Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 65
ugleikinn stafar af ýmsum ástæðum t.d. mismun í hráefni, aðstöðu og aðferðum. Þessar sveiflur þarf að minnka ef nokk- ur von á að verða til þess að meltur nái að skipa þann sess sem þeim ber í fóðri hér innanlands. Mismunandi sýrunotkun, þ.e. hvort notaðar eru lífrænar eða ólífrænar sýrur eða hvaða tegund af ólífrænni sýru er notuð, getur ráðið úrslitum um notkunargildi meltnanna. Það verður því að hafa það í huga á fyrstu framleiðslustigun- um fyrir hvaða búfjártegund melturnar eru ætlaðar. Þetta er yfirleitt minna vandamál hjá jórturdýrum heldur en einmaga dýrum. Mikilvægt er við alla fóðurgerð að nota eingöngu nýtt, óskemmt hráefni. Þetta á ekki siður við um meltugerð en aðra framleiðslu. Sérstaklega er þetta mikilvægt við fóðurgerð handa minni búfjártegundunum eins og fiskum, loðdýrum og hænsnum. Þá eru einmaga dýr viðkvæmari en jórturdýr. Þó að ýmis næringarefni finnist í meltum, eru þær þó fyrst og fremst próteingjafar. Meltur verða því aldrei nema hluti af heildarfóðri búfjár, og notagildið takmarkast að mestu leyti af eiginleikum próteinanna miðað við eiginleika próteina í öðru fóðri, einkum fiskimjöli. I búfjárfóðri er yfirleitt talað um hráprótein, sem er köfnunarefni (N) fóðursins margfaldað með 6,25. Hráprótein nær þvi yfir fleiri efnasambönd, sem innihalda N, heldur en próteinsambönd. Það er því hægt að tala um próteinbundið N (PBN) og próteinfrítt N (PFN), sem nefnist á ensku „non protein nitrogen“ (NPN). Meltur innihalda oft ekki nema 5-20% PBN, en hægt er að hafa stjórn á þessu t.d. með hitun á mismunandi stigum framleiðslunnar eða með notkun formaldahýðs. Þótt nokkuð af PFN í meltum sé bundið í frjálsum amínósýrum, hafa þær í mörgum tilvikum lægra næringargildi en ef þær væru bundnar í próteinum. Amíðefni geta einnig verið um eða yfir 8% í meltum. Ef meltur innihalda mikið af PFN má oft nota þær með góðum árangri í gervimjólk handa kálfum og lömbum. Einnig má nota þær handa eldri jórturdýrum, sé nægileg orka gefin með. PFN nýtist þá til framleiðslu örverupróteins, sem 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.