt býsna grunsamlegt, hve oft hittizt á, að barnalömunartilfelli fara í kjölfar riðunnar eða um svipað leyti í nokkrum sveitum landsins, enda hefir mér og fundizt ýms sjúkdómseinkenni minna hvort á annað í kind og manni. Eitt af þeim atriðum, sem ég hefi sérstaklega tekið til meðferðar við rannsókn riðunnar er það, hvort hún sé ekki sami sjúkdómurinn, sem alþekktur er í sauðfé í sumum héruðum Englands og á Skot- landi, og gengur undir nafinu Louping ill. — Eru sjúkdómseinkenni og háttalag beggja sjúkdómanna svo nauðalík, að mér hefir þótt ástæða til að halda, að um einn og sama sjúkdóm væri að ræða. En þess má geta, að í Lehrbuch der Krankheiten des Schafes, eftir próf. Th. Oppermann, Hannover 1921, er talið, að Louping ill orsakist af gerli, sem kenndur sé við enskan lækni, Hamilton að nafni. Þennan 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.