Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 44
heyja ekki baráttu við veikina í sinni hjörð. Þetta er öllum sauðfjárbændum viðkomandi og enginn má skorast undan að taka þátt i varnaraðgerðum. En þar hef ég grun um að víða sé pottur brotinn. Bændur eru of kærulausir gagnvart smitsjúk- dómum er herja á sauðfé hér á íslandi. Það verður að brýna þeim aðgæslu og varkárni í allri umgengni og samskiptum við ókunnugt fé, hvort sem það er á beinan eða óbeinan hátt. Eg tel að það sé t.d. hægt að gera með því að í hverju einasta fjárhúsi á landinu verði komið upp leiðbeiningum um varnir gegn smitsjúkdómum og hvað sé til ráða komi einhver slíkur upp í hjörðinni. Þannig verða bændur best minntir á mikil- vægi þess að vera vakandi gegn hvers kyns sjúkdómum er hæglega gætu lagt hjarðir þeirra að velli á skömmum tíma. Vangá bóndans getur orðið til þess að svo fari og þá stoðar lítt að naga sig í handarbökin og saka sig fyrir ónóga varkárni. Það er ekki vanþörf að minna bændur á þessa hluti og hvetja þá til að kynna sér allt varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum og þá ekki síst riðu. En það verða fleiri að vera gætnir en bændur. Allir þeir sem fara um hlið á varnargirðingum verða að ganga vel um þau og loka þeim samviskusamlega á eftir sér. Hún er óskapleg hættan sem stafar af því að skilja eftir opið hlið á varnargirð- ingu milli tveggja hólfa þar sem samgangur fjár er harð- bannaður. Berist smit þannig á milli, getur það eyðilagt ævi- starf fjölda bænda sem af samviskusemi og alúð hafa ræktað sitt fé og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að fyrirbyggja sjúkdóma í fé sínu. Ótalinn er þáttur yfirvalda en hann er stór og ábyrgð þeirra mikil. Þau mega ekki svíkjast undan þeirri ábyrgð því heill og hagur þjóðarinnar er í húfi. Hæpinn gróði er að skera við nögl framlög til rannsókna á riðuveiki því slíkt þýðir einungis meira tjón af völdum veikinnar. Af framansögðu er ljóst að margt ber að varast þegar smit- sjúkdómar eru annars vegar. Ekki síst þegar um er að ræða sjúkdóma sem takmörkuð vitneskja liggur fyrir um og engin lyf þekkt er lækna þá. Meðan svo er málum háttað, er ítrasta aðgæsla i umgengni við allt fé algjör lífsnauðsyn og verða allir 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.