Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 63
eingöngu rætt um meltur gerðar með notkun lífrænna og ólífrænna sýra, en ekki um basískar meltur né mjólkursýru- meltur gerðar með hjálp auðleystra kolvetna. Minnst verður lítillega á stjórnun framleiðslunnar t.d. með áhrifum upphit- unar á fóðureiginleika. A það skal bent að ekki verður gerður hér greinarmunur á meltu (15-20% þurrefni) og meltuþykkni (40-60% þurrefni), en hvorutveggja kallað melta. Aðallega verður stuðst við erlendar rannsóknir og til- raunaniðurstöður, en einnig bent á og vitnað í þær innlendu tilraunir sem gerðar hafa verið með meltunotkun handa búfé. 2. BÚFJÁRTEGUND Meltur má nota handa flestum ef ekki öllum tegundum bú- fjár. Nokkuð er þó mismunandi hversu vel þær nýtast hinum ýmsu tegundum. Mikilvægasti þátturinn í þessu tilliti er hvort um er að ræða jórturdýr svo sem sauðfé og nautgripi eða einmaga dýr eins og svín, minka og refi. Meltingarfæri jórturdýra eru all frábrugðin meltingarfær- um einmaga dýra eins og sést á 1. mynd. Einmaga dýr hafa aðeins einn maga, en segja má að jórturdýr hafi í raun og veru fjóra þ.e. vömb, kepp, laka og vinstur. Vömbin inniheldur milljónir örvera sem meðal annars geta brotið niður tréni og önnur torleyst efni og myndað rok- gjarnar sýrur sem nýtast sem orka. Hluti próteinanna og síðan amínósýranna er einnig brotinn niður i kolvetni og amm- óníak, sem örverurnar geta aftur notað til uppbyggingar á nýjum amínósýrum og próteinum. Líffræðilegt gildi er mælikvarði á þann hluta próteinanna sem nýtast skepnunum til vaxtar og viðhalds líkamsvefja. í sumum tilfellum hafa örverupróteinin lægra líffræðilegt gildi en fóðurpróteinið, þannig að það getur verið kostur að próteinið í fóðrinu brotni ekki niður. Er þá talað um að leysanleiki þess sé lítill. I fiskimjöli er leysanleiki próteina í vömb yfirleitt lítill vegna upphitunar við þurrkun. En í meltum er hann aftur á móti mikill. Þessir eiginleikar vambarinnar gera það að verkum að 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.