Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 58
Mosfellssveit frá 1951 og í Laugardælum frá 1957. Upp úr 1950 tókst að frysta nautasæði erlendis og á 6. og 7. áratug var víðast farið að nota fryst sæði því árangurinn var eins góður og með fersku sæði og skipulagning öll einfaldari. Hinn 1. ágúst 1969 frysti Diðrik Jóhannsson á Hvanneyri nautasæði fyrstur manna hér á landi. Þegar farið var að frysta sæði hér á landi voru stöðvarnar á Akureyri og Lágafelli lagðar niður, en Búnaðarsamband Suðurlands starfrækti sína stöð til 1978 og hafði verið notað fryst sæði frá 1972. Nú er aðeins starfandi Nautastöð Búnaðarfélags íslands á Hvann- eyri og annast hún alla sæðisdreifingu um landið en naut- kálfarnir eru aldir upp fram að sæðistöku í uppeldisfjósi í Þorleifskoti í Flóa. Þetta langt er haft á milli uppeldisstöðv- arinnar og nautastöðvarinnar til að forðast að báðar stöðv- arnar verði samtímis fyrir óhappi vegna smitsjúkdóma. Auk nautastöðvarinnar á Hvanneyri er sæðingastöð í Hrísey sem ríkið rekur, og er sóttvarnastöð fyrir innflutt holdanautasæði. Sæðingar eru stórvirkt hjálpartæki í kynbótum nautgripa, en geta gert stórskaða ef ekki er farið með gát. Fræðilega væri til dæmis mögulegt að nota aðeins 4 naut til sæðinga hér á landi um árabil. Þannig gætu allir nautgripir á Islandi orðið undan 4 nautum og kynbótaúrvalið yrði mjög knappt. Ef eitthvert nautanna bæri erfðasjúkdóm gæti skaðinn orðið óskaplegur. Það er rangt eins og stundum heyrist að kýr verði dulgengar af því að vera sæddar ár eftir ár. Hins vegar getur reynst léttara að greina beiðslið ef naut er í fjósinu. Aukinni afurða- semi getur einnig fylgt kyndeyfð. I Noregi er tekið tillit til beiðsliseinkenna í kynbótunum og dulgeng kýr getur tæpast orðið nautsmóðir. Verið getur að ekki hafi verið tekið nægi- legt tillit til þessa í kynbótum hér á landi. SÆÐINGAR TÓFNA Á þessu ári á að gera tilraun til að sæða tófur hér á landi. Fyrir utan kynbótagildið skiptir ef til vill ekki minna máli fjár- 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.