Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 39
Munurinn mun þó aðallega fólginn i því, hve langan tima það tekur frá því að gripurinn sýkist þar til sjúkdómurinn kemur í ljós. Erfða- vísarnir i þessu sæti eru kallaðir p7 og s". I ljós hefur komið að viðbrögðin virðast misjöfn við mismunandi stofnum. Þannig kom í ljós að þegar smitefnið var flutt frá Suffolk fé yfir í mýs var með- göngutími sjúkdómsins lengstur hjá músum með s7 s7 arfgerð. Væri aftur á móti flutt smitefni frá Cheviot fé þá var meðgöngutíminn mun lengri hjá einstaklingum með p7 p7 arfgerð. Einnig virðist greinilega hafa komið í ljós, að að einhverju leyti sé um ríkjandi erfðir að ræða.“9 Rannsóknir hafa farið fram á Cheviot kyni og Herdwick kyni í þeim tilgangi að kanna þátt erfða í smiti. Er tilraunin framkvæmd á þann hátt að ræktaðar eru tvær línur og eru hjarðirnar hafðar í einangrun, hvor i sínu lagi, og fyrstu afkvæmi þeirra sett á. Því næst eru hjarðirnar sýktar og loks, þegar riðueinkenni eru farin að koma í ljós og næmi einstakra kinda má áætla, er valið meðal þeirra afkvæma, sem líklegust eru til að þola riðusmitefnið. Þannig komu smám saman fram tvær línur, önnur móttækileg fyrir smiti, hin ekki. Sömu nið- urstöður urðu hjá báðum þessum kynjum og benda þær til þess að næmi geti að einhverju leyti verið háð ríkjandi erfðum og að mótstaðan sé bundin við víkjandi erfðavísinn sem þýðir að mikinn tíma tæki að rækta stofn með mikla mótstöðu. En lítum á niðurstöður rannsóknanna. Riðuveiki hjá Herdwick fé eftir smitun undir húð með riðu. Hópur Fjöldi með riftu/ Fjöldi smitaður Meðgöngutími sjúkdómsins, dagar Móttækilegur (S) 36/36 185 ± 11 Mótstæður (R) 3/41 673 ± 206 SxR 37/48 266 ± 7 RxS 28/35 260 ± 7 „Kimberlin telur aó notagildi slíkrar ræktunar mætti nýta, ef þaö tækist að finna arfhreina hrúta og nota þá í sæðingum. Með endur- tekningum sæðinga í smituðum hjörðum ætti þannig að mega koma 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.